Vísir - 25.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1916, Blaðsíða 1
Utgef&ndi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsia í Hótel ísland SÍMI 400 6- árg. Þriðjudaginn 25. júlí I9!6 200. tbl. . Gatrtla Bíó heldur'í kveld ivær sýningar. Kl. 9 verður sýnt: Evrópustríðið 1915-1916. Sannar og skýrar slríðsmyndir í 3 þáttum frá vígstöðv- unum í Frakklandi. Meðal annars sér maður: Hermennirnir frá Afríku á vígstöðvunum. Frakknesku liðssveitirnar ná aftur á sitt vald Ablain— St. Nazaire 28.-29. maí 1915. Endurskipulagi komið á belgiska herinn. Orrusturnar við Carency 10.— II.—12. maí 1916, Aðgöngumiðar að þessari sýningu kosta 40 og 25 aura. Kl. 10 verður sýnd: Holskurðir Dr. Doyen^. Afarfáséð mynd tekin á meðan hinn heimsfrægi franski læknir Dr. Doyen sker upp sjúklinga á lœknastofu sinni. NB. Mynd þessi er mjög fróðleg, en taugaslapt fólk getur með naumindum horft á hana. Að þessari mynd fá börn alls ekki aðgang! Myndin er afar dýr og aðgm. kosta 40 aura. Simskeyti frá fréttaritara Vísis * Khöfn 24. julí. Politiken segir að Rússar eigi nú eftlr að eins 90 kflómetra leið til Lemberg. Sassonow utanríkisráðherra Rússa hefir sagt af sér. )*utvdar^oB. Þeir sem hafa ritað sig fyrir hlutum til rannsóknar í kalk- námunni f Esjunni, eru vinsamlega beðnir að m»ta í Jutv4\ \ Us\ }C. J. ML, JH, Jimtudaa tt. V* w- M. % *• % Rvík 24. júlf 1916. Fjársafnendur. wti::: ;. ^sæíxg Bæjaríróttir Afmœli á morgun: Guörún Blöndal, kenslukona. Jón Brynjólfsson, kaupm. Richard Braun, kaupm. Valdimar Eyjólfsson, skósm, Afmœllskort meo íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 24, júlí. Sterlingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,58 Rey k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Bœr brann á sunnudaginn var i Skógargerði í Fellum, í ofsaveðri. Hafði kvikn- að í þakinu af neistaflugi. Bónd- inn, Gfsli Helgason, er útsölumað- ur Bóksalafélagsins, og brann all- mikið af bókum, sem hjá honum voru. Hey hafði einnig brunnið. Bæði bærinn og bækurnar voru í eldsvoða-ábyrgð. Kolin hækka nú óðum í verði og eru margir orðnir áhyggjufullir og kvíða fyrir vetrinum. Er mönnum Iítil huggun í því að vita af kolunum vestur í Stálvík, því að ekki virðist eiga að gera neina tilraun til að ná þeim þaðan. I miðbœnum veröur flestum verzlunum lokaö kl. 7 að kvöldi eftirleiðis um 7 vikna tfma. Landskosningarnar nálgast nú óöum, en lítill virðist áhuginn vera. Örfáir menn, sem úr bænum hafa farið, hafa kosið, eitthvað 50 manns að sögn. Haraldur Níelsson prófessor er nú í fyrirlestraferð um Nýja Bíó Fátækir°gríkirj Sjónleikur í þrem þáttum, leik- inn aí ágætnm norskum og dönskum' leikendum, svo sem: S. Fjeldstrup, Philip Beeh, Gerda Ring o. fl. K. F.U.M. Vaiur (yngri deild): Æfing f kveld kl. 8V« i Melunum. á hentugum stað í bænum óskast til leigu 1. okt. nk. Tilboð mrk. jBúð' leggist inn á afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. Þingeyjarsýslu, að því er Vísi hefir verið tjáð í símtali frá Akureyri. Theodor Johnson, sem var hér veitingam. á Nýja Landi, er nú á Akureyri. Hefir hann tekið »Hótel Akureyri* á leigu og rekur þar kaffihús með Reykja- vikursniði«, sem Akureyringar kalla, þ. e. selur 5 aura kökur og aðrar kræsingar með kaffinu og skemtir gestunum með hljóðfæraslælti á kvöldin. Veðrlð f dag: Vm. loftv. 748 s.a. andv. 10,1 Rv. " Isaf. « Ak. " Gr. « Sf. " Þh. « 747 a.s.a andv " 12,3 748 logn «11,1 750 n.v. andv. 718 s. st.kaldi 755 s.v. andv. 762 s. kul " 13,0 « 13,0 « 15,7 « 10,2 öorvaldur Jönsson fyrv. héraðslœknir á ísafirði andaðist f gær sfðd. eftir maVgra ára vanheilsu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.