Vísir - 19.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. M iðvl kudaginn 1 9 . J ú i í I 9 t 6 . 194. tbi. Garrtia Bíó Meðan London seíur Óvenjugóð glæpasaga í þrem þáttum, 100 atriöum. — Þessi mynd liefir allsstaðar vakið á sér mikla eftirtekt, og mun ekki síður gjöra það hér, því hún er alveg sérstök í sinni röð. Bæjaríróttir Afmœli á morgun: Einar Jónasson, trésm. Eyþór Oddsson, slátrari. Finnur Jónsson, skósm. Ouðm. Kr. Guðmundsson. Guör. Zoega, ungfrú. Guðm. Þorleifsson, steinsm. Afmcalðskort með íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Heiga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 17; júlí. Sterlingspund kr. 16,95 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,60 Rey kja vfk Bankar SterUpd. 17,20 100 fr. 62,00 100 mr, 64.00 1 florin 1,50 Dollar 3,65 Pósthús 17,25 62,00 64,75 1,50 3,75 Síra Páll Sigurðssoti, sem undanfarin ár hefir verið aðstoðarprestur í Bolungarvík, fór héðan á Botníu á leið til Vestur- heims, ásamt konu sinni. Hann er ráðinn prestur hjá söfnuði þeim, sem síra Magnús Jónsson á ísa- firði þjónaði áður. Páll Sveinsson kennari fer í dag áleiðis austur í Skaftafellssýslu til sumardvalar. Ceres kom til Khafnar í fyrradag. Island fer frá Khöfn 21. þ. m. "VC\^tvda vatitat í e.s SM x fco$i & Nýja Bíó Hengibrúin Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 íönguni þáttum. Ágætlega leikin. Ljómandi landslag. Hrífandi efni H f. Kveídúlfur, !K.F U,M. Biíreiðin nr. 12 vetður í förum austur að Ölfusárbrú meðan laxveið:n er. Verður tekið bæði fólk og vörur til flutnings austur. — Nánari upplýsingar í Söluturninum. Sími 444. Jón Ólafsson. Glugga- gler, ensk, Hvort heldur í heilum kössum eður skorið eftir máli er lang-ódýrast í Verslun B H. Bjarnason Stiftasaumur og Þaksaumur IJm tvær smálestir, koma með »Islandi« til VERSLUNAR B- H. BJARNASON HÚS til sölu A. v. á. Stúlku vantar í Vaihöll á Þingvöllum. Upplýsingar á Laugav. 64. Þakgiuggar, galv. Ýmsar stærðir. Ódýrir f Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 18. júlí. Rússar unnu á f gær á öllum vígstöðvunum frá Riga til landamærá Rúmeníu. I nánd við Luzk biðu niiðvetdaherirnir futlkom- inn ósigur og tóku Rússar þar 13000 fanga. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveid kl. 81/* Mætið stundvfslega. Hér með tilkynnist, að okkar elskaða litla dóttir, Laufey Elísabet, andaðist þann 16. þ. m. Jarðar- förin er ákveðín föstud. 21. þ. m. frá heirtiili okkar, Hverfisgötu 87, kl. 2 e. h. Guðrún Jónsdóttir. Guðm. Sæmundsson. Öllum þeim, sem aiiösýndu okk- ur hjálp og hluttekningu við legu elsku litla drengsins okkar og heiðr- uðu útför hans með návist sinni, færum við okkar innilegasta þakk- læti. Ingibiörg Helgadóttir. Magnús Pálsson. Frá Siglnflrði Síldveiðin byrjuð. í gær barst Vísi símskeyti þetta frá Siglufirði: »Fullur sjór af síld. Fyrsta skiþið kom inn í gær. Útlit samt slætnt, fáir Norðmenn koma. Fiskafli fremur lítill.« Sennilega er átt við þaö, að horfur séu slæmar fyrir verkafólki vegna þess hve fá norsk skip stunda veiðar í sutnar, en fjöldi fólks fer til Siglufjarðar á hverju sumri óráð- ið, í þeirri von að fá nóga vinnu en hærra kaup en þeir sem ráða sig fyrirfratn. — Er það altaf tals- verð áhætta, en hreinasta fásinna eins og nú stóð á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.