Vísir - 12.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 12.07.1916, Blaðsíða 4
VfSIR BÆJARFRÉTTIR Frh. frá 1. síðu. Trúlofuð eru Karl Chr. Nielsen, Hverfis- götu 54 og yngismær Kiistín J. Guðmundsdóltir sama stað. Tjaldur kom í gær laust fyrir kl. 2. Farþegar komu margir með skip- inu frá útiöndum. Þar á meðal: Einar Arnórsson ráöherra, Forberg símastj., Jón Sívertsen, skólastj., Ólafur Johnson, Fr. Nathan og Fenger umboðssalar, P. Petersen, bíóstjóri, Runólfur Stefánsson skip- stjóri o. fl. Slys vildi til hér í gær. Maöur einn Jón Jónsson frá Bókhlöðustíg 8, setn var í vinnu við uppskipun úr Gullfossi á Bæjarbryggjunni var að aka vagni tneð löngum trjám á yfir járnbrautina í því er járn-, brautarlestin kom að. Trén rákust í járnbrautarvagninn og við árekst- urinn datt Jón á teinana og varð undir einu járnbrautarvagnshjólinu með annan fótinn, og auk þess meiddist hann allmikið á hendi. Trúlofuu. Ungfrú Wilhelmina Chr. Biering (dóttir Péturs sál. Biering) og Har- ald Mardahl í Khöfn eru nýtrú- lofuð. Nýlegt orgel til sölu nú þegar, A. v. á. [116 Lítið brúkuð reiðfötjtil sölu með góðu veröi í Bergstaðastræti 3 niðri. • [82 Spíritus-kompás sem sjá má á neðan frá óskast til kaups. Maiihías Olafsson, Ingóifshús, Reykjavík. Kenslu- kona sem getur veitt tilsögn í að leika á hljóðfæri, helst vel fcer í dönsku og ensku getur fengið atvinnu í vetur. Uppl. á Laufásv. 34. Stangaveiði fyrir eina stöng fæst leigð í ElIIðaánum. Uppl. í verslun Jjótvssotvav Þeir sjómenn, sem hafa pantaö hjá mér rakhnífa eru beðnir unt að koma og vitja þeirra sem fyrst. Rakarastofan í Austurstræti 17. iLyjólfur Jónsson. Síld í olíu, Sardínur margar teg. Fiskibollur nýkomið í verzl. Guðm Olsen. Jet ttt \Z. m. W. \% í kááea\. M. Magnússon ---————— > s I Þorsteinn Ingólisson fer í kveld kl. II til Dýrafjarðar, Siglufjarðar, Hjalteyrar og Akureyrar. Farþegar verða fluttir um borð milli kl. 9—10 e. h. frá bæjarbryggjunni. F.f. Haukur er&ajoWi sem eg hefi ráðið far með e/s Fenris verður látið vita með eins dags fyrirvara hvenær skipið fer til Siglufjarðar. *5>oxste\tvssotv Stúlkur Litið brúkuð vatnsstígvél tii sölu. A. v. á. [147 Egg kaupir Laugarnesspítali [148 Lítið brúkaöur söðull til sölu hjá Guðm. Breiðfjörð Laufásv. 4. [150 Brúkað rúmslæði óskast keypt. A. v. á,_______________________[151 Brúkuð barnakerra til sölu á Óðinsgötu 8 B. uppi. [164 Góöur brúkaður hnakkur óskast tii kaups. A. v. á. [155 Næstum ný þverbakstaska til sölu. A. v. á. [156 1. október vantar 2—3 herbergi og eldhús, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 Barnlaus fjölskylda óskar eftir þægilegri íbúð frá 1. okt., helzt í ausurbænum. Upplýsinpar á Lauga- vegi 19 (niðri). [74 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 Tapast hefir peningabudda með rúmum 3 krónum, milli Hverfisgötu og Klapparstígs. Skilist gegn fund- arlaunum á afgr. þessa blaðs. [141 Tapast hefir silfurhúfa af göngu- staf. Skilist gegn fundarlaunum á afgreiðslu Vísis. [152 Slifsisprjónn (lukkuhnútur) tapaðist í gær. Skilist Rann- veigu Óiafsdóttur í Bankastræti 14. [153 7. þ. m. tapaðist kringlótt gull- kapsel með nokkrum perlum utaná og kvenmynd innaní. Há fundar- laun. A. v. á. [145 Stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [124 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Upplýsingar í Þingholts- sk-TÍ' 25. n'-ðrt. [157 sem ætla norður með Rán'/verða að vera tilbúnar að fara á morgun kl. 10— 12 frá Völundarbryggjunni. v MAGNÚS BLÖNDAHL. Landssjóðsvörur þaer sem pantaðar hafa verið en ekki vitjað ennþá, eru hlutaðeigendur ámintir um að borga og taka á móti fyrir 16. þ, m. Afgr. landssjóðsvaranna 3^ fcesta staí \ fcænum eru 2 mjög góð herbergi til leigu fyrir einhleypa nú þegar. Ann- að herbergið með húsgögnum. Uppl. í Bankastr. 11 [miðbúðinni[. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.