Vísir - 21.07.1916, Síða 1

Vísir - 21.07.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel íslanri SÍMI 400 6. árg. Föstudaginn 21. júlí 1916. 196. tbl. 1.0.0 F. 987219. Gamla Bíó Meðan London seíur Óvenjugóö glæpasaga í þrem þáltum, 100 atriðum.— Þessi mynd hefir allsstaðar vakiö á sér mikla eftirtekt, og mun ekki sjður gjöra þaö hér, því hún er alveg sérstök í sinni röö. Zínkhvíta, Biýhvíta, og flestar aðrar málaravörur í *W. "OÖJt Að eins bestu tegundir. Mikjð af góðum email. vörum nýkomið í Skó fatnaður, góður og ódýr, sérstakléga skal bent á verkmannaskó. *>} 6 Laugavegi 55. lESf Bæjaríróttir P. Bernburg fiðluleikari fór austur á Eyrar- bakka í gær; átti hann aö leika þar á fiðlu viö jaröarför frú Niel- sen. Gasverðið. Samþykt var á bæjarstjórnarfundi í gær að hækka gasverðið bráð- lega. Suðugas á að kosta 30 aura tm. (í staö 20) og Ijósagas 40 a. NYKOMIÐ: } Fjöldamargar tegundir af málningavörum. þar á meðal: BOTNFARFI á járn og tréskip, bátafernis. Þakfarfi (3 teg.). Járngirðingamálning. Japanlakk, auk þess 18 tegundir af lökkum, iituðum og ólituðum. — Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, terpintína, þurkandi. Þurrir og lagaðir liiir, allflestar tegundir. Málningaverktæri, mikið úrval. Ennfremur: Maskínuolía, tvistur, tjöruhampur (værk), stálbik. hrátjara, blakkfernis. Bátakifar, bátaofnar, blikkfötur, koparrör, kranar f mótorleiðsl- ur. Bátablakkir, bátarær, skrúflásar, áragaflar o. fl., o. fl. Galv. slétt plötujárn M 14—26. Sjóföt alskonar fyrir karla og konur. Alt fyrsta flokks vörur og verðið sanngjarnt. O. Ellingsen, Kolasund. Rjóltóbak fæst nú ódýrast í versí. Guðm. EgiSssonar, Laugav. 42, Fljótir nú áður en það þrýtur! Verslunarmaður. Áreiðanlegur, duglegur og reglusamur maður, eða piltur, helst vanur afgreiðslu í matvöruverslun, getur fengið atvinnu við versl- un hér í bænum. A. v. á. Símskeyti frá fréttaritara Vísis . Khöfn 20. júlí. Framsókn Rússa heldur áfram. Það hefir fiogið fyrir, að ríkiskanzlaraskifti muni bráðlega verða í Þýzkalandi, og að Bulow eigi að taka við. \ Þjóðverjar reyna að stöðva framsókn bandamanna á vest- urstöðvunum með gagnáhlaupum. Búðum lokað. Flestir matvörukaupmenn bæjar- ins hafa nú komið sér saman um aö loka búðum fyrst um sinn kl. 8 að kvöldi, tiema á laugardögunt kl. 9. — Er það vel Fariö að þetta samkomnlag hefir fengist, og von andi aö menn haldi það vel og rækilega, án þess þó að »bæta sér það upp« með því að hafa opnar búðir á sunnudögum. Nýja Bíó Hengibrúin Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 löngum þáttum. Ágætlega leikin. Ljómandi landsiag. Hrífandi efni Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðirokkar elsku- leg, ekkjan Guðrún Lénharösdóttir, andaðist 19. júlí. Jarðarförin erá- kveöin fimtudaginn 27. þ. m. kl. 11V, frá heimili hennar, Grettis- götu 42 B. Sigrún Sæmundsdóttír. Sæm. Sæmundsson. Jarðarför okkar elskuðu dóttur Ingunnar Siðríðar Elínar er ákveð- in laugard. 22. þ. m. kl. 12áhád. frá heimili okkar, Laugav. 52. Guðrún Björnsd. Kristj. Benediktss. K.F.U.M. Knattspyrnufél. »VALUR«. (Yngri deildin). Æfing í kveld kl. 8'/.2 Mætið stundvíslega. Landritari fór upp í Borgarfjærð í gær með Ingólfi, snögga ferð. Skóverzlunum bæjarins verður lokað kl. 7 að kvöldi fyrst um sinn, nema á laug- ardögum kl. 8. Veðriö f dag: Vm. loftv. 758 andv. a 10,0 Rv. “ 750 s. gola u 13,0 Isaf, « »758 a. gola € 11,2 Ak. “ 756 logn a 12,0 Gr. « 724 s. gola < 16,0 Sf. “ 759 logn a 11,7 Þh. “ 766 logn a 13,3 Servelat-, Spege- og Malakoff-pyisa komnar til Lofts & Péturs.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.