Vísir - 18.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 18, jú!í 1956. 193. tbl. Gamla Bíó Meöan London seíur Óvenjugóö glæpasaga í þrem þáttum, 100 atriöum.— Þessi mynd hefir allsstaðar vakiö á sér mikla eftirtekt, og mun ekki síður gjöra þaö hér, því hún er alveg sérstök í sinni röð. Bæjaríróttir Af mœli í dag : Gunnþ. Ó. Karlsdóttir, nngfrú. Afmœli á tnorgun: Gerda S. rjanson, húsfrú. Guðleif Stefánsdóttir, ekkjufrú. Hannes Hafliðason, skipstj. Jón Jónsson, kaupm. Jón Jóhannesson, trésm. Ólafur Hróbjartsson, sjóm. Þorsteinn Jónsson, Moldartungu. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni i Safnahúslnu. Erlend mynt. Kaupmhðfn 17; júlí. Sterlingspund kr. 16,95 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,60 Reykja vík Bankar Sterhpd. 17,20 100 fr. 62,00 100 mr. 64.00 1 florin 1,50 Dollar 3,65 Pósthús 17,25 62,00 64,75 1,50 3,75 Jarðarför Jóns sál. ólafssonar rithöfundar fer fram á morgun, og hefst með húskveðju i Garðshorni kl. ll1/* árdegis. Botn vörpu ngarnir eru nú allir farnir norður til síld- veiða. Síðastir fóru Aprfl, Eari Hereford, Eggert Ólafsson, íslend- ingurinn og Varanger í gær, einum degi síðar en áætlað var, vegna ó- veðurs. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 17. júlí. Frakkar vinna á hjá Thiaumont, Bretar hjá Somme og Italir á ýmsum stöðum. go$a, vantav wwg. — "Jtítt Laugavegi 29. StttttipaY, ^ttsfeaY fettJttY (áfullorðnaogunglinga), |vt\ S^s\5 ^tússutau o. \t lýkomið í versl. Eristínar Sigurðard. Lvg. 20 A Agætt verslunarhús á fyrirtaks útgeröar- og verslunarstaö á Vesturlandi fæst til kaups, ódýrt og með góðum borgunarskilrnálum ef kaup geta geng- ið fljótlega. Semja má viö Einar Markússon, Laugarnesspítala. 2 duglegir hásetar geta fengið góða atvinnu á togara strax* Menn snúi sér til verkstjóra okkar, hr, Jónasar Magnússonar. H.f. Kveldúlfur, Nýja Bíó Hengibrúin Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 löngum þáttum. Ágætlega leikin. Ljómandi landslag. Hrífandi efni K. F.U.M. rji Allir þeir drengir sem hafa hugsað sér að ganga í yngri deild Knattsp.féL Valur eru beðnir að mæta á knattsp. K. F. U. M. kl. 9 í kveld. j;-iyrj Frá Landssímanum. Það tilkynnist viuum og vanda- mönnum að okkar elskaða dóttir, Ingunn Sigríður Elín andaðist 15. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Laugavegi 52 Guörún Björnsdóttir Kristján Benidiktsson. Botnia fór héðan til útlanda í dag. Flóra Ráðgert er að Flóra fari frá Bergen t þ. 24. þ. m., en ekki er enn kom- in frétt nm að hún sé farin frá Leirvík. Allar líkur virðast vera ti' þess að farþegarnir verði að fara með shipinu allaleið, framogaftur. -..'isni Eftir 22 mánuði Enska blaðið »Daily News« hefir það eftir þýzka blaðinu Kieler l-"rá dcRÍmm, , d,u o,; íyrsi m.i mm möa siiH.va.iuu Un :ja- Nachrichten, og fleiri þýzkum blðö- u um, að ættingjum skipshafnarinnar vík, ísafjörður, Borðeyri, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri og ! á þýzka herskipinu ,Köm< haf| nýlega verið tilkynt að skipið hafi farist í sjóorustu við Helgoland 2 8. á g ú s t 1 9 1 4. — Fyr hafa Þjóðverjar ekki viöurkent það. Seyðisfjörður opnar frá kl. 8 árdegis til 10 síðdegis. Goöafoss á aö fara frá Khðfn þ. 21. þ. mán.,. mun hafa komið þangað á föstudag eða laugardag. Oullfoss er væntanlegur til Stykkishólms um miðjan dag í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.