Vísir - 15.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG jBitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 3. árg, Laugardaginn 15. júlí 19 8 6 190. tbl. Gamla Bfó I Helreiðin gegn um gulldalinn, Ágætur og spennandi sjónleikur í 3 þáttum frá Vesturheimssléttunum. Kappleikurinn milli tSBHsaasesj Bæjaríróttir Afmœli í dag: Einar Þórðarson, verzlunarm. Afmæli á morgun: Krislín Sigurðardóttir, straukona. Sigurður Thoroddsen, adj. Stefán Magnússon. Steinvör Björnsdóttir, húsfrú. Vigfús Sigurösson, Grænl.fari. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Heiga Arnasyni í Safnahúsiuu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 14; júlí. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 Dollar _ 3,60 Rey k ja vík Reykjavíkur og Vals sem fresta varð í gær sökum veöurs verður Mður í kveld kL 9 Nýja Bíó Drengskapur Mynd þessi hefir verið svo mikið sókt, að margir hafa orð- ið frá að hverfa undanfarandi kvöld. Hún verður sýnd í sfðasta sinn í kvöld. Aðalhlutv. leikur V. Psiiander. Bankar Sterhpd. 17,20 100 fr. 62,00 100 mr. 64.00 1 florin 1,50 Dollar 3,65 Pósthús 17,25 62,00 64,00 1,50 3,75 Eyjólfur Ólafsson bakari hefir fengið staðfestingu á ættarnafninu Ásberg. Fótboltinn. Knattleiknum milli Vals og K. R. var frestað í gær vegna hvassviðris. Hann veröur háöur í kvöld kl. 9, ef veður Ieyfir. fsinn. Farþegar sem komu með Botníu segja að talsverður íshroði hafi vcr- ið fyrir Horni og á Húnaflóa, er skipið fór þar um. En ekki var ísinu þéttari en það, að Botnía sigldi viðstöðulaust í gegnum hann, hægði aöeins feröina lítið eitt. ef veður leyfir. s <Axv\a fer tii útlanda þríðjudaginn 18. Jiílí kl. 12 á hádegi. C 2»\mset\. íþróttasamb. Rvíkur. Aðalfundur verður haldinn í kveld — laugardag 15. jiílí — kl. 9 síðdegis í Bárubúð uppi. Stjórnin m> W. \ s\Bdea'\s ^extajóílt V^ scwv l™* * ™& sV\p- \yvu s»fe\ J^m\Ba í sfu\$sto$UYva M.ö-S Jes Zimsen. Eg get selt nú þegar 1000 póstkort Dags- lys-Kópi. Líka nokkur hundruð Gaslys. Póstkortin seljast í hundr. Þorl. Þorleifsson, ljósm., Iðnskólanum. Tómar háif&öskur kaupir Versiun - B, H.Bjarnason Messað i Dómkirkjunni á morgun kl. 12 á hádegi síra Jóh. Þorkelsson. Engin síðdegismessa. Guðm. Jónsson kaupm. á Fáskrúðsfirði er stadd- ur hér í bænum þessa dagana. Slys vildi til í hafnarvinnunni i morg- un. Voru 7 menn aö flytja stein- steypusteinana stóru út frá uppfyll- ingunni fram af Hamarstræti og höfðu tekið 3 steina á prammann, en venjulega hafa þeir tekið aöeins 2. Prammanum hvolfdi undir þeim þegar þeir voru komnir nokkuð frá landi, og einn maðurinn, Þorst. Þor- steinsson, sökk og kom ekki upp aftur. Hinum var öllum bjargað, en 2 þeirra voru mjög þjakaðir. Þorst. náöist síðar og var þá ör- endur. Hann var sonur Þorsteins Þorsteinssonar slátrara, ungurmað- ur. Veðrið f dag: Vm. loftv. 752 a. andvari Rv. " 751 s.a. kul. Isaf. « 751 a. kul Ak. " 750 s. kaldi Or. « 718 s. st.gola Sf. " 754 logn Þh. " 760 v.s.v. gola " 10,1 " 13,3 « 12,7 « 15,3 « 15,0 " 11,6 « 11,3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.