Vísir - 11.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1916, Blaðsíða 1
/ Utgefandi HLUTAFÉ^LAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslanti SÍMI 400 6. árg. Þriðjudagírm 11. júlí 1916. 186. tbl. Gatnla Bíó Verkfaltið. Óvenju spennandi amerískur sjónleikur í 3 þáttum. Þessi mynd gefur manni belri hugmyndir en nokkuð annað sem hér hefif sést, um hin stórfenglrgu verkföll, sem eru svo algeng meðal Ameríku- manna. Það tilkynnist virium og vanda- mönnum að dóttir okkar elskuleg, Þorkelína Sigurrós, andaðist föstu- daginn 7. þ. m. Jarðarförin er á- kveöin fimtud. 13. þ. m. frá heim- ili okkar Rauðarárstíg 5, og hefst kl. 11 f. h. Steinunn L. G. Þorkelsdóttir. Guöjón Jónsson. Öilum þeim sem auðsýndu mér hjálp og hluttekningu við legu míns e lskulega litla drengs og þeim sem heiðruðu útför hans með minning- argjöfum og fleiru, votta eg hér með miit innilegasta þakklæti. Jónína Jónsdóttir, Njálsgötu 29 B. Bæjaríróttir Afmœli á morgun: Guðrún Lúðvígsdóttir, húsfrú. Sólrún Jónsdóttir, húsfrú. Björg Helgadóttir, húsfrú. Snorra Benediktsdóttir, símamær. Jón Björnsson, trésm. Teitur Eyjólfsson. Afmaellskort meö íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safiiahúsinu, Erlend tnynt. Kaupmhöfn 10, júlí. Sterlingspund kr. 16,70 100 frankar — 60,00 100 uiörk — 63,35 R e ykk j a v í k Bankar Pðsthús SterLpd. 16,85 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Enrt þá meira úrval af Manchettskyrtum kom með es. Gullfossi. HwwMmrhnaMM NÍKOMIB Strigaskór, afarfallegir fyrir fullorðna og börn. Ennfremur Kyndara-skór — þ. e. ristarskór úr sterku leðri o. ÍJ. £árus &. £tt3\}\asson Skóverzlun. Karlmanns-alfatnaðir (8 M c M C 3 =o t --------- Slitföt (mollsk.) --------- Hattar og húfur --------- Skyrtur & Nærföf --------- Regnkápur alt nýkomið með e.s„ Gullfossi f A u st u rstræti 1. ÍM&» £ SuwYvtaur^sson & Co. Röskan ungling eða eldri tnann vantar sem matsvein á m.k. »Harpa« nú þegar. Helgi Helgason (hjá Jes Zimsen). I. S. I. Knattspyrnumót Islands Bikarkappleikurinn milli Fram og Eeykja- víkur verður háöur í kvöld á Iþróttavellinun. kl .9. Nýja Bíó Drengskapur Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: V. P i s 1 a n d e r. C a r I A 1 s t r u p. Thorkel Roose. Barnakerrur og barnavagnar af mörgum gerðum, nýkomið á Skólavörðust. 6 B. Knattspyrnan. Fyrsti kappleikur knattspyrnumóts Reykjavíkur fór fram í gær. Fram og Rvíkur keptu og Rvíkur vann 4 : 1. í fyrra hálfleiknum unnufél. sitt markið hvort, Fram í upphafi leiksins en Rv. í lok. i síðari leikn- um meiddist markmaður Fram- manna (Linnæus Östlund), og féll óvígur um stund, og unnu Rvík- ingar á þvi tvö mörk, annaö um leið markm. meiddist, en hitt á meðan hann lá í vainum, og Fram- menn voru aðeins 10. En við þessi óhöpp var eins og Frammönnum féllust hendur (ef svo má að orði kveða) og var það mest Pétri Sig- urðssyni að þakka að Rvíkur unnu þó ekki nema eitt mark í viöbót. — Nokkrum sinnum gerðu Fram- menn þó aðsúg að marki Rvíkur, en komu knettinum aldrei fram hjá Halla Jóh. — í kvöld keppa sömu fél. til úrslita um íslandsbikarinn. Tjaldur er væntanlegur þá og þegar. Sr Ólafur Ólafsson, fríkirk]"uprestur fór austur í sveitir í gær í sumarfrí. Nýr mótorbátur er nýkominn frá Danmörku. Hann heitir »Hurry« og er eign Péturs Þ. J. Gunnarssonar og Guðm. B. Kristjánssonar skipstjóra. Jafet Sigurðsson skipstj. kom með bátnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.