Vísir - 24.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 24, júlí 1916 199. tbl. GamlaBíó Innanum óarga dýr. Góð og spennatidi mynd frá frumskógum Afrtku. Strákóþektin. Mjög hlægilegt HérmeO tllkynnist vlnum og vanda- mönnum að jarðarfór sonar okkar og unnusta, Guðfinns Þorstelns Þor- steinssonar, sem druknaði við hafn- argerðina 15. þ. m., fer fram frá heimili okkar, Laugaveg 38 B, þriðju- daginn 25, þ. m. og hefst kl. 111/- f. hád. Reykjavik, 23. júli 1916 Foreldrar og unnusta hins látna. Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Ari Guðmundsson, Akureyri. Dómhildur Jóhannesdóttir, Ak. Eggert Briem, skrifstofustj. Ouðr. Gunnlaugsd., verzlunarst. Helga Jóuatansdóttir, ekkja. Helgi Zoega, kaupm.' JúHus Árnason, verzlunarm. Steindór H. Eínarsson, ferjum. Sig. Guðmundsson, prestur. Afmnliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynf í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 21, júlí. Sterlingspund kr. 16,91 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,59 R e y k j a v f k Bankar Pósthús SterLpd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,75 I florin 1,50 1,50 DoIIar 3,65 3,75 Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 22. júlí. Þjóðverjar hafa nú hægt um slg hjá Verdun og senda bæði gamla og unga til vfgstöðvanna við Somme. Stór orusta stendur yfir hjá Dwinsk. Þá er svo komið, að Þjóðverjar hafa orðið að hætta sókninni hjá Verdun, og er þá Hklega allsstaðar vörn af þeirra hendi; sókn banda- manna orðin svo öflug hjá Somme, að þeir verða að senda þangað »alla sem vetlingi geta valdið«. Virðist það auðsætt að þar ætli banda- menn aö reyna að láta skríða til skarar og brjótast í gegnum fylkingar þeirra, og reyna þannig að afkróa þann hluta hers Þjóðverja sem er í Belgíu. Viö Dwinsk eigast þeir viö Hindeuburg og Kuropatkin. Khöfn, 23. júlí. Rússar hafa tekið 26000 fanga hjá Llpa'— sfð- ustu viku. Veðrið f dag: Vm. loftv. 764 a. andv. “ 10,6 Rv. “ 762 a.s.a. gola “ 11,4 Isaf. « 760 s.v. kul « 12,7 Ak. “ 760 s. st.kaldi “ 13,5 Gr. « 737 s. andv. « 14,2 Sf. “ 762 logn “ 13,3 Þh. “ 769 logn “ 10,2 Verkamannaekla. í Hafnarfirfirði er verið að af- ferma kolaskip þessa dagana, og vinna að því 11 menn — fleiri fást ekki. Þór. B. Þorláksson málari er nýkominn heim ofan úr Norðurárdal. Goðafoss fór frá Khöfn 21. þ. m. Búist er við því að farþegarnir af Flóru fari með honum til Eyjafjarðar. »Landið« sfðasia segir frá þvf, að ait lýsið sem Goðafoss hafði til flutnings í síðustu ferð, hafi verið tekið úr skipinu í Englandi. Þetta er ekki rétt. Mbl. flutti þessa sömu fregn fyrir nokkru síöan, en Vfsir leið- rétti sarakvæmt upplýsingum frá af- greiðslu Eimskipafél. Af lýsinu voru teknar aðeins nokkrar tunnur, eign eins manns í Khöfn. Það var því óþarft af Landinu að skýra rangt frá þessu. Síld hafði Gullfoss tekið hér til flutn- ings til Khafnar, nokkrar tunnur.— Hann hefir því haft meðferðis: Hesta, fisk, lýsi og síld. Verða kaupmenn auðvitað aö senda þær vörur, sem þeir hafa selt, hvað sem Bretar gera við þær. En um það eiga þeir við kaupendurna, sem væntanlega njóta tilstyrks yfirvalda sinna til þess að ná rétti sínum. Fiskiskiplð Resolut sigldi upp á sker í sund- inu milli Viðeyjar og Laugamess í nótt. Losnaði það af skerinu aftur með flóði f gærmorgun óg sigldi hér inn á höfnina og var því lagt upp í Slippnum tit eftirlits og að- gerðar. Nýja Bíó Indíána-brúðurín Forlög ungrar danskrar stúlku vestan hafs. Aðalhlutv. leika: Ida Kjær Nielsen og Jack Joyce og fjöldi annara ágaetra leikenda meðal annars leika Indíánar sum hlutverkin. Bifreið fer austur aö Ægisíðu á morgun. Nokkrir menn geta fengið far. Kristján Siggeirss, Sfmi 79. K. F.U JVi. Knattspyrnuféi. »VALUR«. Æfing f kveld kl. 8 Mætið stundvíslega. Pyisur! Cervelat og Spegepylsur jást \ Blásaumur og margt fleira fæst á Laugavegi 73. Tómar f 1 ö s k u r kaupir VersL VON Harðfiskur (jöklara) *)5evstutv\tv Q JC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.