Vísir - 15.07.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 15.07.1916, Blaðsíða 3
VlSIR Tilkynning. Skipin »Eearl Hereford*, »Eggert Ólafsson®, »fslendingur« og »Varanger« fara héðan til Akureyrar næstk. sunnudag 16. þ. m. Fólk það sem ráðið er til síldarvinnu hjá eigendum fyrnefndra skipa verður flutt út frá steinbryggjunni ki. 2—4 e. m. Málning — Terpintína — Fernisolía — Þurkefni Málaraburstar — Kítti og Hampur (í stopp) og ýmislegt til bygginga fæst á Laugavegf 73. Sfmi 251. Böðvar Jónsson. Reykjavík nl7 1916. Elfas Siefánsson. Bifreiðafélag Reykjavíkur 1915 hefir ávalt bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Til Pingvalla fer bifreið þrisvar í viku, á þriðjudögum, ftmtudögum og laugardögum* Sfmi 405. 2 duglegar stúlkur ræð eg til Norðfjarðar. Hátt kaup. Verða að fara með GULLFOSSI. ÍJówiassott, £au§av. 55. Prentsmiöja Þ. Þ. Clemenlz. 1916 Reytfur og óreyttur Lundi fæst í Ishúsinu. Spiritiis-kompás sem sjá má á neðan frá óskast til kaups. Matthías Olafsson, Ingólfshús, Reykjavik. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Ausíurstræíi 1. N. B. Nielsen. Grænmeti, Rabarbari, Radísur, Salad, Græn- kál og Persille fæst daglega á Klapparstíg 1 B. Til ferðalaga er áreiðanlega bezt bezt að kaupa niður- soðið Kindakjöt Mardeild Sláturfélagsins, Hafnarstræti — Sími 211 LÖGMENN ► * Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegi 22. Venjuiega heima kl. 11-12 og 4-5 ____________Simi 26_________ Bogl Brynjólfsson yfirréttar mölaflutningstnaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppil. Srifstofutimi frákl. 12— og 4—o e. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. Frh. 2. k a p í t u 1 i. Hún kom út úr glitrandi birki- skóginum. Fyrstu gislar morgun- sóiarinnar heltu sér yfir slegna hár- iö hennar og döggvott engið. Hress- andi morgunblærinn leiddi frani rósir á kinnum hennar. Fjör og hreysti æskunnar lýsti sér í hverri hreyfirigu. Hún var alin upp við brjóst náttúrunnar. Og blómin og trén elskaði hún innilega og heitt. Þar sem engið endaði og skóg- urinn tók aftnr við kom hún auga á Alaska-fjólur innan um fífla og sóleyjar. Þar íleygöi hún sér niður og bjó sér til kórónu úr blómun- um, sem hún setti á höfuð sér. Húu skammaöist sín ekki fyrir þenna barnaskap. Hún hafði verið innan um hið fjölbreytta, tilgerðar- lega stórborgarlíf og komið þaðan óspilt, heil og hrein. Og hún var mjög ánægð yfir aö vera komin aftur á æskustöövarnar. Eftir stundarkorn reis Frona á fætur og beygöi, af fornum vana, inn á gömlu troðningana milli trjánna, sem lágu heim að tjöldum Dyea-þjóðflokksins og höfðingja þeirra sem Georg hét. Hún mætti þar Indíánadreng, berfættum og klæðlitlum. Hann var að tína saman skógaivið til eldsneytis. Hann glápti á hana þegar hún kom. Hún bauð honum hlýlega góðan dag á Dyea- tungumáli, en hann hristi aðeins höfuðið, með móðgandi látbiagði. Hann kallaði á eftir henni ýrns smánaryröi. Hún skildi ekkert í þessu, því fyr á árutn hafði hún ekki áttslíku að venjast. Þegar hún kom að skógarjaðr- inum sá hún tjöldin og varð alveg steinhissa. Þarna voru ekki tuttugu eða þrjá- tíu tjöld eins og í gamla daga, heldur heilt 'þórp, líkast því sem herbúðir væru. Tjaldaröðin byrjaði við skógarjaöarinn og náði alla leið niöur að ánni, þar sem bátar Indí- ána lágu síbyrt, tíu og tólf í röö. Það var þjóðflokkaþing, miklu stór- fenglegra en nokkru sinni áður. Indíánar voru þar með konur sínar, lausafé og hunda, AHir virtust henni þeir gefa sér ilt auga og muldra í hálfum hljóð- um ýms illyrði í hennar garð. Hún var ekki hrædd við þessa óskammfeilni þeirra, en hún reidd- ist henni og henni fanst þetta gera stórt skarö í gleðina yfir heim- komunni. En hún skildi fljótt hvernig í öllu lá. Yfirráö ættfeörann, sem ein höfðu verið gildandi meðal Indíánanna í æsku hennar, voru nú horfin, og hin svonefndu »menningaráhrif« voru sezt aö völdum. Hún gægðist undir eina tjald- skörína og sá tiyllingslega spjátr- unga sitjandi á hækjum sér í hring á gólfinu. Fyrir utan Ijaldið lá hrúga ai brotnum flöskum, sem voru þegjandi votlur utn hvað frani hafði farið um nóttina. Hvítur maður, svipljótur og slægöarlegur, var að gefa spil, og gull- og silfurpeningar, sem um var spilað lágu í hrúgum á ábreið- unnl á milli þeirra. Skamt þar frá urgaði í happdrættis-hjóii, og hún sá að Indfánarnir, karlar og konur keptust um að kaupa sér tniða geypiverði, fyrir peningana, sem þeir höföu innunnið sér með súr- um sveita. Og frá hverju tjaldi mátti heyra glymjandann í harmó- nilcuræflunum og öðrum ódýrum og lélegum svo nefndum hljóð- færum. Gömul kerling, sem sat í ein- um tjalddyrunum, og var að birkja hríslu, leit upp og rak upp glymj- andi óp. — Hee — Hee! Tenas Hee — Hee! (Litla Kátína), kallaði hún. Það var nafniö sem Indíánarnir höfðu gefiö Fronu í gamla daga. Htín snéri sér viö og gekk til gömlu konunna. — Hefirðu gleymt mér svona fljótt, Tenas Hee-Hee, tautaði hún. Og augun þín eru þó svo ung og veisjáandi. Neepoosa gleymir ekki svona fljótt. — Ert það þú, Neepoosa? sagði Frona, hálístatnandi, því hún var orðin stirð í að taia tungu þeirra af æfingarleysi á þessum liðnu árum. — Jú, það ei Neepoosa, sagði kerlingin, sern nú dró sig inn i tjaldið og sendi smádreng at staö í einhverjum erindagerðum. Þær settust nú báðar á tjald- gólfið, og hún klappaði á hend- urnar á Fronu og staiöi fraraan í hana. Jú, það er Neepoosa, sem hefir verið fijót að eldast, eins og vanalegt er með kvenfólkiö okkar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.