Vísir - 16.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É'L A G IRitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 16, júlf 1916 19!. tbl. Gamla Bfó Helreiðin gegn um gulldallnn. Ágætur og spennandi sjónleikur í 3 þáttum frá Vesturheimssléttunum. Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Aibert Obenhaupt, kaupm. Eiríkur Briem, prófessor. Eggert Briem, bóndi. Quðm. Hjaltason, kennari. Jóhanna Jóhannesdóttir, húsfrú. Júlíana Gottskálksdóttir, húsfrú. Ingólfur Gíslason, læknir. Páll Magnússon, járnsm. % }to&fotat du^le^ax s \ ú \ Ív u * Jetva’Æ abvnxvu oÆ Jvskvetkutv. "Uppi^svtv^ar oexÍisi\ótv oiiii- ar v Ívt. ^ttvv 3ótvssotv» H.i Kveldúlfur. v Tilkynning 9 frá lieilljrigðisfulltrúanum, Nýja Bíó Hjónavígsla í loítinu Bráðskemtileg mynd, sem allir þurfa að sjá, sér til hugar- hressingar. Mót úetri vitnnd. Ástarsaga frá Rússlandi, mjög áhrifamikil. Jarðarför Guðm. Gunn- laugssonar verzlunarmanns fer fram þriöjudaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili mínu kl. 12áhádegi. Ouðm. Olsen. Rtangaveiði Hérmeð áminnast allir þeir, er mjólk selja, eða hafa útsölu á mjólk fyrir aðra, hér í bænum, að skila til heilbrigðisfulltrúa vott- orði frá dýralækni um kýr og fjós framleiðenda mjólkurinnar, inn- an 5 daga. — Að öðrum kosti verða þeir tafarlaust lögsóttir. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík, 16. jú'.í 1916. t Arni Einarsson. Urval af Morgunkjólaefnum - Léreftum Sængurdúkum - Sængurveraefnum Sokkum og annari Prjónavöru f Austurstræii 1. ÁSG. G. GUNNUÁUGSSON & CO. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 14. júlí. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,60 R e y k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,65 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Trúlofun: Frk. Ásta Sigr. Jónsdóttir frá Hafnarfiröi ogjónas Andrésson kaup- niaður á Noröfirði. fsinn. Botnvörpungar þeir, sem noröur hafa farið þessa dagana, hafa lítils íss oröið varir fyrir norðan land. Síðastu fregnir segja að ísinn sé svo að segja horfinn. Verðlagsnefndin. Sighvatur Bjarnason bankastjóri hefir verið skipaður í verölagsnefnd- ina í stað Björns Sigurössonar bankastjóra. Vöruflutnlngarnir. Einn af kaupmönnum bæjarins spurðist fyrir um það í Stjórnar- ráðinu í gær, hvort sér væri ekki heimilt að senda fisk og iýsi tii Norðurianda meö Botníu. — Auö- vitað fekk hann það svar, að hann mætti senda vörurnar hvert sem hann vildi, óátalið af landsstjórninni. Bannlagamálin. 13. þ. var dómur kveðinn upp í bæjarþinginu í bannlagamáli frú M. Zoega gegn landsstjórninni og var landsstjórnin sýknuð af kröfum sækjanda, en hún hafði farið fram á 1.00 þús. kr. skaöabætur fyrir at- vinnutjón það, er bannlögin bök- uðu henni. Steinoiía. Jónatan Þorsteinsson kaupm. hef- ir pantað steinolíufarm frá Ame- ríku og leigt skip til -þess að flytja hann hingað. Flutningsgjaldið er 24 kr. á tunnunni. Velferðarnefndin. Síra Kristinn Daníelsson hefir fyrir eina stöng fæst leigð í Elliðaánum. Uppl. í verslun Sturlu Jónssonar. ö l, allar teg., Cenfralmaltextrakt og Reform- maltextrakt, kom með »Botnia« til verslunar undirritaðs. Verðið er að vanda hið lang-lægsta í borginni. Versl. B. H. Bjarnason. Bifreiðin nr. 12 fer ausfur yfir fjall á mánudaginn ki. 4. Nokkrir menn geta fengið far. JÓN ÓLAFSSON, Sími 444. bifreiðarstjóri. tekið sæti í velferðarnefndinni í stað Skúla sál. Thoroddsens. Dánarfregn. Björn Þórhallsson, sonur Þór- halls bikups, er nýlátinn I Noregi. Hann haföi dvaiið þar í Iandi við búnaðarnám í vetur, Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.