Vísir - 20.07.1916, Síða 1

Vísir - 20.07.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 v ISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SfMI 400 6. árg. Fimtudaginn 20. júií 1916. 195. tbl. Gamla Bfó Meðan London seíur Óvenjugóð glæpasaga í þrem þáttum, 100 atriðum.— Þessi mynd hefir allsstaðar vakið á sér mikla eftirtekt, og mun ekki síður gjöra það hér, því hún er alveg sérstök í sinni röö. HBHBÍfiB Bæjaríróttir Afmœli á morgun: Daníel Oddsson, símaþjónn. Guðm. G. Sverrisson, kaupra. Jón Jónsson, beykir. Jón Vigfússon. Ólöf Sveinsdóttir, húsfrú. Thorvald Krabbe, verkfr. Júlíus Símonarson. Þórunn Jónsdóttir, (Hvg. 72). «veju J. JlJtuYet&uig suYvuudaQVYVYV Z2t. JúU v SvaJavúolU. Byrjar kl. 12 á hádegi. Par verða seldir ýmsir gagnlegir munir, svo sem: Orf, hríf- ur, Ijáir, skeifur, sokkar, leppar, skór, vetlingar, skotthtífur, ýmsar hannyrðir o. fl. — Ait með sanngjörnu verði. Oosdrykkir og ávextir verða seldir á staðnum. Símskeyti frá fréttaritara Vfsis Nýja Bíó Hengibrúin Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 löngum þáttum. Ágætlega leikin. Ljómandi landslag. Hrífandi efni Khöfn 19. júlí. Rússar náigast landamæri Gallzfu. Þjóðverjar hafa hörfað undan af bökkum Lipafljótsins. K.F.U.M. VÆRINOJAR! Knattspyrnuœfing í kveld kl. 81/* Mætið allir! Kenslukona til að kenna 2 stúlkum 10—13 ára, m. a. píanóspil, getur feng- \ ið atvinnu á ágætu heimili á Austfjörðum. A. v. á.. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 19; júlí. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 DoIIar — 3,60 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,75 I florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Rausnargjöf. 400 krónur hafa hjónin Ragnar Ólafsson kaupm. á Akureyri og k°na hans nýlega gefiö heilsuhælis- félaginu. * Kl. 7 síðd. verður afgreiðslu vísis lokað fyrst um sinn. Eftir þann tíma má skiia auglýsingum heim til rit- stjórans í Þingholtsstræti 25, — sími 117. Ingólfur fór uþp í Borgarnes í morgun með norðan- og vestanpóst. jarðarför Jóns Ólafssonar fór fram í gær, að viöstöddu fjölmenni. Húskveðju flutti síra Eirfkur prófessor Briem, en í kirkjunni talaði síra Bjarni Jónsson. Blaöa- og bókaútgefend- ur báru kistuna í kirkju, en ai- þingismenn út. Landssfmlnn Stöðvar Iandssímans hér, á ísa- firði, Borðeyri, Sauðárkrókí, Siglu- firði, Akureýri og Seyðisfirði verða opnar til kl. 10 að kvöldi fyrst um sinn. Loftskeytastöðin. Landsímasljóri hefir falast eftir Iandi undir loftskeytastöö af bæn- um. Jón Pálsson bankagjaldkeri og kona hans fóru í gær austur í sveitir, ásamt Páli ísólfssyni organleikara. Ætluðu þau fyrst að verða viðstödd jarðarför frú Nielsen á Eyrarbakka, sem fer fram í dag, en síðan fara þau upp að Heklu, Geysi og Gullfossi og víðar. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtudag- inn 20. júlí, kl. 5 síðd. 1. Fundargerð bygginganefndar 15. júlí. 2. Fundarg. fasteignan. 17. júlf. 3. Fundarg. gasri. 17. júlí. 4. Fundarg. fátækran. 13. júlí. 5. Kosning 4 manna í kjörstjórn ti) hlutbundinnaalþiugiskosninga. 6. Tilkyntur Iandsyfirdómur í máli Sveins Jóns Einaissonar. 7. Erindi lögregluþjóna um launa- kjör. 8. Erindi landsímastjórans um lóð fyrir loftskeytastöð. Veðrlð f dag: Vm. loftv. 760 logn « 8,8 Rv. “ 759 Iogn « 10,4 Isaf. « 757 Iogn « 11,3 Ak. “ 756 s. andv. « 13,5 Gr. « 724 logn « 11,5 Sf. “ 756 s. stgola « 12,3 Þh. “ 760 v. gola « 10,8 Frá Elsass Lothringen Franska blaöiö Gazette de Lausanne segir að þýzkir dóm- stólar hafi, sföan ófriðurinn hófst, dæmt svo marga íbúa í Elsass Lot- hringen til fangelsisvistar fyrir að gera sig bera að vináttu við Frakka, að fangelsisvist þeirra allra nemi samtals fuiium 3000 árum. MálaraYörur! Málning í ýmsum litum, mál- arakústar, einnig gólffernis, hvítt japanskt Iakk, terpintína og þurk- efni — nýkomið í ^tyóyvs&u MevstuYxxYia *\JLUyi aj taYiúx Dánarfregn. Nýdáinn er úr lungnabólgu Ólafur Jónsson trésm., sonur Jóns Bergssonar fyrrum bónda í Skál- holti. Hveitirækt í Kanada. Lögberg segir að sáð hafi verið til hveitis í hálfri annari miljón ekra minna land í Kanada í ár en í fyrra. Er það mikill munur og stafar vafalaust af því að svo marg- ir Kanadamenn eru gengnir f her- inn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.