Vísir - 14.07.1916, Page 3

Vísir - 14.07.1916, Page 3
v i s;»gR Áreiftanlegur unglingur efta fullorðinn maður geíur fengið fasta atvinnu 7—10 íyrstu daga hvets niánaðar við að bera reikninga um bæinn. Hátt kaup. Uppl. lijá Tilkynning. Skipín »EearI Hereford«, »Eggert Ólafsson«, 4slendmgur« og »Varanger« fara héðan til Akureyrar næstk. sunnudag 16. þ. m. Fólk það sem ráðið er til síldarvinnu hjá eigendum fyrnefndra skipa verður flutt út frá steinbryggjunni kl. 2—4 e. m. Reykjavík n/7 1916. Elías Stefánsson. Zíxw*> g Sfcó\>e*stat\ ^ %es^a sVa3 \ Wmw Baldur - Bragi fara héðán til Hjalieyrar nsestkomandi laugar- dag 15. þ. m. Verkafólk verður flutt af steinbryggjunni kl. 11 f. h. til 1 e. h. sama dag. — Farangri sé komið til flutnings í Liverpool fyrir þann tíma. Th. Thorsteinsson Nýkomið er f verzlun Ouðm. Egilssonar, á Laugaveg 42, eru 2 mjög góð herbergi til leigu fyrir einhleypa nú þegar. Ann- að herbergið með húsgögnum. Uppl. í Bankastr. 11 [miðbúðinnij. Spiritus-kompás sem sjá má á neðan frá óskast til kaups. Matthías Olafsson, Ingólfshús, Reykjavík. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octr, Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Stangaveiði fyrir eina stöng fæst leigð í Elliðaánum. Uppi. í verslun LÖGMENIM ► ◄ Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegí 22. Venjulega heitna kl. 11-12 og 4-5 _______ Simi 26____________ Bogl Brynjólfsson yflrréttar mólaflutningsmaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppil. Srifstofutimi frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, mikið úrval af verkmannabuxum X---------------------- Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 6 ---------------- Frh. — Ó, Matti, góði, gamli Matti! Manstu þegar eg fór að synda með Siwash-stelpunum frá ludíánaþorp- inu? — Og eg dró þig upp úr ánni á hárinu. — Og mistir um leið af þér spánýtt stígvél. — Já, — eg held nú aö eg muni það. Það var nú ljóta feröa- lagiö. Og stígvélin kostuöu tíu dollara í búðinni hjá honuro pabba þfnum. — Og svo lagðir þú af staö, yfir skarðið, og eitthvað inn í land, og við fréttum ekkert af þér. Allir héldu að þú værir steindauður. — Já, eg held eg muni eftir deginum þeim. Og þú sazt skæl- andi á hnjánum á mér og vildir ekki kyssa gamla Matta þinn þegar hann var að leggja af stað. En samt gerðirðu það á endanum, ssgði hann hróðugur, þegar þú . Einnig silki af ymsum litum. sást að þaö var alvara að eg ætlaði að fara. Já, þú varst lítill angi þá. — Eg var þá átta ára. — Og nú eru tólf ár síðan! Tólf ár er eg búin að vera inni í landi, og ekkert hreyft mig þaðan. Þú munt þá vera um tvíugt nú? — Og nærri því eins stór og þú, bætti Frona við. — Já, þú ert orðin myndarleg- asta stúlka, stór og Iagleg. Hann virti hana nákvæmlega fyrir sér. En þú mættir vera ögn holdugri, sýnist mér. — Nei, nei! Ekki um tvítugsald- urinn, Matti, ekki um tvítugsaldur- inn. Taktu hérna á handleggnum á mér. Hún krepti um leið handlegg- inn svo vöðvarnir hlupu í harða hnykla. — Skárri eru það nú vöðvarnirl sagöi hann undrandi. Það er rétt eins og þú heföir þurft að hafa ofanaf fyrir þér með þungri strit- vinnu. — Ó, eg get farið í knattleik, hnefaleik og stokkið yfir girðing- arnar, sagöi hún glaðlega, og eg get synt, kafaö og gengið á hönd- unum. — Er það það sem þú hefir verið að aðhafast. Eg hélt aö þú hefðir fariö eitthvað burtu til bók- náms, sagði hann þurlega. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. — Jú. En kenslan er nú orðin ööruvísi en áöur var, Matti. Nú er ekki látið sitja við bóknámið ein- göngu, En hvernig heíir þér nú gengið í þessi tólf ár? — Líttu nú á! Hann sló saman hælunum, hóf upp höfuöiö og þandi út brjóstholið. Já líttu nú á herra Mattías McCharty, sem á það styrkleika armleggja sinna að þakka að hann nú er konungur í' Eido- rado rikinu. Landeignir mínar eru takmarkalausar. Og á einni mínútu get eg nú tekið upp meiri gull- sand þar en -mig nokkru sinni hafði órað fyrir. Eg lagði af stað í þessa ferð til Bandaríkjanna til þess að spyrjast fyrir um forfeður mína. Eg hefi, sem sé, óbifanlega trú á að þeir liafi einhvern tíma verið til. Gullmola getur maður fundið í Kion- dyke en ekki gott brennivín. Og eg hefi nú ásett mér aö fá mér duglegan sopa af beztu tegundinni áður en eg dey. Og að því búnu er það staðfastur ásetningur minn að hverfa aftur til Klondyke og hafa yfirumsjón með eignum mfn- um þar. Já, vissulega er eg Eldo- rado-konungur, og ef þig langar til að ná þér í landskika þar, þá get eg, eg sjálfur, Iátiö þig fá hann. — Þú ert alveg sami, gamli, góöi Matti, sem þó aldrei verður gamall, sagði Frona og hló. yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . — Og þú ert alveg sú sama og áður, þrátt fyrir alla þína hnefleika- vöðva og heimspekislærdóm. En við skulum nú fara inti á eftir þeim Louis og Strauro. Mér er sagt að Andrés verzli hér ennþá. Mig lang- ar til að vita hvort hann man nokk- uð eftir mér. • — Og mig langar iíka til þess sama, sagði Frona og tók í hend- ina á honum. Hún hafði þann vana að vilja leiða alla, sem henni þólti vænt um. Það eru tíu ár síð- an eg fór héöan. írinn tróö sér nú gegnurn matin- þröngina og ruddi sér og Fronu þannig braut. Nýkomnu gullnemarnir horfðu á þau með undrun og aðdáun, eins og þau væru einhvetjar æðri verur. Og nú fóru þeir að skeggræða aftur. — Hvaða stúlka er þetta? spurði einhver. Frona heyrði það, um leið og hún fór inn um dyrnar, og kallaði til þess sem spurði: — Eg er dóttir hans Jakobs Welse! Hefir þú aldrei heyrt talað um Jakob Welse? Hvar hefir þú alið manninn?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.