Vísir - 24.07.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 24.07.1916, Blaðsíða 2
VlSIR \xYi&\mt&ðw VqJuw a? lo&a söÍv&úBum qMuy M, & e. í\. J\á \>. m. oa W Yfc. septemöet, aí uudans^öum lau^aYÖa^slivetdum, \>á M. 9. Reykjavík 20. júlí 1916. Jón Jónsson frá Vaðnesi. Jóh. Ögm. Oddsson. S. B. Jónsson. Marteinn Einarsson. Ó. Ámundason. Ingvar Pálsson. Bjarni Bjarnason. Páll H. Gíslason. Sigurður Hallsson. Ámundi Árnason. Ólafur Porvaldsson. Jörgen Pórðarson. Marteinn Halldórsson. A. Thorsteinsson. Snorri Jóhannsson. Jón Helgason. Helga Thorlacíus, pr. pr. Versl. »Von« p. p. Verslun Jóns Pórðarsonar pr. Versl. »Vísir« pr. Tíu aura basarinn pr. Versl. Frakkastíg 7. Hallgr. Tómasson. Þórður L. Jónsson. Guðm. Ásbjörnsson. Sigr. Sighvatsdóttir. Guðm. Benjamínsson. Sápubúðin á Laugavegi 40. Hjálmtýr Sigurðsson. Tómas Jónsson. Árni Einarsson. Guðm. Egilsson. Ólafur Porkelsson. Jón Bjarnason. Árni Jónsson. Björn Sveinsson Laugav. 19. Gunnar Pórðarson. VISIR A i g r e 1 ð s I a blaðsins á Hótel Island er opin frá k). 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, Inng. frá Aöalstr. — Ritstjórlnn tll vlðtals frá kl. 3—4. Símf 400.— P. O. Box 367. I Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ---- Frh. Eftir að gestirnir höfðu snættog hvílt sig dálitla stund drógu þeir sig burlu, baróninn og annar Kín- verjanna út á veggsvalirnar og sett- ust þar gagnvart hvor öðrum. Baróninn tök fyrst til orða: »Hvernig gengur það, prins«, spuröi hann lági, þótt enginn væri, sem heyrt gæti til þeirra. Wu Ling prins ypti öxlum. »Eg hefi þegar lagt á ráðin«, svaraði hann, »nú er eftir yðvar hlutic. Bóremong sat þegjandi nokkra stund og tók svo til máls, » Þegar þér geröuð mér fyrst þetta tilboð, prins, þá virtist mér lítt mögulegt að framkvæma verkið, en eins og eg sagði yður þá er eg albúinn að láta skn'ða til skar- ar, ef þér greiðið álitlega fyrir það. Eins og yður mun ljóst, þá getum vér ekki tekið neitt að oss, nema Best að versla í FATABÚÐINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fýrir herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en í FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Simi 269 fyrir ríflega borgun. Það tekur í pyngjuna að halda uppi félagi eins og »Hinum ellefu«, og vér höfum heldur verið óhepnir nú upp á síð- kastið. Eg er hingað kominn til þess að hlusta á iokaboö yðar og eg er reiðubúinn að byrja strax á verkinu. Nú, ef við getum ekkj orðið á eitt sáttir, þá eruð þér hér velkominn gestur, svo Iengi sem þér óskið«, »Þér talið ljóst«, svaraði Wu Ling. »Eg sé vel örðugleikana, sem þér hafið við að sfríða, mér var það Ijóst áður en eg nefndi þetta við yður. En eg býst við að fjármálin stingi aldrei hnífnum á milli okkar.« »Fyrir nokkru síðan var eg f sambandi við nokkra menn, sem óvinveittir eru veldi Breta og nú- verandi stjórn, Vér ætluðum að sameina kraftana. Eg ællaði að gera þeim greiða móti því að þeir hjálpuðu mér með starf, sem mér er hugfólgið*. »Eg skal ekki þreyta yður með því, að lýsa fyrstu skrefunum í átt- ina til að koma þessu í framkvæmd, Það er nóg að segja yður að vegna staöfestuleysis manns nokkurs félu fyrirtækiö nm sjálft sig. Ef til vill var það eins mikið að kenna af- skiftum manns eins, sem þér hafið eins mikla ástæðu til að bölva og eg«. »Þér eigið við—« sagði Bóre- mong. »Eg á við Sexton BIeik«, svar- aði Wu Ling stultlega. »Hvað eftir annað hefir maður þessi troð ið sér inn í ráðagerðir mínar og gert þær að engu, en einhverntíma mun sá dagur koma — einhvern- l i I tíma mun sá dagur koma aö hann verður á mínu valdi — og þá—«. Wu Ling endaöi ekki setninguna en lagði kreftan hnefann fram á borðið. »En þetta er nú utan við málefniö«, hélt prinsinn áfram. — »Sem sagt, fyrsta ráðagerðin var að engu gerð, en eg hefi hugsað mér að hin næsta skuli ekki fara sömu leið. Þess vegna hefi egnú iagt vandlega á ráðin og leitað aö- stoðar yöar. Viö getum gert mikið ef við vinnum saman. Ef fyrir- tækið hepnast. Þá mun ekki taka meira en viku að koma því í fram- kvæmd. Eg er reiöubúinn að greiða yður háa fjárhæð fyrir hjálp- ina. Tvö hundruð þúsund krónur áður en byrjað er og annað eins þegar verkinu er Iokið«. »Það verður til samans fjögur hundruð þúsund«, sagði baróninn hugsandi »BjóöÍð fimm hundruð þúsund, prins, ef verkið veröur leyst happsamlega af hendi og eg mun ganga að skilmálununu. »Jæja, fimm hundruð þúsund. En nú veröum við að snúa okkur að aðalefninu. Hinir núverandi ssmbandsmenn mínir hafa áhuga fyrir sérstökum málefnum hér á Englandi, Þeir vinda á marga þætti sem allir eiga að ganga í einn höfuðþátt, er ráða á málefnum þeirra til lykta, og jafnvel eg hefi ekki glögga hugmynd um hve víötæk áhrifin veröa«. »Eg á hér viö Þjóðverja. Eg hefi lofað þelm aðstoð minni. í staðinn ætla þeir að veita mér fylgi, eins og eg hefi sagt yöur. Eg skil það svo, barón, að hvorki þjóðerni né trúarbrögð hafi nokkur áhrif á aöstoð þá er félag yðar T I L M I N N I S: Baðhúsid opið v. d. 8-8, ld.kv, til 11 Borgarst.skrifjt, i hrunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8'/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjóm til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3-og 5-8. Utián 1-3 Landssímfnn optnn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið 1V.-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartimi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræii 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nel- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar f Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. andsféhirðlr kl. 10—2 og 5—6. Skemtivagnar meö ágætishestum til leigu í lengri og skemri ferðir. Sími 341. ætlar að veita osa. Skil eg rétt ?« »Það er alveg rétt, prins«, sagði baróninn. »Hinir ellefu« erureiðu- búnir að vinna fyrir hvern sem er, þegar féð er greitt. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.