Vísir - 10.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG RitStj. JAKOB MÖLLER SfMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei fsland SfMI 400 6. árg. Mánudagínn lO.júií 1936. 185. tbl. Gamla Bíó Mylnueigandinn Sérstaklega spennandi og vel leikin mynd. AðaUilulverkið leikur þektasti kvikmyndaleik- ari Ameríku King Baggot í)egar nann var 'barn Ágæt mynd. ÍKIK H9I Bæjaríróttir Mm mmmm_______ ......JBwaist Afmæli á morgun: Steinunn Bjarnadóttir, ungfrú. Þorl. Þorleifsson ljósmyndari. Metta Olsen, húsfrú. Guðleif Erlendsdóttir, ekkja. Anna S. Guðjohnsen, ungfrú. Einar Markússon, spítalaráðsm. AfmsBliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasytil í Safnahúsinu. • Erlend mynt. Kaupmhöfn 7; júlí. Sterlingspund kr. 16,75 100 frankar — 60 00 100 mörk — 63,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús SterLpd. 16.85** 17,00 r'100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Tún brennur. í fyrrakvöld kviknaði í túni Kr. Kristjánssonar skipstj., suöur á Mel- unum. Hverrn'g eldurin hefirkom- ið upp, veit enginn, en hlnið var skráþurt og Sumt af því uýþakið og fylt á inilii þekjanna með sinu. Slökkviliðið var sótt, en vatn var ekkert að fá þar suöurfrá og var reynt aö kæfa eldinn með'því aö raoka yfir hann.mold og hefta út- breiðsluna með því að rífa upp þekjurnar í kringum blettina sem kviknað hafði í. Eldurinn varekki útdauður í gær. 4 Símskeyti frá frétíariíara Vísis Khöfn 9. júlí. Rússar hafa unnið sigur hjá Styr og Strypa og sækja fram til Kovel; föngum hefir fjöigað hjá þeim um 30000 Bandamenn hafa unnið á hjá Boiseil, og Peronne er f hættu. Hér með tílkjnnist öllum þeim, sem keypt hafa sér far með Ingólfi Arnarsyni norður, að hann fer ekki fyr en f fyrsta lagi á morgun kl. 6 sfðd. F.f. Haukur 8l 0» a Kíone Lageröl er best Nýja Bíó Dóttir fiskimannsiiis Ljómandi fallegur sjónleikur í tveim þáttum, leikinn af Páthé Fréres í París. Martröð Franskur sjónleikur sem sýnir afturhvarf húsbóndans. Þaö tilkynnist vínum og vandamönn- um að jarðarför frú Halldóru E. Johnson fer fram frá heimili ininu, Pósthússtræti 14, miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 1172 árdegis. Jens B. Waage Það tilkynnist hér með vinuin og vandamönnum að sonur okkar elskulegur dó 3. þ. m. og ákveðið að jarðarförin fari fram þriðjudag- inn 11. þ. m. frá heimili okkar á Grettisgötu 48 kl. 1»/, e. h. Helga O. Guðjónsdóttir Guöjón Guðmundsson. Það tilkynnist hér með að elsku litla dóttir okkar Guðfinna Gríms- dóttir andaðist sunnudaginn 9. þ. m. á heimili okkar, Laugavegi 66. Jarðarförin verður ákveðin síöar. Rvík 10. júlí 1916. Sumarl. Pétursdóítir, Gr. Jór.sson, Laxafæri LaxakastSínur Laxaöoglar Silungshjóí kom aftur með «Gullfossi« í verzlun B. H. Bjarnason Gullfoss kom kl, 4 í oær. Meðal farþ. var Karl Emarsson sýshim, Gísli Johnsen konsúi! frá Vestmanneyj- »m, Guðm. Eg«erz sýslnm. Eskif. og Konráö Hjálmarsson kaupm., Mjóafirði. Fótboitinn Kappleiknum milli Fram og Reykjavíkur, sem fram átti að fara í gær, var frestað vegna hvassviðris. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.