Vísir - 13.07.1916, Síða 2

Vísir - 13.07.1916, Síða 2
V 1 S I R VISI R Afgrelðsln tilnðsfns á Mótel Island er opin irá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur Irá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórlnn tll viðtals frá kl. 3-4. Sími 400— P. O. Box 3Ó7. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þarfást Regnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en i FATABÚÐINNI, Hafnarstr. 18. Sími 269 Sókn Rússa —o— í Hamburger Freundenblatt frá 18. júní er sagt svo frá: Afstaða austurríska hersins í Galiziu hefir versnaö. Því verður ekki neitað, aö sókn Rússa á þessum slóöum hefir boriö mikinn árangur, en til hennar er heldur ekkert spar- að. Rússum hefir tekist að ná vígjunum Luzk og Dubno og skjóta herlínunum fram í boga um 50 kilometra. Þessi árangur sóknar- innar væri ískyggilegur, ef Rússar væru færir um að nota sér hann. En ráðstafanir hafa þegar verið gerðar til að koma í veg fyrir það. Rússar hafa sent alt það lið, sem þeir áttu óbundið gegn Þjóðverjum og Austurríkismönnum og banda- menn þeirra hafa veitt þeim alla þá aðstoð sem þeim var unt. Þar eru saman komnir hermenn austan úr Síberíu, Kaukasus og jafnvel alla leið austan úr Mansjúríu. Þúsundir manna á 16 ára aldri og þúsundir manna langt yfir fimtugt. Máttur fótgönguliösins rússneska er alger- lega undir fjöldanum kominn. En stórskotaliðið er vel útbúið og í því eru eingöngu æfðir hermenn og fallbyssurnar eru af fullkomn- ustu gerð. Herteknir Rússar hafa sagt frá því, að áður en þeir lögðu af stað hafi veriö lesin upp yfir þeim skip- un frá keisaranum, þar sem þeim var sagt að þeir ættu nú að leggja út í ú r s I i t a o r u s t u og mættu ekki koma heim aftur, fyr en sigur væri unninn, og þeir væru búnir aö ná hönduro saman viö ítali. Áhlaup Rússa á stöðvar Þjóð- verja fyrir norðan Barranowitchi hafa öll verið brotin á bak aftur, og hafa þau þó verið háö af af- skaplegri grimd. Og þar sem Þjóö- verjar eru meö Austurríkismönnum til varnar, hefir sókn Rússa líka verið stöðvuö. Vonandi veröur þess því ekki langt að bíða að blaöinu verði snúiö við. — Mark- *>J\Í und\YY\\aSu veJuaSaY- JaU- sötufe&upmenn \tessa W\aY, lokum öuð- m ofeb&Y á ^ve^dvtv %\% 1 Jvá Vö. W \ö» seJUmöeY^ sem f\ettt\eB fttfi$YiY\\st (veÆvuðum s^\J\avvt\um obfeaY. ppr. Rich. N. Braun L. Múller. pr. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co Ásg. G. Gunnlaugsson. Verslunin Gullfoss Guðrún Benediktsdóttir. Verslunin Björn Kristjánsson Jön Björnsson. Jón Björnsson & Co. Kristín Sigurðardóttir. Andrés Andrésson. Egill Jacobsen. Árni Eiríksson. H. S. Hanson. Halldóra Ólafsdóttir Ragnheiður Bjarnadóttir. f. h. J. L. Jensen Bjerg [Vöruhúsið] [Silkibúðin]. G. Finnsson. Jón Hallgrímsson. Haraldur Árnason. Guðríður Árnadóttir. Verslunin Edinborg H. P. Duus, A deild Ásgeir Sigurðsson. A. Vestskov. Nýja verslunin Hverfisgötu 34. Augsta Svendsen. mið sóknarinnar hefir vafalanst ver- ið að sveigja aftur herarma Austur- ríkismanna og brjótast í gegnum fylkingarnar, eins og vér gerðum hjá Tarnow-Gorlice, en það hefir þeim áreiðanlega ekki tekist. Sagt er að Rússar hafi 1750000 manns á vígvöllunum / Wolhyniu, og auk þess séu komnar 5 her- deildir til Moskva frá Síberiu. Þeir geta því enn þolað mikið mannfall í langan fíma. En vér höfum aldr- ei óttast mannfjölda Rússa, þó að þeim hafj orðið nokkuð ágengt við og við, þessi tvö ár sem ófriðurinn hefir staðið. Miðstöð og fleira. Nl. Það stendur líklega ekki á stjórn vorra íslenzku símamála að sýna fram á hversu heimskuleg og skaö- leg þessi brezka aðferð er, og um þaö geta víst flestir landsmenn orð- ið ásáttir, aö það væri óneitanlega hálfspaugilegt, ef vér íslendingar færum að gefa þessari aöferð gaum úr því að hún er ekki notuð í Danmörku. Sumir hafa ef til vill orðið þess varir aö stöku maöur hefir lagt sig fram til þess að ná í «gott« síma- númer, tölu, sem auðvelt væri að muna og tungutöm. Þetta sama á sér staö um allan heim, og er mik- il samkepni um þau númer. Eg veit ekki hversu mikið meira þarf að gjalda eftir þau í útlöndum, en þaö hlýtur að vera talsvert meira, en fyrir aðrar tölur. Hér er alls engi munur gerður á þessum «góöu» númerum og hinum, og leigan jöfn. Sutnir leggja og áherzlu á að fá sama box og símanúmer. Það er miklum erfiöleikum bundið hér, þar sem engin samvinna á sér staö milli póststjórnar og símastjórnar. Kem- ur þar enn í Ijós þessi rótgróna íslenzka heimska. Að eins af því að svo er í Danmörku, og líklega Noregi, þá er þetta eins á íslandi. Aftur á móti er stjórn síma- og póstmála sameinuö í Englandi, en þaö er svo að sjá hér, sem endra- nær, að íslendingar viti ekki að heimurinn sé annað en Danmórk, eða í mesta lagi Norðurlönd. Eg skal ekki hér fara ltngra út í þetta mál, né gera tilraun til þess að reikna út hvert fé heföi mátt spara með því að hafa stjórn og fram- kvæmd póstmála og síma sameig- inlega, en það er stórfé. Rétt tel eg að gera strax eina athugasemd um það. er að framan segir um sjóndeildarhring íslend- inga, Eg veit um nokkra leiðandi menn hér á landi sem vilja víkka hann, og hafa þegar bætt við heim- inn einu landi utan Norðurlanda, auk Færeyja, og það er Þýzkaland, en stærri heim álíta þessir framtíö- ar og viðreisnarmenn íslandi alger- lega óþarfan. Áður en eg lýk þessum línum, vil eg færa hr. Gísla J. Ólafsson T I L MINNIS: Baðhúsið opið v, d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skritat. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hvcrfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8'/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimtnn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið 17,-2‘/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d, Vifilsstaðahælið. licinisóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, ftnd. 12-2 Ó k c y p i s I æ k n i n g ltáskólans Klrkjustræti 121 Altn. lækningar á þrlðjttd. og föstud. kl. 12—1, Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. andsféhhðir kl. 10—2 og 5—5. þakkir fyrir fjörlega ritaöa grein og skerntilega, er hann hefir nýlega skrifaö í Iðunni um sögu talsím- ans. Kveður þar við anuan tón en títt er hjá íslenzkum embættis- mönnum. í grein þessari er sagt frá því meðal annars, sem dæmi upp á það hversuVesturheimsmenn séu »smart« og noti símann mikið, að fám mín- útum eftir aö skip hafni sig í New- Vork sé komið á símasamband og geti farþegar þegar talað af skips- fjöl, hvert á land sem vera skal. Nú vil eg spyrja: Því er þessu sama ekki komið á hér? Eg sé enga örðugleika á því síðan skipin tóku að leggjast upp að bryggju, og eg veit að farþegum gæti kom- ið það afarvel að mega síma af skipsfjöl tii vandamanna sinna í landi eða annara, þótt aldrei væri til annars en að tikynna komu sína eða biöja þá að sækja sig »um borð«. Hr. Gísli J. Ólafsson ynni þarft verk með því að koma þessu í kring, því að á íslandi er sannar- lega ekki gert svo mikiö til þess að gera starfsemi hins opinbera vin- sæla, að hér sé að bera í bakka- fullan lækinn. Jónas Klemenmon. Bergens-félagið sem á Flóru, hefir nýlega keypt tvö dönsk skip, sem það ætlar að hafa í förum til Suður-Amer- íku. Skipin heita »Veta« og »Vin- lar.d* og eru 6—7000 smálestir að stærð, þau hafa bæði verið í Ameríku-ferðum undanfarið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.