Vísir - 09.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1916, Blaðsíða 1
 i' Utgefandi HLUTAFÉ:LAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SI'MI 400 VIS 6. árg. Sunnudaginn 9. júlí 1916 Gamla Bfó Mylnueigandinn Sérstaklega spennandi og vei Ieikin mynd. Aða'hlutverkið leikur þektasti kvikmyndaleik- ari Amerfku' King Baggot í>egar liann var barn Ágæt mynd. Hérmeð tilkynnist mínum heiðruðu viöskiftamönnum, að eg hefi lokað lakarastofu minni á Laugaveg 19 frá í dag og til 15. september. Virðingarfylst. Einar Ólafsson. Rabarbari Radisur og Salad fæst enn á Klapparstíg 1 B. Bæjaríróttir Aímœli á morgun: Ása Haraldsdóttir, straukona. Ágústa Thomsen, húsfrú. Helga P. Vídalín, ungfrú. Björgvin Hermannsson, húsg.sm. Einar Thorlacius, prestur. Hólmfríður Oísladóttir, Iðuó. Ól. jónsson, lögregluþjónn. Sig. Halldórssón, trésm. Afmællskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erlenc| mynt. Kaupmhöfn 7, júlí. Sterlingspund kr. 16,75 100 frankar — 60,00 100 mörk — 63,25 R e y k j a v í k Bankar SterLpd. 16,85 100 fr. 61,00 100 mr. 64.00 1 florin 1,50 Dollar 3,65 Pósthús 17,00 61,00 64,00 1,50 3,75 I fjarveru minni, mánaðartíma, gegnir prófessor Særric Bjarnhéðinsson firir mig Iœknisstörfum mínum. 8'7~'16- G. Björnson Karlar og Konur sem ráðið er í síldarvinnu hjá H.f. Kveidúifi á Hjaíteyri.geii sig fram á skrifstofu félagsins næst- komandi mánudag þ, 10. þ. m. kl. 3--6 síðdegis. H.f. Kveldiílfur. Fyrirtaks-góður SXEMTIVAGN sem nýr, ásamt aktýgjum og ieðurteppi, er til sölu nú þegar. A. v. á. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 184. ibl. Nýja Bíó Dóttir fiskimannsiiiB Ljómandi fallegur sjónleikur í tveim þáttum, leikinn af Páthé Fréres í París. Martröð Franskur sjónleikur sem sýnir afturhvarf húsbóndans. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 8. júlí. Bandamenn eru hættir sókninni að vestan, én eru að undirbúa nýjar tröllsiegar orustur. Rússum veitir betur á öllum austur-vígstöðvunum. sem eru ráðnar hjá félaginu Valen, Hjalteyri, eru beðnar að tala við Guðm. Guðrmtndsson, Laugav. 22, kl. 6—7 e- m. — þ. 9. þ. m. Hver síðastur að ná í ódýrt Haframél. Nokkrir sekkir óseldir. Jóh. 0gm. Oddsson. Laugav. 63 Guðm. Björnsson landlæknir fór meö Flóru i' eftir- litsferð. Botnvörpungarnir eru nú á förum norður á Siglu- fjörð og Eyjafjörö til' síldveiða. Njörður fór í gær. Ingólfur Arnar- son fer á morgun, og svo hver af öðrurn. Allir ælla þeir að fara vestur um, fyrir Horn, þrátt fyrir ís- fréttirnar, enda eru mestar líkur til þess að ekki sé nema um íshroða að ræða. Gullfoss kom til Vestmanneyja í gær, — hafði komið við í Vík. Væntan- lega kemur hann hingað í kvöld. Ærverð, það hæsta, sem til hefir spurst, mun vera 72 kr. Það verð var boðið á uppboði í Bjarnarhöfn í vor f 2 ær (eitt nómer, 144 kr. í báðar); þær voru báðar tvílembdar. Frh. á 4. síöu. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.