Vísir - 18.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 w « c« Vl9 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 18, júlí I9S6 193. tbl. Gamla Bfó Meðan London seíur Óvenjugóð glæpasaga í þrem þáttum, 100 atriöum.— Þessi mynd hefir allsstaðar vakið á sér mikla eftirtekt, og mun ekki síður gjöra það hér, því hún er alveg sérstök í sinni röð. IssnJ Bæjaríróttir Afmæli í dag : Gunnþ. Ó. Karlsdóttir, ungfrú. Afmæli á morgun: Gerda S. Hanson, húsfrú. Guðleif Stefánsdóttir, ekkjufrú. Hannes Hafliðason, skipstj. Jón Jónsson, kaupm. Jón Jóhannesson, trésm. Ólafur Hróbjartsson, sjóm. Þorsteinn Jónsson, Moldartungu. Afmœllskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 17, júlí. Sterlingspund kr. 16,95 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,60 Reykja vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Jaröarför Jóns sál. Ólafssonar rithöfundar fer frant á morgun, og hefst meö húskveðju í Garöshorni kl. 11 árdegis. Botnvörpungarnir eru nú allir farnir norður til síld- veiða. Síðastir fóru Apríl, Earl Hereford, Eggert Ólafsson, fslend- ingurinn og Varanger í gær, einum degi síðar en áætlað var, vegna ó- veðurs. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 17. júlí. ! , .líj' 1 'i Frakkar vinna á hjá Thiaumont, Bretar hjá J Somme og Italir á ýmsum stöðum. \6 mexvw vantav Itaup. <J\x\xv\5 S* Laugavegi 29. S^uxxvpav, feújux (á fullorðna og unglinga), J\tv SU$s\, ^lússutau o. ÍTýkomið í versl. Eristínar Sigurðard. Lvg. 20 A Agætt verslunarhús á fyrirfaks útgerðar- og verslunarstað á Vesturlandi fæst til kaups, ódýrt og með góðum borgunarskilmálum ef kaup geta geng- ið fljótlega. Semja má við Einar Markússon, Laugarnesspítala. 2 duglegir hásetar geta fengið góða atvinnu á togara strax. Menn snúi sér til verkstjóra okkar, hr, Jónasar Magnússonar. H.f. Kveldúlfur, Frá Landssímannm. Frá déginum í dag og fyrst um sinn veiða stöðvarnar Reykja- vík, fsafjörður, Borðeyri, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri og • . ■ V Seyðisfjörður opnar frá kl. 8 árdegis til 10 síðdegis. Goðafoss á að fara frá Khöfn þ. 21. þ, mán., mun hafa komið þangað á föstudag eða laugardag. Gullfoss er væntanlegur til Stykkishólms um miðjan dag í dag. Nýja Bíó Hengibrúin Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 löngum þáttum. Ágætlega leikin. Ljómandi landslag. Hrífandi efni K. F.U.M, Allir þeir drengir sem hafa hugsað sér að ganga í yngri deild Knattsp.fél. Valur eru beðnir að mæta á knattsp. K, F. U.M. kl. 9 í kveld. Það tilkynnist vinum og vanda- mönnum að okkar elskaða dóttir, Ingunn Sigríður Elín andaðist 15. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Laugavegi 52 Guörún Björnsdóttir Kristján Benidiktsson. Botnia fór héðan til útlanda í dag. Flóra Ráðgert er að Flóra fari frá Berger þ. 24. þ. m., en ekki er enn kom- in frétl nm að hún sé farin frá Leirvík. AHar líkur virðast vera ti þess að farþegarnir verði að fan meö shipinu alla leið, fram og aftur Eftir 22 mánuði Enska blaðið »DaiIy News« hefir það eftir þýzka blaðinu Kieler Nachrichten, og fleiri þýzkum blöð- um, að ættingjum skipshafnarinnar á þýzka herskipinu »KöIn« hafi nýlega verið tilkynt að skipið hafi farist í sjóorustu við Helgoland 2 8. ágúsf 1914. — Fyr hafa Þjóðverjar ekki viöurkent það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.