Vísir - 13.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É'L A G JRItstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 13. júlf 1916. 188. tbl. Gamla Bfó Hótel til sölu Nýja Bfó v Verkfallið, Óvenju spennandi amerískur sjónleikur í 3 þáttum. Þessi mynd gefur manni betri hugmyndir en nokkuð annað sem hér hefir sést, um hin stórfenglrgu verkföll, sem eru svo algeng meðal Ameríku- manna. 11U Uvl Ull WV4 11 ■ Hið góðkunna veitingahús í Stykkishólmi er til sölu. Getur feng- ist í skiftum fyrir gott hús í Reykjavík, ef um semur. Upplýsingar hjá H. Th. A. Thomsen Drengskapur Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: V. P i s 1 a n d e r. Carl Alstrup. Thorkel Roose. ! j hefi verið beöinn að útvega 3 háseta á móíorbát á Eskifirði Bæjaríróttir |P| Afmœli á morgun: Árni Sigurösson, sjóm. • Björn M. Ólsen, prófessor. Gunnar Sigurösson, stud. jur. Gísli H. Gíslason, trésm. Jón Jónsson, kennari. Afmæliskori með tslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnaayni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 12, júlí. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 R e y k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,00 17,25 100 fr. 61,00 62,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Vef naðarvörub úðum bæjarins verður flestum lokaö kl. 7 á kvöldin frá 15. þ. m. Og það sem eftir er sumarsins. — Er þaö vel ráðið af kaupmönnum aö hafa slík samtök um að foka búð- um fyr að sumrinu og ættu sem flestir aö fara að dæmi þessara verzl- ana. Landsspítalasjóður kvenna er nú orðinn 29522,03 (4. júií). Ágóðinn af hátíðahaldinu 19. júní varð kr. 3061,17. Loftskeytastöðin í uíanför sinni samdi ráðherra við Marconifélagið um kaup á öll- um tækjum til loftskeytastöðvar hér p.f 1* Ráðningartími hérumbil 3 mánuöir. — Verða að fara með Gullfossi. Hátt kaup og fríar feröir eða hlutdeild í afla. Nánari upplýsingar á skrifstofu minni í Lækjargötu 2 frá kl. 5—7 síðdegis. Dugleg og reglusöm stúlka, sem vill læra sjálfstætt handverk, — getur nú þegar komist í gott pláss, með hækkandi launum. Afgr. vísar á. á landi. Slöðin á að draga 750 kílómetra að degi til og verður 5 kflówatstöö. — Útflutningsleyfi þarf að fá hjá Bretum á tækjunum, en lítill vafi talinn á að það fáist. | Þorsteinn Ingólfsson fór noröur í gær meö fjölda far- ; I þega. Knattspyrnan. Annar kappleikur Reyjavíkurmóts- ins fór fram í gær á milli Vals og Fram. Fram vann sigur með 2 : 0 Fyrra markið gerði Péfur Hoffmann, sparkaði knettinum af miöjum vell- inum í mark. Síðara markið gerði Gunnar Thorsteinsson. Hljóp hann einn með knöttinn nær tvo þriðju vallarins og fengu Valsmenn ekkj stöðvað hann. — Valsmenn lékuaf miklum krafti, og var knötturinn lengstum Fram megin á vellinnm, en þegar þeir nálguðust mark Fram- manna, greip þá svo mikill glímu- skjálfti, að þeir kunnu ekki fótum sfnum forráð, en Pétur Sigurðsson varöi markið og Tryggvi Magnús- son var alstaðar nálægur. — Af Fram-mönnum léku þeir Haukur Thors og Magnús Björnsson ekki með í þetta sinn, en í þeirra staö Magnús Jónsson og Páll Andrés- son, sem eru nýgengnir í félagið úr Víkingi, og eru báðir góðir. — Ottó Arnar gat ekki leikið með í síðari hálfleiknum og voru Fram- menn þá ekki nema 10 — og þó unnu þeir bæöi mörkin í þeim l leik. — í frásögninni af kappleikn- um milli Fram og K, R. í fyrra- dag var það rangt, að Magnús Bj, hefði gert fyrsta markið, — það hafði Pélur Hoffmann gert, og Magnús meiddist í upphafi þess eiks, en ekki daginn áður. Veðrlð í dag: Vm. loftv. 760 Iogn a 10,0 Rv. tt 758 s.a. st.gola a 11,0 Isaf. € 766 logn € 11,5 Ak. U 757 s. andvari a 13,0 Gr. « 725 s. andvari « 13,5 Sf. U 759 a. andvari a 7,9 Þh. ti 760 n.n.a. gola a 10,0 Víðir (frá Hafnarfiröi) fór noröur til síldveiða í gær. P A Ð tilkynnist að jarðarför elsku iitlu dóttur okkar, Guðf. Grímsdóttur, fer fram föstudaginn 14. þ. m. frá heimili okkar Lauga- vegi 66, kl. 11 f. h. Ef einhver hefði í hyggju að gefa blómsveiga þá er það innileg ósk okkar að það vérði ekki gert. Rvík 12. júlí 1916. Sumarlína Pétursdóttir. Grímur Jónsson. ÞAÐ tilkynnist vandamönnum og vinum að Guðm. Gunnlögs- son versl.m. andaðist á Landa- kotssjúkrahúsi þ. 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Magðalena Gunnlögsdóttir. Sigríður Gunnlögsdóttir. Innilegt hjartans þakklæti vott- um við öllum þeim sem auðsýndu okkur hluttekningu við jarðarför Sigríðar Jónsdóttur. Frá unnusta hennar og gystur H. Hansen. Valdís Jónsdóttur. Eg get selt nú þegar 1000 póstkort Dags- lys-Kópi. Líka nokkur hundruð Gaslys. Póstkortin seijast í hundr. Þorl. Þorlcifsson, ljósm., Iðnskólanum. £>eir sjómenn, sem hafa pantaö hjá mér rakhnffa eru beðnir um að koma og vitja þeirra sem fyrst. Rakarastofan í Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.