Vísir - 11.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1916, Blaðsíða 4
VlSI R Silkiflauel á peysur, komið Meðan eg er uppi í sveit að hvíla mig, hafa Dómkirkjuprestarnir vinsam- lega lofað mér að gegna nauð- synlegum embættisverkum fyrir rnína hönd. Má leita hvors er vill. Rvik *«/.. M6. Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur. Liebknecht Sagt er að Vilhjálmur keisari hafi boðiö Liebknecht, þýzka jafnaöar- manninum fræga, að náða hann ef hann vildi lofa því að halda sér saman í þinginu og á mannamót- um til ófriðarloka. — En Lieb- knecht neitaði. Sir Roger Casement Eins og áður hefir veriö frá skýrt, var kviödómur látinn dæma mál sir Roger Casement og var hann dæmd- ur sekur um landráð og til heng- ingar. — Símfrétt hefir borist hing- að um aö dóininum hafi verið full- nægt. <5*l6Uametu\. Tveir austurrískir liðsforingjar, sem herteknir voru af Rússum í Karpathafjöllum í fyrra og fluttir til Síberíu, komu nýlega til Khafnar eftir langt og erfitt ferðalag. Þeir flúðu úr varðhaldinu í desember- mánuði, búnir eins og rússneskir bændur og voru oft að dauða komnir af kulda á flóttanum austur Síberíu og Mansjúríu. Um Peking, Shanghai og Honolulu fóru þeir til San Fransisco og þaðan um New Vork til Björgvinar. — Eftir þetta ferðalag umhverfis jöröina faraþeir aftur til vígstöðvanna. Ólafur Ó. Lárusson læknir kom til bæjarins á Oullfossi. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 10. júlf. Bandamenn vinna á á öllum vígsiöðvunum. Dugleg os: reglusöm stúlka, Nokkuð af oa komið TILKYNNINGAR sem læra vill sjálfstætt handverk, getur nú þegar komist í gott pláss, með hækkandi launum. Afgreiöslan vísar á. 1 tunna með lifur er í óskilum hjá lögreglunni í Reykjavík og verð- ur hún seld á opinberu uppboði þriðjudaginn 11. júlí 1916. [138 Ungur, efnilegur piltur^ getur samstundis komist í læri í brjóstsykursgjörðinni í Lækjargötu 6 B. Hækkandi kaup. Sími 31. Botnvörpuskip VÖ6 JeU 2.Ö áva §amaít ev sa^ v ^oBu ► )es Zimsen. Þórður Vigfússon skipstjóri, Hverfisgötu 14, ræður 1—2 menn á síldarveiðar. 1 Ágætt kaup. Eg get se!t nú þegar 1000 póstkort. Dags- lys-Kobi, lika nokkur hundruð Gaslys-. Póstkortin seljast í hundr- uðum. Þorl Þorlelfsson ljósm. Iðnskólanum. Tapast hefir peningabudda með rúmum 3 krónum, milli Hverfisgötu og Klapparstígs. Skilist gegn fund- J arlaunum á afgr. þessa blaðs. [141 1 Tapast hefir nærfatnaður (2 stk.) sem breiddur var til þcrris á land- sjóðstúninu við Lindargötu. Skilist á Lindargötu 1 B. [142 Tapast hefir hnífur og skæri (í bréfi) á götum bæjarins. Skilist á afgr. Vísis sem fyrst gegn fundar- launum [143 Fundist hafa peningar á Hverfis- götu. Uppl. á Laugav. 18 A. [144 7. þ. m. tapaöist kringlótt gull- . kapsel með nokkrum perlum utaná og kvenmynd innaní. Há fundar- laun. A. v. á. [145 Lykili fundinn í Hafnarstræti. — Vitjist á afgr. [146 Rúmföt óskast Ieigð í þrjá mán- uði. Uppl. á Laugavegi 27. [139 KAUPSKAPUR Nýlegt orgel til sölu nú þegar. A. v. á. [116 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýiendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Lítiö brúkuö reiðíöt til sölu með góðu verði í Bergstaðastræti 3 niðri, [82 Litiö brúkuö vatnsstígvél til sölu. A. v. á. [147 Egg kaupir Laugarnesspítali [148 Ágætt reiðbelzli til sölu á Fram- nesvegi 19. 149 Lítið brúkaður söðull til sölu hjá Guðm. Breiðfjörð Laufásv. 4. [150 Brúkaö rúmstæði óskast keypf. A. v. á, [151 Stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [124 Stúlka óskar eftir kaupavinnu. A. v. á. [140 I H ÚSNÆÐI | 1. október vantar 2—3 herbergi og eldhús, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 Barnlaus fjölskylda óskar eftir þægilegri íbúð frá 1. okt., helzt í ausurbænum. Upplýsinpar á Lauga- vegi 19 (niðri). [74 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmanu eða kvenmann í Tjarnargötu 8. [129

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.