Alþýðublaðið - 18.04.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.04.1928, Blaðsíða 2
I Í«!E!&ÝÐUBISAÐIÐ Iieikgélag stúdenta. Flantapp'HliiBii (Den Stnndeslose) gamanleikur x 3 þáttum eftir L. Holberg verður leikinn föstu- idagskvöld 20. þ. im ki. 8 í1 Iðn'ó. Aögöngumiðar verða seldir á morgun kl. 4—7 og á föstudag- inn kl. 10—12 og 1—8. Sími 191 8 I I Gleðilegt sumarl t I I Alpýðubrauðgerðin. j a- a- Gleðilegt sumar! Þökk fyrir uiðskiftin á vetrinum. Veiðarfæraverzlunin „Geysir“. -0 Gleðilegt sumar! Þökk fyrir uiðskiftin á uetrinum! Kaupfélagið, 1 Vesturgötu 17. | fileðilegt sninar! Verz|unii1 Bíum Krtstisnsson. Jón Bjornsson & Co. niHIIIHIHHIHiniM | Gleðllegt snmar! I Þakka viðsklftin ð vetrinnm. I O. ElHngsen. 1 Gleðilegt sumar! Jón Sigurðsson, raffræðingur. Austurstræti 7. Fermingarföt nýkomin. Nartelon Elnamon & Go. Það tilkynnist vinnm og vandamiSnnnm, að konan mín Krístín Þérðardóttir, andaðist 1S. Ji. m. að heimiii sínn, Bergstaðastræti 39. Gnðbjðrn BJðrnsson. Ifla haítaverzlnnm Póstbússtr. 11. Samkeppnisfærasta nýtízkn hattaverzlnnin í Reykja- vík verður opnuð f dag við Þósthtisstræti 11. Auðvitað stendur öllum hattaverzlunum borgarinnar opið að keppa við hana um verð og gæði. iirai, Nefndirnar úr félögunum. Sam- eiginlegur fundur á sumardaginn fyrsta- kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu. Fiillti>úai*áðsiiefndiii. Barnadagurinn — sumardagurinn fyrstí. Hér í Reykjavík hefir ekki ver- ið gert mikið fyrir börnin. Þau hafa flest ekki haft annan leik- völl en götuna, og ekki er hægt að segja, að skólarnir hafi ver- íð sérstaklega rúmgóðir eða þægi- legir. 1 öðrurn mermingarlönduim er nú séð á margan hátt fyrir þvi, að sem bezt fari; um börnin sumar og vetur. Kostað: er kapps um að hafa skólana sem allra þægilegasta og rúmbezta, og leik- vellir og dvalarstaðir handa börn- um eru gerðir svo rúmgóðir, notalegir og skemtilegir, að flesta fslendinga myndi stórlega undra, hve mjög er til þeirra vandað. Hér er í bænum ungt félag, sem heitir „Barnavinafélagið Sumargjöf“. I þvi starfa meðal annars margir harnakennarai’, en nú eru Reykvíkingar svo heppn- ir, að eiga marga áhugasama og gáfaða menn í kennarastétt. Að- almarkmið félagsins er nú að koma upp dagheimili handa fátækum börnum utan við bæ- inn, þar sem börnin geti leikið sér undir eftirliti fullorðinna og unnið að garðrækt og fegrun um- hverfisisins. Undanfarm ár hefir félagið haft einskonar dagheimili fyrir börn suður við Kennara- skóla, en nú eru ekki tök á að halda áfram með það, þar eð túnið, sem ha-ft hefir verið til leika, fæst eklti lengur til þeirra nota. Féiagið hefir og árlega kostað skemtiför fátækra barna upp í sveit á sumrin. Nú á það IO1/2 þúsund krónur í sjóði, og ef vei gengur fjársöfnunin, má ætla, að ekki líði mörg ár áður en það geti komið upp einhverju bráða- birgðaskýli utan vlð bæinn, haft þar börn, látið þau leika sér og kent þeim að rækta og fegra um- hverfið. Ætti það öllum að vera ljóst, hver blessun það er börn- unum, að Vera.að ieíkum og létt- um störfum undir bandleiðslu sumarí Þö/í/i fyrir veturinn. 1 fileðiiegt snmar * s Þökk íyrir viðskiftin á vetrinum. g ísg. G. Gnnnlauos- sou & Co. EES3= fileðilegt snmar! n u á Þökk fyrir viðskiftin á vetrinum. Marteinn Einarson & Co. iES3= fileðilegt Amnndi Arnason. góðra manna, í stað þess aðl þvælast daglangt á rykngum göt- :ES3E53:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.