Vísir - 21.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Bitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Föstudaginn 21. júlí 1916. 196. tbl. I. O. O F. 987219. Gamla Bíó Meðan London sefur Óvenjugóð glæpasaga í þrem þáttum, 100 atriðum. — Þessi mynd hefir allsstaðar vakið á sér mikla eftirtekt, og mun ekki sj'ður gjöra það hér, því hún er alveg sérstök í sinni röð. Zinkhvíta, Blýhvíta, og flestar aðrar málaravörur í "V)e«t. "0<5 3t Að eins bestu tegundir. Mikjð af góðum email. vörum nýkomið í Skó fatnaður, góður og ódýr, sérstaklega skal bent á verkmannaskó. Laugavegi 55. wmssB&SM* NVKOMIÐ: Fjöldamargar tegundir af málningavörum. þar á meðal: BOTNFARFI á járn og tréskip, bátafernis. Þakfarfi (3 teg.). Járngirðingamálning. , Japanlakk, auk þess 18 tegundir af lökkum, iituðum og ólituðum. — Zinkhvfta, blýhvíta, fernisolía, terpintína, þurkandi. Þurrir og lagaðir lítir, allflestar tegundir. Málningáverkfæri, mikið úrval. Ennfremur: Maskínuolía, tvistur, tjöruhampur (værk), stálbik. hrátjara, blakkfernis. I Bátakifar, bátaofnar, blikkfölur, koparrör, kranar í mótorleiðsl- ur. Báíablakkir, bátarær, skrúflásar, áragaflar o. fl., o. fl. Galv. slétt plötujárn M 14-26. Sjóföt alskonar fyrir karla og konur. Alt fyrsta flokks vörur og verðið sanngjarnt. O. Eljingsen, Kolasund. Bæjaríréttir |ö P. Bernburg fiðluieikari fór austur á Eyrar- bakka í gær; átti hann að leika þar á fiðlu við jarðarför frú Niel- sen. Gasverðið. Samþykt var á bæjarstjórnarfundi í gær að hækka gasverðið bráð- lega. Suöugas á að kosta 30 aura tm. (í stað 20) og Ijósagas 40 a. Rjóltóbak fæst nú ódýrast í versl. Guðm. Egilssonar, Laugav. 42, Fljótir nú áður en það þrýturl .-.______________________I_________________________________________________________________________________________ ¦ Verslunarmaður. Áreiðanlegur, duglegur og.reglusamur maður, eða piltur, helst vanur afgreiðslu í matvöruverslun, getur fengið atvinnu við versl- un hér í bærium. A. v. á. Símskeyti frá fréttaritara Vísis • Khðfn 20. júlí. Framsókn Rússa heldur áfram. Það hefir flogið fyrir, að ríkiskanzláraskifti muni bráðlega verða í Þýzkalandi, og að Bulow eigi að taka við. Þjóðverjar reyna að stöðva framsókn bandamanna á vest- urstöðvunum með gagnáhlaupum. Búðum lokað. Flestir matvörukaupmenn bæjar- ins hafa nú komið sér satnan tini að loka búðum fyrst um sinn kl. 8 að kvöldi, nema á laugardðgum kl. 9. — Er það vel farið að þetta samkomulag hefir fengist, og von- andi að menn haldi það vef og rækilega, án þess þó að >bæta sér það upp« með því að hafa opnar btiðir á sunnudögum. Nýja Bíó Hengibrúin Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 löngum þáttum. Ágætlega leikin. Ljómandi landslag. Hrífandi efni t Hér með tilkynnist viimm og vandamönnum að móðir okkar elsku- leg, ekkjan Guðrún Lénharösdóttir, andaðist 19. júlí. Jarðarförin erá- kveöin fimtudaginn 27. þ. m. W. IIV2 frá heimili hennar, Grettis- götu 42 B. Sigrún Sæmundsdóttir. Sæm. Sæmundsson. - Jarðarför okkar elskuðu dóttur Ingunnar Siðríðar Elínar er ákveð- in laugard. 22. þ. m. kl. 12áhád. frá heimili okkar, Laugav. 52. Guðrún Björnsd. Kristj, Benediktss. K.F.LLM. Knattspyrnufél. »VALUR«. (Yngri deildin). Æfing í kveld kl. 81/. Mætið stundvíslega. Landritari fór upp f Borgarfjærö í gær með s Ingólfi, snögga ferö. Skóverzlunum bæjarins verður lokað kl. 7 aö kvöldi fyrst um sinn, nema á laug- ardögum kl. 8. Veðrið í dag: Vm. loftv. 758 andv. " 10,0 Rv. " 750 s. gola * 13,0 Isaf. « »758 a. gola « 11,2 Ak. " 756 Iogn " 12,0 Gr. « 724 s. gola « 16,0 Sf. « 759 logn " 11,7 Þh. " 766 logn " 13,3 Servelat-, Spege- og Malakoff-pylsa komnar íil Lofts & Péturs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.