Vísir - 18.07.1916, Side 4

Vísir - 18.07.1916, Side 4
VISIR Húseign óskast keypt íbúðarhús á góðum stað f bænum og í góðu standi, óskast k e y p t nú þegar. — Húsið má kosta alt að 10000 krónur og verður borgað út í því alt að 5000 krónur. Semja ber við Boga Brynjólfsson, yfirréttarmálaflutningsmann, innan 3ja daga. limboðssala mín á Sfld, Lýsi, Fiski, Hrognum og öðrum íslenskum afurðum mælir með sér sjálf. m—m Áreiðanleg og fljót reikningsskil. wmmm INGVALD BERG Bergen, Norge. Leitiö upplýsinga hjá: Útlbúi Landsbankans á Isaflrði, Bergens Prvlatbank, Bergen. Sfmnefnl: Bergg, Bergen. Hringnótabát \ Reyktur Lax 'og Rauðmagi fæst í Verslun Helga Zoega. Regnfrakkaefnin margeftirspurðu — komin. Ennfremur ensk fataefni og frakkaefni, Aðalstræti 8. ^damev fæst í Versl. Helga Zoega. Mtan a$ tatvdv Akureyri í gær. Haraldur prótessor Nielsson dvel- ur hér í bænum þessa dagana. — Hélt hann fyrirlestra í Goodtempl- arahúsinu á fimtudag, föstudag og laugardag, altaf fyrir troðfullu húsi. Á sunnudaginn prédikaði hann í kirkjunni, og var aðsóknin svo mikil, að fjöldi fólks varð frá að hverfa. Fjörðurinn er að fyllast af síld- veiðaskipum, gufuskipum, vélskip- um og seglskipum, íslenskum, norsk- uin, sænskum og dönskum. Svíar eru hér miklu fieiri en undanfarin ár, — ekki færri en 20 útgeröarfé- lög sænsk hafa sent skip sín hing- að. — Síldar hefir orðiö vart f reknet útifyrir firöinum, en ekki í hring- nætut. Maðu r getur fengið pláss á togara nú þegar. Gott kaup í boði. Upplýsingar á Barónsstíg 12 niðri. — Prentsmiðja t>. Þ. Clementz. 1916 góðu og ^vskvívtvvjat fást á £au2ave$v 1Z, óska eg að fá keyptan strax. Gruðm. Breiðfjörð, Laufásvegi 4. f Frímerki keypt háu verði í Báru- búö (bakhúsinu) frá kl. 11 —1 f. m. og 7-8 e. m. [202 | H ÚSNÆÐI | Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [163 Hanaungar 6—9. vikna gam/ir til sölu nú þegar í Ási. Sími 236. [203 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. næstk. fyrir fámenna fjöl- skyldu. Fyrirfram borgun um lengri tíma ef óskað er. A. v. á. [184 Lítiö karlmannshjól óskast til kaups Oi. Magnússon á Laugavegi 24 B. [204 Egg kaupir Lauganesspítali. [171 Reyttur og óreiltur lundi fæst í íshúsinu. [196 3ja herbergja íbúð ásamt eld- húsi óskast tii ieigu 1. október. A- v. á. [186 Fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð frá 1. október. Má vera ein hæð. A. v. á. [194 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Herbergi handa einhleypum með sérstökum inngangi, án ofns ef vill, óskast frá 1. október næstkoinandi. A. v. á. [193 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 20 pör heyreipi til sölu. Hjörtur Fjeidsted. Skólavörðustíg 45 [209 Verkstæðispláss fyrir 2 hefilbekki óskast til leigu uú þegar helst í Þingholtunum. A. v. á. [185 Tvö herbergi og eldhús fyrir barnlaus hjón óskast til leigu 1. október. A. v. á. [210 | ^ — VI N N A — | 1 eða 2 herbergi á góðum stað í bænum óskast til leigu 1. okt. A. v. á. [211 Drengur óskast. Upplýsingar á Vitastíg 7 [189 Stúlka alvön heyvínnu, óskar eftir kaupavinnu nú þegar. Upplýsingar á Laugavegi 74. [205 1 herbergi eða stofa meö hús- gögnum óskast til leigu. Tilboö merkt «gott herbergi* sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. [212 Stúlka óskar eftir kaupavinnu á góðu heimili á þurrum engjum. Til viðtals frá 7—8 í dag. A. v. á. [206 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt, fyrii barnlaust fólk. helzt í Vesturbænum. A. v. á. [213 Stúlku vantar þegar að hjálpa til við eldhúsverk í Kirkjustræti 8 b. Elín Egilsdóttir. [207 | KAUPSKAPUR | Kona vill komast í sveitavinnu og hafa með sér 1 barn. A. v. á. [208 Ánamaökur fæst í Söluturninum. [199 1 TAPAfl — FUNDIÐ Gott orgel óskast til kaups eða leigu. A. v. á. [200 Brjóstnál, gylt með gulum steini týndist í gær á Frakkastíg milli Hverfisgötu og Laugavegs eöa þar í nánd. Skilist á Hverfisgötu 64 A. Hjólbörur lii sölu í Grjótagötu 9. [201 Rósaknúppar fást á Hverfisgötu i 40 (uppi). [197 ! i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.