Vísir - 22.07.1916, Síða 1

Vísir - 22.07.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaglnn 22. jú!f 1916. 197. ibl. Gamla Bf6 Innanum óarga dýr. Oóö og spennandi mynd frá frumskógum Afríku. Strákóþektin. Mjðg hlægilegt Bæjaríróttir Afmœli í dag: Árni Jónsson, trésm. Bogi Brynjólfsson, yfirdómslögm. Elín Ólafsdóttir, húsfrú. Jónas Þorsteinsson, steinsm. Jón Þ. Sívertsen, skólastj. Kristín Finnsdóttir, húsfrú. Soffía Jónsdóttir, kennari. Afmœli á morgun: Ásdís Sumarliðadóttir, húsfrú. Oíslina Hjörleifsson, húsfrú. Jón B. Jónsson, stud. jur. Kristm. Þorkelsson, fiskimatsm. Oddur K. Thorarensen, lyfsali. Petrea Sveinsdóttir, Akranesi. Sigurður Sigurösson, bókb. Akran. Afmseliskort með íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 21; júlí. Sterlingspund kr. 16,91 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,59 R ey kj a vík Bankar Pósthús SterUpd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 tnr. 64.00 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Gullfoss fer til útlanda í nótt. Messað 1' Dómkirkjunni á morgun kl. 12 síra Jóh. Þorkelsson. Engin síðdegismessa. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 21. júlí. Hersveitir Rússa nálgast Karpatafjöliin. Banda- menn hefja á ný áhlaup á vesturvígstöðvunum. Farþegar á Flóru hafa ekki verið eins margir og ætlað var. í símskeyti landlæknis til sljórnarráðsins segir hann að farþegar séu um 100. Guðm. E. Guðmunddsson kom vestan frá kolanámunni í Stálvík meö Gullfossi (frá Patreks- firði). Lætur hann mjög vel yfir því aö kolanámið gangi vel og að náman reynist vel. Kveöst hann nú ekki lengur vera í neinum efa, að um steinkol sé að ræða, og kolalögin verða þykkari og þéttari eftir því sem innar dregur. 50—60 smálestir hafa þegar verið teknar upp, en megnið af þeim verður sent til Khafnar til rannsóknar. Fær Guðm. Faxaflóabátinn Ingólf til að fara vestur bráðlega og sækja kol. Farþegar geta fengið far með bátn- um. Má gera ráð fyrir að margir vilji nota tækifæriö og verja sumar- fríinu til þess að skoöa fyrstu ís- lenzku kolanámuna, sem unnin hefir verið. Jarðarför frú F. Nielsen fór fram á Eyrar- bakka í gær, og er sagt að jafn- fjölment hafi aldrei veriö þar við jarðarför. — Bernburg og Emil Thoroddsen léku á hljóðfæri við jarðarförina. Nýr vélbátur kom hingað í gær frá útlöndum. Hann heitir Jackson og er eign Odds Jónssonar hafnsögumanns í Ráðageröi. Uppskeruliorfuriiar og matarskorturinn í Þýzkalandi. Tvennum sögum fer af því hvern- ig uppskeruhorfurnar séu í Þýzka- landi. — Síðast f júní barst Vísi skeyti á þá leið, að horfurnar væru í vetra lagi, vegna næturfrosta í maí, En í þýzkum blöðum er sagt að horfur séu dágóðar og miklu betri en í fyrra. »Norddeutsche Allgemeine Zei- tung« hefir nýlega birt samanburð á uppskerunni 1915 og undanfar- in ár. Hveiti og rúg-uppsketan vað samtals 13 008 243 tunnur. Síðasta friöarárið, 1913, var hún 16 878 350 tunnur og 1912 um 16 miljónir. Og árið 1913 var flutt inn einni miljón tunna meira af þessum tegundum en út var flutt. Árið 1914, fyrsta ófriðarárið var uppskeran roildu lakari, en þó 1V* miljón tunna meiri en 1915. — Uppskera á fóðurkorntegundum var þó enn lakari áriö 1915 svo að öll uppskeran árið 1915 var um 9 milj, tunna minni en árið 1913. »Og þrátt fyrir þetfa* segir blaðið, »þrátt fyrir þessa óvild nátt- úrunnar höfum vér þó ekki bug- ast. Vér höfum að vísu orðið að líða skort, en ekki svo mikinn að tilveru þjóðarinnar stafaði nokkur hætta af því. Og það er vafalaust bezta og órækasta sönnunin fyrir því, aö allar vonir óvinanna um að svelta oss inni verði tálvonir. Úr því ekki var unt aö svelta oss inni það árið, sem uppskerubrest- urinn á aðalkornvörutegundunum nam 9 miljónum tunna, miðað við síöasta friöarárið, þá verður aldrei unt að svelta oss inni.« — »Kjöt og viðbit verður af skornum skamti. Vér verðum að takmarka notkun- ina eftir þeim mælikvarða, sem var látinn nægja fyrir 40 árum, ogþar sem nóg verður til af öðrum mat- vælutn, munu menn sætta sig við þennan sparnað. — Menn gleyma því að hann stafar ekki af fjár- þröng einstaklinganna heldur af lélegri uppskeru, sera aftur stafaraf Nýja Bfó Indíána-brúðurin Fotlög ungrar danskrar stúlku vestan hafs. Aðalhlutv. leika: ida Kjœr Nielsen og Jack Joyce og fjöldi annara ágætra leikenda meðal annars leika Indíánar sum hlutverkin. Blásaumur og margt fleira fæst á Laugavegi 73. K. F.U .M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveid ki. 8V2 Mætið stundvíslega. Regnkápur nýkomnar + 1 Eatabúðina. óeðlilegum ástæðum, Það er ekki minsta ástæða til að ætla að upp- skeran bregðist eins 1916 og hún gerði í fyrra. Aö fáeinum vikum liðnum verða þrengingarnar um garð gengnar og úr því verða mat- vælin auðfengnari með hverjum degi sem líður* — segir rektor Verzlunarháskólans í Berlín, dr. Eltzbacher. Veðrlð í dag: Vm. loftv. 756 gola « 10,6 Rv. “ 754 s. gola « 9,5 Isaf. « 753 a. kul « : 8,3 Ak. “ 750 logn « 12,8 Gr. « 719 s. gola « 12,5 Sf. “ 754 logn « 15,5 Þh. “ 765 s.v. gola « 12,2

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.