Vísir - 09.07.1916, Side 1

Vísir - 09.07.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉ:LAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIK& Skriístofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 9, júlí 1916. 184. tbi. Hérmeö tilkynnist mínum heiöruðu viöskiftamönnum, að eg hefi lokað lakarastofu mitini á Laugaveg 19 frá í dag og til 15. september. Virðingarfylst. Einar Ólafsson. Rabarbari Radisur og Salad fæst enn á Klapparstíg 1 B. Afmœli á niorgun: Ása Haraldsdóttir, straukona. Ágústa Thomsen, húsfrú. Helga P. Vídalín, ungfrú. Björgvin Hermannsson, húsg.sm. Einar Thorlacius, prestur. Hólmfríöur Oísladóttir, Iðuó. Ól. Jónsson, Iögregluþjónn. Sig. Halldórssón, trésm, Afmaeiiskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 7, júlí. Sterlingspund kr. 16,75 100 frankar — 60,00 100 mörk — 63,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,85 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Gamla Bfó I íjarveru minni, mánaðartíma, gegnir prófessor Sæm. Bjarnhéðinsson firir mig lceknisstörfum mínum. 8/ ~16, G. Björnson Nýja Bíó Mylnueigandmn Sérstaklega spennandi og vel leikin mynd. Aðaíhlutverkið leikur þektasti kvikmyndaleik- ari Ameríku King Baggot degar liann var barn Ágæt mynd. Dóttir fiskimannsins Ljómandi fallegur sjónleikur í tveim þáttum, leikinn af Páthé Fréres í París. Martröð Franskur sjónleikur sem sýnir afturhvarf húsbóndans. Karlar og Konur sem ráðið er í síldarvinnu hjá H.f. Kveldúlfi á Hjalteyri.gefi sig fram á skrifstofu félagsins næst- komandi mánudag þ. 10. þ. m. kl. 3-6 síðdegis. H.f. Kveldúlfur, Fyrirtaks-góður SKEMTIYAGN sem nýr, ásamt aktýgjum og leðurteppi, er til sölu nú þegar. A. v. á. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 8. júlí. Bandamenn eru hættir sókninni að vestan, en eru að undirbúa nýjar tröllslegar orustur. Rússum veitir betur á öllum austur-vígstöðvunum. \iav stúlfeu* sem eru ráðnar hjá félaginu Valen, Hjalteyri, eru beðtiar að tala við Guðm. Guðmundsson, Laugav. 22, kl. 6—7 e- m. — þ. 9. þ. m. Hver síðastur að ná í ódýrt Haframél. Nokkrir sekkir óseldir. dóh. 0gm. Oddsson. Laugav. 63 Guðm. Björnsson landlæknir fór með Flóru í eftir- Iitsferð. Botnvörpungarnir eru nú á förum norður á Siglu- fjörð og Eyjafjörð til síldveiða. Njörður fór í gær. Ingólfur Arnar- son fer á morgun, og svo hver af öðrurn. Allir ælla þeir að fara vestur um, fyrir Horn, þrátt fyrir ís- fréttirnar, enda eru mestar líkur til þess að ekki sé nema um íshroða að ræða. Gullfoss kom til Vestmanneyja í gær, — hafði komið við í Vík. Væntan- lega kemur hann hingað í kvöld. Ærverð, það hæsta, sem til hefir spurst, mun vera 72 kr. Það verð var boðið á uppboði í Bjarnarhöfn í vor í 2 ær (eitt númer, 144 kr. í báðar); þær voru báðar tvítembdar. Frh. á 4. síöu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.