Vísir - 14.07.1916, Síða 1

Vísir - 14.07.1916, Síða 1
Utgefandi H L U T A F É-L A G IRItstj. JAKOB IMÖLLER SÍMI 400 VISER Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400 6. árg. Föst udaginn 14. júlf 1916. Gamla Bfó Verkfallið, Óvenju spennandi amerískur sjónleikur í 3 þáttum. Þessi mynd gefur manni betri hugmyndir en nokkuð annað sem hér hefir sést, um hin stórfenglrgu verkföll, sem eru svo algeng meðal Ameríku- manna. Söfeuw e*s* lf*Xm \ se\\ efcW\ $a\\8 ttt S\)aMax$se\&xar 1 et\ Uuaavda^vxvtv \fc. Bæjaríróttir \ö $. I\, oevBut \ia3 $cM sem búÆ e\ aS $á $ar $lu\V um $xá 189. tbl. Nýja Bfó________ Drengskapur Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: V. P i s 1 a n d e r. Carl Alstrup, Thorkel Roose. Jarðarför Arinbjarnar sál. Hjálm- arssonar mentaskólalærisveins fer fram laugardaginn 15. þ. m. og hefst með ræðu í dómkirkjunni kl. 12 á hádegi. S W\t\fct^$a\uutv\. I. S. I. I. S. I. Knattspyrnumót Kvíkur, í kveld kl. 9 keppa Knattspyrnufélögin Reykjavíkur og Valur. Ef til vill verður þetta síðasti kappleikur mótsins á þessu ári. Aðgm. kosta 25 a. og 10 a. (börn). Stjórn Knattspyrnufél. Reykjavfkur. Símskeyti frá fréttaritara Vfsis Khöfn 13. julí. Aðgerðalaust á öllum vfgstöðvum, en búist við stórfeldum viðburðum. Island er komið til Khafnar. Afmœli á morgun: Adam Þorgrímsson kennari. Guöfinna Gísladóttir húsfrú. Gunnhild Thorsteinsson. Guöbr. Björnsson, prestur. Ólafur J. Sigurðsson, sjóm. Þórólfur Jónsson, verkam. Afmsellskort með íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 12, júlí. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 100 mörk - 64,00 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00. 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Túnbrunlnn. Haldið er nú að túnbruninn vest- ur á melunum stafi af því, að eld- neistar eða glæður hafi hrokkið í túnið frá eimreið hafnargerðarinnar, einhverntíma þegar hún hefir farið þar um. Knattspyrnan. í kvöld verður háður síöasti kapp- leikurinn í Reykjavíkurmótinu, því iíkiega verða úrslit hans ekki þau, að Valur vinni sigur á Reykjavíkur- félaginu, og skal þó ekkert fullyr1 um það, því að Valur er duglegur og að mörgu leyti bezt æfður allra félaganna. Ef K. R. vinnur fær það knattspyrnuhorn sitt að launum, en það vann Fram af því í fyrra. En vinni Valur, verða vinningar jafnir hjá öllnm félöguniyn og verða þá annaöhvort aö keppa öll aftur, eða Fram heldur horninu. Vafalaust verður mikið kapp í leiknum í kvöld og vel leikiö, og ættu því sem flestir að fara suður á íþrótta- völl kl. 9. Botnia kom í morgun. Flóra fór héðan á iaugardagskvöld, kom við i Vestmannaeyjum en fór það- an á sunndagskvöld og sfðan hefir ekki spurst til hennar. Hún átti aö fara í einum áfanga frá Vest- manneyjum til Siglufjarðar og er óhugsandi að áú ferð hefði tekiö meira en 2x/2 sólarhring, en nú eru líðnir 4x/2 sólarhringur síðan hún fór frá Eyjuin. Að öllum lík- indum hafa Bretar tekið skipiö og I Þaö tilkynnist vinum og vanda- | mönnum að litli elskulegi sonur : okkar Sigmundur Hannes andaðist á Landakotsspítala þ. 7. m. Jarð- arförin hefst kl. 10 3/4 18. þ. m. \ frá heimili okkar á Frakkastíg 17. Ingibjörg Helgadóttir, Magnús Pálsson. flutt það til Englands. Flóra var full af farþegum, verkafólki sem ætlaði til sildarvinnu á Eyjafirði. Hjálparbeitiskip brezkt kom hingað inn á höfn- ina í gær. Dróg það upp »dnska fánann og skaut mörgum viðhafnar- skotum í kurfeisisskyni um leið og það hafnaði sig. Sig. Guðmundsson magister og kona hans fóru í gær með botnvörpungnum Maí noröur á Siglufjörð. Þaðan ætla þau í ferðalag um Skagafjaröar- og Húnavatnssýslu. Veðrið í dag: Vm. loftv. 758 s.a. andvari « 10,4 Rv. “ 758 s.s.a. andv. « 12,7 Isaf, « 758 logn « 10,0 Ak. “ 758 s. gola « 13,5 Gr. « 725 s. andvari « 12,5 Sf. “ 759 logn « 7,5 Þh. “ 761 logn « 12,3 Bóksalar og pappírsverzlanir bæjarins hafa ákveðið að loka búðum sínum ki. 7 yfir sumarið, eins og í fyrra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.