Vísir - 14.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉJLAG JRitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 ffl 1K Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Föstudaginn 14. Júlf 1916, 189. tbl. Gamia Bíó Verkfallið, Óvenju spennandi amerískur sjónleikur í 3 þáttum. Þessi mynd gefur manni betri hugmyndir en nokkuö annaö sem hér hefir sést, um hin stórfenglrgu verkföll, sem eru svo algeng meöal Ameríku manna. Bæjaríréttir Afmœli á morgun: Adam Þorgrímsson kennari, Guðfinna Gísladóttir húsfrú. Gunnhild Thorsteinsson. Guöbr. Björnsson, prestur. Ólafur J. Sigurðsson, sjóm. Þórólfur Jónsson, verkam. Afmaeliskort meö íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 12; júlí. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 Rey k j a ví k Bankar SterLpd. 17,20 100 fr, 62,00 100 mr. 64.00 1 florin 1,50 Dollar 3,65 Pósthós 17,25 62,00. 64,00 1,50 3,75 sett ttfcl \*x\l M S«atfc*A»t&Yar fa? ew Uuaavda^vtvti \fc. \x\\\. y\. \fc J. fcí vttW \>aí Jótfc sem fcuft *x ao \í $av Jlutt um Uxl \xí %te\T&x%$%ýXX\x\\. Túnbruninn. Haldið er nú að túnbruninn vest- ur á melunum stafi af því, að eld- neistar eða glæður hafi hrokkið í túniö frá eimreið hafnargerðarinnar, einhverntíma þegar hún hefir farið þar um. Knattspyrnan. í kvöld yerður háður síðasti kapp- leikurinn í Reykjavíkurmótinu, því líklega verða úrslit hans ekki þau, að Valur vinni sigur á Reykjavíkur- félaginu, og skal þó ekkert fullyr* um það, því að Valur er duglegur og að mörgu leyti bezt æfður allra félaganna. Ef K. R. vinnur fær það I. S. I. I. S. I. Knattspyrnumót Rvíkur, í kveld kl. 9 keppa Knattspyrnufélögin Reykjavíkur og Valur. Ef til vill veröur þetta síðasti kappleikur mótsins á þessu ári. Aðgm. kosta 25 a. og 10 a. (börn). Stjórn Knattspyrnufél. Reykjavíkur. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 13. júlí. Aðgerðalaust á öllum vígstöðvum, en búist vlð stórfeldum viðburðum. Island er komið til Khafnar. knattspytnuhorn sitt að launum, en það vann Fram af því í fyrra. En vinni Valur, verða vinningar jafnir hjá öllum félögunum og verða þá annaöhvort aö keppa öll aftur, eða Fram heldur horninu. Vafalaust verður mikið kapp í leiknum í kvöld og vel Ieikið, og ættu því sem flestir að fara suður á íþrótta- völl kl. 9. Botnia kom í morgun. . \ Flóra fór héðan á laugardagskvöld, kom við i Vestmannaeyjum en fór það- an á sunndagskvöld og síðan hefir ekki spurst til hennar. Hún átti að fara í einum áfanga frá Vest- manneyjum til Siglufjarðar og er óhugsandi að áú ferð hefði tekið meira en 2VS sólarhring, en nú eru líðnir 4V2 sólarhringur síöan hún fór frá Eyjum. Að öllum lík- indum hafa Bretar tekið skipið og Nýja Bíó Drengskapur Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: V. P i s 1 a n d e r. Carl Alstrup. Thorkel Roose. Jarðarför Arinbjarnar sál. Hjáltn- arssonar mentaskólalærisveins fer fram laugardaginn Í5. þ. m. og hefst með ræðu í dómkirkjunni kl. 12 á hádegi. Það tilkynnist vinum og vanda- mönnum að litli elskulegi sonur okkar Sigmundur Hannes andaðist á Landakotsspítala þ. 7. m. Jarð- arförin hefst kl. 108/4 18. þ. m. frá heimili okkar á Frakkastíg 17. Ingibjörg Helgadóttir, Magnús Pálsson. flutt það til Englands. Flóra var full af farþegum, verkafólki sem ætlaöi til sildarvinnu á Eyjafirði. Hjálparbeitiskip brezkt kom hingað inn á höfn- ina í gær. Dróg það upp »dnska fánann og skaut mörgum viðhafnar- skotum í kurteisisskyni um leið og það hafnaði sig. Sig. Guðmundsson magister og kona hans fóru i gær meö botnvörpungnum Maí norður á Siglufjörð. Þaðan ætla þau í ferðalag um Skagafjarðar- og Húnavatnssýslu. Veðrið f dag: Vm.Ioftv. 758 s.a. andvari « 10,4 Rv. M 758 s.s.a. andv. « 12,7 Isaf. « 758 logn « 10,0 Ak. II 758 s. gola « 13,5 Gr. c 725 s. andvari « 12,5 Sf. «¦ 759 logn a 7,5 Þh. ú 761 logn K 12,3 Böksalar og pappírsverzlanir bæjarins hafa ákveðið að loka búðum sínum kl. 7 yfir sumarið, eins og í fyrra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.