Vísir


Vísir - 11.07.1916, Qupperneq 1

Vísir - 11.07.1916, Qupperneq 1
/ Utgcf&ndi HLUTAFÉ'LAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudagir.n l 1 , júlí 1916. 186. tbl. Gamla Bíó Verkfallið. Óvenju spetinandi amerískur sjónleikur í 3 þáttum. Þessi mynd gefur manni betri hugmyndir en nokkuð annað sem hér hefir sést, um hin stórfenglrgu verkföll, sem eru svo algeng meðal Anieríku- manna. Það tilkynnist vinum og vanda- mönnum aö dóttir okkar elskuleg, Þorkelína Sigurrós, andaðist föstu- daginn 7. þ. m. Jarðarförin er á- kveðin fimtud. 13. þ. m. frá heim- ili okkar Rauðarárstíg 5, og hefst kl. 11 f. h. Steiiiunn L. G. Þorkelsdóttir. Guöjón Jónsson. Öllum þeim sem auðsýndu mér hjálp og hluttekningu við legu míns elskulega litla drengs og þeim sem I heiöruðu útför hans meö minning- argjöfum og fleiru, votta eg hér með mitt innilegasta þakklæti. Jónína Jónsdóttir, Njálsgötu 29 B. ELnn þá meira úrval af Manchettskyrtum kom með es. Gullfossi. NÝKOMIÐ Strigaskór, afarfallegir fyrir fullorðna og börn. Ennfremur Kyndara-skór— þ. e. ristarskór úr sterku leðri o. fl. £árus S- £uð\)\^ssou Skóverzlun. Afmæli á morgun: Guðrún Lúövígsdóttir, húsfrú. Sólrún Jónsdóttir, húsfrú. Björg Helgadóttir, húsfrú. Snorra Benediktsdóttir, símamær. Jón Björnsson, trésm. Teitur Eyjólfsson. Afmaeliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 10; júlí. Sterlingspund kr. 16,70 100 frankar — 60,00 100 mörk — 63,35 R e y,k j a v í k Bankar Pósthús SterLpd. 16,85 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64,00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 (S U 60 C 3 =o t Karlmanns-alfatnaðir ---- Slitföt (mollsk.) ---- Hattar og húfur ---- Skyrtur & Nærföt ---- Regnkápur alt nýkomið með e.s. Gullfossi f A u st u rstræti 1. jLsg. S- Swatvtaugsson & Q.o. Röskan ungling eða eldri mann vantar sem matsvein á m.k. »Harpa« nú þegar. Heigi Helgason (hjá Jes Zimsen). I. S. I. Knattspyrnumót Islands Bikarkappleikurinn milli Fiam og Beykja- víkur verður káður 1 kvöld á Ipróttavellinun. kl .9. Nýja Bíó Drengskapur Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: V. P i s I a n d e r. Carl Alstrup. Thorkel Roose. Barnakerrur og barnavagnar af mörgum gerðum, nýkomið á Skólavörðust. 6 B. Knattspyrnan. Fyrsti kappleikur knattspyrnumóts Reykjavíkur fór fram í gær. Fram og Rvíkur keptu og Rvíkur vann 4 : 1. f fyrra hálfleiknum unnuféi. sitt markið hvort, Fram í upphafi leiksins en Rv. í Iok. í síðari leikn- um meiddist markmaður Fram- manna (Linnæus Östlund), og féll óvígur um stund, og unnu Rvík- ingar á því tvö mörk, annaö um Ieið markm. meiddist, en hitt á meðan hann lá í valnum, og Fram- menn voru aöeins 10. En við þessi óhöpp var eins og Frammönnum féllust hendur (ef svo má að orði kveða) og var það mest Pétri Sig- urðssyni að þakka að Rvíkur unnu þó ekki nema eitt mark í viðbót. — Nokkrum sinnum gerðu Fram- menn þó aðsúg að marki Rvíkur, en komu knettinum aldrei fram hjá Halla Jóh. — í kvöld keppa sömu fél. til úrslita um íslandsbikarinn. Tjaldur er væntanlegur þá og þegar. Sr Ólafur Ólafsson, fríkýkjuprestur fór austur í sveitir í gær í sumarfrí. Nýr mótorbátur er nýkominn frá Danmörku. Hann heitir »Hurry« og er eign Péturs Þ. J. Gunnarssonar og Guðm. B. Kristjánssonar skipstjóra. Jafet Sigurðsson skipstj. kom með bátnum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.