Vísir - 23.07.1916, Page 1

Vísir - 23.07.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 23, júlf 1916 198. tbl. Gamla Bfó Innamim óarga dýr. Góð og spcnnandí mynd frá frumskógum Afriku. Strákóþektin. Mjög hlægilegt Bæjaríróttir Afmœli i dag: Guðm. Guðmundsson, prentnemi. Afrnœli á morgun: Ditlev Thomsen, konsúll. Gunnl. Arnoddsson, sjóm. Helgi Þórðarson, smiður. Katrín Briem, húsfrú. Afmællskori með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjð Helga Arnasyni { Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 21, júlí, Sterlingspund kr. 16,91 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,59 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Mjölnlr fór noröur í gær. Are ier til Fleetwood í dag. Til útlanda foru í morgun með Guilfossi: Jón prófessor Helgason, Tómas jónsson kaupm., Jón Hermannsson úrsm„ Jón Jóhannesson cand. med., Halldór Kristinsson, cand. med., Unnur Ólafsdóitir, Guðrún Snæ- björnsdóttir, Sophy Bjarnason, Sigr. Þorsteinsdóttir. Til Auslfjarða fóru: Konráð Hjálmarsson kaupm., Pétur Jóhanns- Að gefnu tilefni lýsum vér undirritaðir yfir því, að verðlag á allri bókbandsvinnu hjá okk- ur, er eitt og hið sama. Reykjavík, 22. júlí 1916. Arinbjörn Sveinbjarnarsson. Ársæll Árnason. Bókbandsverkstæði ísafoldar. Nýja bókbandsverkstæðið. H/f, Félagsbókbandið Brynjólfur Magnússon. Ingvar Þorsteinsson, Björn Bogason, Magnús Vigfússon. Þorl. Ó. Ounnarsson. Sigurður Jónsson. Bjarni Ivarsson. Jónas Magnússon. Guðm. Gamalíelsson. ^om’Æ ofefeux samatv um a? lo^a ^uðum ofefeax M. 1 m, W \fc. utxóaxvsWdum Uu^avdö^um, \>á M, ö, Reykjavík, 21. júlí 1916. Verzl, Liverpool p. p. Verzlun Jes Zimsen Loftur & Pétur Th. Thorsteinsson. Helgi Helgason. Pétur Hoffmann. Einar Árnason. O. Ólsen. Helgi Zóega. Jón Hjartarson &iCo. p. p. H. P. Duus Verzlunin Nýhöfn pr. E. Chouillo Jakob Jónsson. Guðm. Ouðmundsson. Harald Jensen. O. Gunnarsson. Hans Petersen. Jón Arnason. O. Ellingsen. Sigurjón Pétursson. O. Zoega. pr. Veiðarfæraverzlunin »Verðandi« Gunnar Thorsteinsson. son, bóksali, Sigurjón Jóhannsson, verzlunarstj.,Halldór Jónasson cand, Sighvatur Bjarnason bankastjóri og kona hans, Einar E. Kvaran stud. med, Ólafur Ó. Lárusson læknir og kona hans, Hallgr. Tómasson kaup- maöur, Emil Thoroddsen o. fl. Til Vestmannaeyja: Karl Einars- son sýslum, frú Halldóra Vigfús- dóttir. Fenris kom til Siglufjarðar í morgun. Var Vísi sent sfmskeyti um það, og hann beöinn að skiia þvf að öllum líði vel.J Gullfoss fór héöan í morgun kl. um 8. Tók liann allmarga hesta til flutn- ings. Til útlanda hafði hann fremnr lítinn flutning; eitthvað hafði hann þó meðferðis af fiski og lýsi* Hestur féll útbyrðis við framskipun í Gullfoss. Var haun lengi að svamla fram og aftur í sjónum, en loks náðist til hans af báti og var hann látinn synda með bátnum að næsta bfyggjusporði og teymdur þar á Iand upj>. Nýja Bíó Indíána-brúðurin Fo.lög ungrar danskrar stúlku vestan hafs. Aðalhlutv. leika: Ida Kjœr Nielsen og Jack Joyce og fjöldi annara ágætra leikenda meðal annars leika Indíánar sum hlutverkin. Ævarandi bandalag milli Japans og Rússlands. Snemma í þessum mánuði undir- skrifuðu utanríkisráðh. Rússa, Sa- Spegipylsa og Servelatpylsa nýkomin í verslun Su?m. Gtsen, Leksikon er fróðlegasta og skemtilegasta bókin, sem nokkur getur átt. Gerist því áskrifendur að hinni nýu útgáfu af: Store Nordiske konversa- tions Lekslkon. Bókin verður í 16 bindum og kemur út annanhvern mánuð. 1. heftiö er þegar komið út. Fjöldi af 'itmyndum og landkorium verður í bókinni og þaraö auki„ótal prent- myndir. Áskrifendur fá bókina fyrir h á 1 f v i r ð i og borgast viö mót- töku hvers heftis. — Sendið nafn og heimili í lokuðu umslagi á afgr. Vísis fyrir Iok þ. m. merkt Leksikon. Og ef einhver óskar frekari upp- lýsinga þá sendið beiðni um það í sama umslaginu. sonow, og fulitrúi Japana í Pét- ursbor^, Motono, samning um fram- tiðarbandalag milli ríkjanna. Samn- ingurinn er í tveim liðum. í fyrri lið samningsins heita ríkin hvort öðru að styðja aldrei neina stefnu eða sljórnmálabrugg, sem sé stílað gegn öðruhvoru þeirra. í síðari greininni eru ákvæði um afskifti ríkjanna af deilum, sem kunna að rísa við önnur ríki út at landeignuni eða réttindum, sem þau hvort um sig viðurkenna að hitt eigi í Austur-Asíu. Aðalefni og takmark samningsins Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.