Vísir - 25.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1916, Blaðsíða 4
VfSIR Hestarnir í Gulffossi. Þaö er bæöi gaman og gagnlegt að hafa vald til eins og annars, þegar valdinu er beitt á skynsam- Iegan hátt, svo bæöi þeim sem valdiö hafa aö geyma sé til sóma, eins og hinum sem valdsins þurfa með verði til verndar og varðveizlu. Gullfoss for í gær til útlanda með rúma 200 hesta. Verndari hestanna viö útskipunina er dýralæknirinn. Hann er öíundsverður af því valdi sem honum er gefiö á því sviöi og viö þau tækifæri. Það er skemtiiögt að geta komiö fram sem verndari skepnanna, og hafa vald í höndunum til þess Þeir menn setn það vald haía munu sjaldan beita því of stranglega, því málsaðilinn annar getur borið hönd fyrir höfuð sér, en hinn hlýur að Þegja. Dýralæknir gæti reynst «þarf- asta þjóninum* sannur bjargvættur við þessi tækifæri, enda líka hefir hann stundum reynst það. Það veitir ekki af að sýna þeim alvöru, þessum svokÖlluðu hesta- kaupmönnum, þeir fara áreiðanlega ekki skemra en það sem þeir hugsa sér að komast, blessaðir. T. d. má nefna hvað fyrirhyggju- leysi þeirra er mikið og ósvífnin 1 gengur langt gagnvart skepnunum, ' að í gær voru það um 400 hestar sem í upphafi átlu að sigia, eu þegar rúmur fjórði partur af þeim var kominn um borð, þá var það sýnilegt, að hey mundi vanta, þá fyrst var farið að síma og senda í allar áttir eftir heyi í viðbót, og mun það að iokum hafa fengist nægilegt. Mjög var það leíðinlegt aö sjá hestunum skipað út glorhungruðum, en það voru þeir rnargir sem fóru í gær, sjóleið eiga þeir langa fyrir höndum, efiaust 10—12 daga, eru veikir á leiöinni af sjósóit og illu lofti og hafa þar af Iciðandi ekki iyst á að eta, þess vegna þurfa þessir vesalingar að vera sem sæl- Megastir, en í þess stað eru þeir hafðir síðustu dagana í sparhaldi á slæmum högum og leggja svo af stað í langferðina gutlhungraðir og háifhoraðir. í gær stóðu þeir á «planinu« frá morgni og til kvölds, án þess að smakka vott né þurt. Járnin voru rifin uudan þeim í gær án tillits til þess, hvert það var meira eða minna sem vildi tylgja með af hófnum. Sem kostnaðarminst má alt til að vera, það sannar heyruddinn sem keyptur var á Lækjarbotnum um daginn — og gerður var rækur ti/ 1 baka. Náttúrlega hefir hann verið ódýrari en gott hey. Margt er óhönduglegt viö út- skipuniua á hestunum, en það fer nú sjáifsagt að horfa til batnaðar, þar sem höfnin er senn tilbúinn til noktunar. Var það ekki fyrir handvömm að hesturinn henti sér út úr bálnum í ' gær og var lengi að svamla á sundi innan um bátana á höfninni ? Þegar hestunum er lyft úr bát- unum og upp í skipið, þá slengj- ast þeir oft all óþyrmilega utan í borðstokk skipsins. En úr því mætti bæta með litlum kostnaði. Ef stór púði væri lagður á hlið skipsins þá mundi þag mikið draga úr högg- um þeim sem hestarnir fá við út- 'skipunina. Eins væri líka nauðsynlegt að i hafa stóran »balla« stoppaðan með hálmi og gegnum stangaðan í lest- inni, þar sem hestarnir koma niö- ur, þá ættu þeir hægra með að fóta sig. Eg tók eftir því í gær, þó þar sé lauslegur hálmur, þá gagnar hann lítiö; þeir fóta sig ekki samt á hálu gólfinu, þeir verða hvumu- legir og pratalegir þegar þeir koma úr háa lofti — og sprikla því öil- um öngum er þeir koma niður, hálmurinn rótast undan þeim, og þeir koma ekki fyrir sig fótunum fyr en seint og síöarmeir. Þeir nötra allir og titra af hræðslu og hörmungarnar skína út úr augna- ráöinu. Vildu nú ekki afgreiöslumenn skipanna sjá um aö úr þessu síð- asttalda yrði bætt. Afgreiðslumaöur Sameinaða fé- lagsins er hestamaður og eg vona aö honum þyki vænt um fleiri hesta en hestinn sinn. Þá vantreysti eg heldur ekki af- greiöslumanni Eimskipaféiags ísiands — að óreyndu. Viðbrigðin hjá þessum hestum eru mikii, þeir eru margir hverjir teknir úr frjálsræðinu upp tii fjalla og dala, reknir langar Ieiðir stund- um illa járnaðir yfir ár og eggja- grjót, hafðir í vondum högum og hálfgerðu svelti síðustu dagana, hrynt af bryggjusporðinum ofan í uppskipunarbát, og svo halaðir úr honum í »talíu« upp í háa lott og dembt ofaní dymma, daunilla og loftilla lestina í skiptnu, sem á að flytja þá til fjarlægra landa, alt þetta gerist með skjótri svipan og æfin- týrin verða mörg sem hesturinn lendir í, svo hann getur Iitla grein gert fyrir því öllu saman. Æski- legt væri því að menn þeir, sem að útskipan hesta vinna — eða eiga að sjá um hana, reyndu að gera hestunum lífið sem þægilegast á allan hátt, — um leið og þeir fara 1 af öllum litum og afskaplega ódýrt útvega eg til skóla, rit- fangaversl. og kaupmanna. Einnig blekbyttur er taka öllum fram. Nokkrar birgðir fyrirliggj- andi hér í Reykjavík. Kynnist þessu. Stefán B. Jónsson. Kæna. Lagleg 1-manns kæna óskast til kaups eða leigu Ristj. vísar á kaupanda. HÚSNÆÐI | Herbergi með húsgögnum til ieigu í Bárunni. [163 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. næstk. fyrir fámenna fjöl- skyldu. Fyrirfrarn borgun um lengri tíma ef óskað er. A. v. á. [184 Hvernig eiga menn að fá klukkur sfnar til að ganga réttar ? Skyrt í næsta biaði ELEKTRONS sem kemur út eftir nokkra daga. 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. fyrir barniaust fólk. helzt í Vesturbænum. A. v> á. [213 Stofa og eldhús óskast frá 1. október. A. v. á. [257 Einhleypur kvenmaöur óskar efiir herbergi frá 1. okt. A. v. á. [258 Bifreiðafélag Rvíkur sendir bifreið austur ytir fjall á miðvikud. kl. 10. Tveir menn geta fengið far. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1, október. C. Nielsen Afgreiðsla Oufuskipa- félagsins sameinaða. [262 Snotur íbúð, 3—5 herbergi eftir ástæðum óskast frá 1. október n. k. Allar uppl. gefur B. Stefáns- son í Austurstræti 3. Sírni 37. [263 2—3 herbeigi og eldhús óskast leigð frá 1. október. Hansen á Lindargötu 1. [264 r—=—i 1 herbergí meö aögang að eld- húsi í róiegu húsi, heizt í Vestur- bænum, óskast frá l.ág. eða 1. okt. Uppl. á Vesiurgötu 24 (uppi). [265 Unglingstelpa óskast nú þegar um óákveðinn tíma. A. v. á. [261 | TAPAÐ — FUNDIfl | | KAUPSKAPUR t Kvenmannsúr tapaðist á laugar- daginn. Skilist gegn góðum fund- arlaunum á Laufásveg 27. [266 Gott stórt orgel til sölu. A. v. á. [260 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 {gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Fundist hefir silfurbrjóstnál. Vitja rná á Vesturgötu 17. [267 Tapast hefir í miðbænum gler úr grænum kúptum gleraugum. Skilist á afgr. Há fundariaun. [268 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Fundið kvenúr í verzi. Jóns Björnssonar & Co. Bankastr. 8, [269 -— ===== = Reyttur og óreittur lundi fæst í íshúsinu, Einnig lundafiður. [196 á skipsfjöi. Því »altsjáandi himins herra* iítur með velþóknun á alt þaö sem vel er gert. Og vérdýra- vinir treystum því að útflutnings- sljóri noti vald sitt svo iangt sem það nær þessu máli viðvíkjandi. Rvík 23. júlí 1916. J ó h. Ö g m. O d d s s o n. Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fL er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [217 Morgunkjólar fást bestir í Garða- stræti 4. [253 2 dráttarhestar á góðum aldri til sölu. A. v. á. [255 Barnavagn til sölu á Grettisgötu 48. [256

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.