Vísir - 13.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 13.07.1916, Blaðsíða 4
\ VfSlR Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 12. júlí. Rússar hafa fekið samfais 270000 fanga. ÞJóðverjar hafa sent hjálparlið til Valhyniu. Botnvörpuskip, 106 feta - 20 ára gamalt - fæst keypt. Skipið er sagt í góðu Btandi. Upplýsingar hjá Jes Zimsen. Frá Landssímanum. 2. flokks Landssímastöð er opnuð á Hólum í Hornafirði. Nýkomið er f verziun Guðm. Egilssonar, á Laugaveg 42, tnikið úrval af verkmanuabuxum. Einnig silki af ymsum lilum. INNKÖLLUN. ' Hérmeð er skorað á alla sem skulda verslun JÓRUWNAR R. OUÐMUNDSDÓTTUR sálugu, systur minnar, að semja við mlg um greiðslu hið fyrsta. Rvík 12. júií 1916. Þorsteinn Guðmundsson, Þingholtsstr. 13. mmmmmmmmw Nýir kaupendur Vísis fá Sögu Kvennhetjunnar frá Loos ókeypis fyrst utn sinn k Til ferðalaga er áreiðanlega bezt ... bezt að kaupa j Slifsisprjónn (lukkuhnútur) niður- soöið KMakjöt í Mardeild Sláturfélagsins, Hafnarstræti — Sími 211 14. tapaðist í gœr. Skilist Rann- veigu Ólafsdóttur í Bankastrieti. [153 Nýtt kindakjöt og slátur fæsl í dag í Sláturliúsinu og Matardeildimii í Hatoarstræti. Snorri Sturluson, Skallagrímur og Snorri Goði fara norður nk. föstudag ki.4e.h. Farangri sé skilað fyrír hádegi á föstudaginn. H.f. Kveldúlfur. r —' VI N N A I Síúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [124 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Upplýsingar í Þingholts- stræti 25, níðri. [157 2 stúlkur vantar nú um tíma hér í vinnu, 25 aurar um tímann. Afgr. v. á. [164 3 kaupakonur vantar í heyskap í grend viö Reykjavík. Oott kaup, 9—10 vikna vinna. A. v. á. [165 Drengur 14-15 ára óskar eftir atvinnu, helzt við verzlun. A. v. á. [166 Stúlka óskar eftir kaupavinnn. A. v. á. [167 I KAUPSKAPUR 1 r HÚSNÆfli 1 1. október vantar 2—3 herbergi og eldhús, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 Barnlaus fjölskylda óskar eftir þægilegri íbúð frá 1. okt., helzt f ausurbænum. Upplýsinpar á Lauga- vegi 19 (niðri). [74 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 ' Fámenn fjðlskylda óskar eftir íbúö frá 1. október. Má vera ein hæð. A. v. á. [162 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [163 Set\&\9 au^s\tv^%v Umanler^a Nýlegt orgel til sölu nú þegar. A. v. á. [116 Lítið brúkuð reiðföt til sölu með góöu verði í Bergstaðastræti 3 niðri. [82 Góður brúkaður hnakkur óskast til kaups. A. v. á. [155 Næstum ný þverbakstaska til sölu. A. v. á. [156 Brúkaö rúmstæði óskast keypt. [158 Gott ódýrt orgel óskasttil kaups. A. v. á. [159 Kímisögur Ingimundar fástf Bókabúðinni á Laugavegi 4. [160 Kvenhattar nýkomnir til Jórunnar Þórðardóttur á Laugavegi 2 (uppi). [611 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgðtu 38. [447 í TAPAfl —FUNDIfl 1 Tapast hefir peningabudda með 5 kr. í, frá Nýjá Bio um Lauga- veg að Sunnuhvoli. Skilist á afgr. [168 Tapast hefir brjóstnál á Geirstúni. Finnandi beðinn að skila í Fischers- sund 3 (uppi) gegn fundarlaunum. Tapast hefir silfurhúfa af göngu- staf. Skilist gegn fundarlaunum á afgreiðslu Vfsis. [152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.