Vísir


Vísir - 08.07.1916, Qupperneq 1

Vísir - 08.07.1916, Qupperneq 1
KNATTSPYRUUMÓT ÍSLANDS. Samkvæmt úrskurði I. S. I. keppa Fram og Reykjavíkur á IþróttaveHinum sunnudaginn 9.þ. m. kl.2. ____Gamla Bfó__ Cabíria. yerður sýnd í síð- asta sinn í kvöld Pantið aðgöngumiða í síma 475. Afmæli á morgun: Gunnar Eg;lsson, skipamiðlari. Guör. Wathne, ekkjufrú. Guðbj. Guðbrandsson, bókb. Ingólfur Lárusson, skipstj. Páll Þorkelsson, gullsm. Þorsteinn Jónsson, járnsm. Afmællskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar j egundir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 7, júlí. Sterlingspund kr. 16,75 100 frankar — 60,00 100 mörk - 63,25 Reykjavík Bankar Pósthús SterLpd. 16,85 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Doilar 3,65 3,75 Lagleg lítil húseign á góðum stað í bænum óskast keypt nú þegar. — Af sérstökum ástæðum þarf að gera út um kaupin fyrir 12. þ. m. Tilboð óskast. Lárus Fjeldsted. Hið íslenzka kvenfélag heldur ársfund sunnudaginn 9. júlí kl. 8 síðd. á venjul. stað. — Áríðandi mál. — Frú Björg Blöndal íalar. — Konur fjölmennið. Katrín Magnússon. Stúlkur þær, sem ráðnar eru í síldarvmnu af undirrituðum til Ásgeirs Péturssonar kaupmanns á Akureyri, verða að vera tilbunar Nýja Bíó Dóttir fiskimannsinR Ljómandi fallegur sjónleikur í tveirn þáttum, leikinn af P&thé Fréres í París. Martröð Franskur sjónleikur sem sýnir afturhvarf húsbóndans. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn elskulegi litli sonur, Guðm. Steinar Guð- mundsson audaðist 5. þ. m. Jarðarförin er ákveðin mánud. 10. þ. m. kl. 11 frá heimili mínu, Njálsgötu 29 B. JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR. næstkomandi þriðjudagskvöld. Nánari upplýsingar hjá Magnúsi Blöndalil, Lækjargötu 6 B Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 7. júlí. Messað í Dómkirkjunni á morgu: kl. 12 síra Jóh. Þorkelsson. Kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hád. síra ÓI. ÓI. Úrslitakappleikur á milli Fram og Rvíkur fer fram ■ á morgun kl. 2. Þar má búast við 3 miklu kappi og góðri skemtun. Gullfoss kom til Seyöisfjarðar í fyrradag, og sagt aö hann hafi lokið erind- um á Austfjöröum í gær. Fióra á að fara héðan í kvöld. Rússar vinna einnig á á Riga-vígstöðvunum. — Bandamenn hafa unnið jafnmíkið á við Somme á 5 dögum og Þjóðverjar við Verdun á 4 mánuðum. Dánarfregn. FrúHalIdóra Jónson, fædd Waage, andaðist í gær austur í Laugardæl- um.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.