Vísir - 12.07.1916, Page 1

Vísir - 12.07.1916, Page 1
Utgefandi Hl. UTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 vxs Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel f^lanil SÍMI 400 6. árg. Miðvikudagiiin 12. júlf 1916 187. 4bl. Gamla Bíó Verkfal I ið, Óvenju spennandi amerískur sjónleikur í 3 þáttum. Þessi mynd gefur manni betri hugmyndir en nokkuö annaö sem hér hefir sést, um hin stórfenglrgu verkföll, sem eru svo algeng meöal Ameríku- manna. Afmæli á morgun: Anna Torfadóttir, húsfrú. Páll Bjarnason, cand. jur. Ouöm. Ouðmundsson bryggjusm. Hansína Bjarnason, húsfrú. Ólafur Ásbjarnarson, verzlunarm. Guöjón Jóhansson, verkam. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 10; júlí. Sterlingspund kr. 16^70 100 frankar — 60,00 100 mörk - 63,35 R e y|k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,00 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Dánarfregn. Arinbjörn Hjálmarsson, fósturson- ur síra Helga Hjálmarssonar á Grenj- aöarstað er nýlátinn úr berkla- veiki á Vífilsstööum. Arinbjörn var netnandi í Mentaskólanum og álti aö útskrifast þaöati í vor, en um páskana varð þess vart, aö hann haföi tekið berklaveiki og var hann þá fluttur aö Vífilsstöðum, en veik- in svo mögnuð aö engin batavon var. Jón Ólafsson, rithöfundur og fyrv. alþingismaöur varð bráökvadd- ur í nótt. Hann var á ferli í gær á götum úti og kendi sér ekki meins, en banameinið mun hafa Hótel til sölu. Hiö góðkunna veitingahús í Stykkishólmi er til sölu. Getur feng- ist í skiftum fyrir gott hús í Reykjavík, ef um semur. Upplýsingar hjá H. Th. A. Thomsen Nýkomið er í verzlun Guðm. Egilssonar, á Laugaveg 42, mikiö úrval af verkmannabuxum. Einnig silki af ymsum litum. Nokkra duglega menn vantar við steinsteypu. Hérumbil 3ja mánaða vinna vel borguð. Talið við Jón Hallgrfmsson, Bankastræti 11. TJ hefi veriö beöinn aö útvega 3 háseta á mótorbát á Eskifirði |l|f| Ráöningartími hérumbil 3 mánuöir. — Veröa aö fara meö Gullfossi. Hátt kaup og fríar feröir eöa hlutdeild í atla. Nánari upplýsingar á skrifstofu minni í Lækjargötu 2 frá kl. 5—7 síðdegis. Líx\x$ Knattspyrnumót Reykjavíkur f kvöld keppa: FRAM og VALUR Aögöngumiöar kosta 25 aura fyrir fullorðna og 10 a. fyrir börn. Nýja Bíó Drengskapur Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: V. P i s 1 a n d e r. Carl Alstrup. Thorkel Roose. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 11. júlí. Stór, þýzkur kafbátur kom nýlega tll Baltimore í Banda- ríkjunum með vörur. Frakkar hafa unnið nýjan sigur í Sommehéraði. verið heilablóöfall, haíði hann feng- ið aðkenningu af því i vetur, Guðmundur Gunnlaugsson, verzl- unarmaður lézt á Landakotsspítal- anum í nótt. Knattspyrnumóti Islands lauk f gærkvöld meö því aö Fram vann sigur á Knaftspyrnufél. Rvíkur með 3 mörkum á móti 1. Kapp var allmikið milli flokkanna og léku báöir vel. Tveir af fram- sækjendum K. R. voru forfallaðir og óvanari menn í þeira staö, en einn Frammanna, Magnús Björns- son naut sín ekki til hálfs, vegna meiöslis á fæti, sem hann haföi oröið fyrir í fyrradag, en fyrstur varö hann þó til aö sparka knett- inum í mark hjá Rvíkingum. Hin tvö gerði Gunnar Thoisteisson. Hann var í essinu sínu í gær, enda báru Ung-Frammarar hann á herð- um sér út af vellinum í leikslok, en þeir sem ekki náöu til hans tóku Tryggva Magtiússon, nauöugan, viljugan, og var það hvorttveggja að verðleikum. — Markmaöur Frammanna var nú Haukur Thors og haföi hann lengst af lítiö aö gera, og einu sinni rétti Tryggvi honum hjálpar-h ö n d, en það sá dómarjnn ekki, en seint í síöari hálfleiknum geröu Rvíkingar grimma atlögu að marki Frammanna og varðist hann þá vasklega, — j kvöld keppa Valur og Frain í Reykjavikurmótinu. Botnia var á Akureyri í gær á leiö hingað. Baðhúsið er nú lokað til næsta mánudags vegna viögeröar. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.