Vísir - 26.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslanii SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 26. júlf 1916. 201. ibl. Gamla Bíó heldur í kveld ivær sýningar. Kl. 9 verður sýnt: Evrópustríðið 1915-1916. Sannar og skýrar stríðsmyndir í 3 þáttum frá vígstöðv- unum í Frakklandi. Meðal annars sér maður: Hermennirnir frá Afríku á vígstöðvunum. Frakknesku liðssveitirnar ná aftur á sitt vald Ablain— St. Nazaire 28.-29. maí 1915. Endurskipulagi komið á belgiska herinn. Orrusturnar við Carency 10.—11,—12. maí 1916, Aðgöngumiðar að þessari sýningu kosta 40 og 25 aura. Kl. 10 verður sýnd: Holskurðir Dr. Doyen-. Afarfáséð mynd tekin á meðan hinn heimsfrægi franski læknir Dr. Doyen sker upp sjúklinga á lœknastofu sinni. NB. Mynd þessi er mjög fróðleg, og hefir alstaðar er- lendis verið mjög eftirspurð, en taugaslapt fólk getur með naumindum horft á hana. Að þessari mynd fá börn alls ekki aðgang! Myndin er afar dýr og aðgm. kosta 40 aura. Afmæli í dag: Ragnhildur Jónsdóttir, ungfrú. Afmæli á morgun: Geir Zoega, verzlunarm. Gísli Jónsson, presiur, Mosf. Guðbjörg Torfadóttir, ekkja. Guðni Helgason, trésm. Helgi Bergs, verzlunarm. Magnús Jóhansson, læknir. Þórarinn Kristjánsson, verkfr. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Hclga Arnasynl í Safnahúslnu. Eriend mynt. Kaupmhöfn 24, júlí, Sterlingspnnd kr. 16,80 100 frankar — 60,50 ’.OO mörk — 64,00 Dollar — 3,58 Rey k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,05 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,70 3,75 Prentviila var í greininni um þýzka kaf- bátinn »Deutschland< í blaðinu í gær, stærð skipsins talin 200 smál. í staö 2000. Þeir sem hafa ritað sig fyrir hlutum til rannsóknar í kalk- námunni í Esjunni, eru vinsamlega beðnir að w\»Va á JutióÁ \ tittsx y* ¥> ML 3^* J\mtttdao| VI. \>. m. W. % e. b,. Jarðarför Guðf. Þorst. Þorsteinssonar, sem druknaöi við hafnarvinnuna, fói fram í gær. Voru flögg dregin í hálfa stöng á þrem stöðum á hafnðr- virkjunum og hlé á vinnu meðan jarðarförin fór fram. Rvík 24. júlf 1916. Fjársafnendur. Fundur í Verkakvennafélaginu Framsókn fimtudqginn 27. þ. m. kl. 81/,. síðd. í G.-T.-húsinu. Áríðandi mál á dagskrá. — Mœtið konur/ Stjórnin. Goðafoss er í Leith. Ráðgert að hann fari þaðan í dag. Stjórn Eimskipaféi. hefir lagt fyrir skipstjóra að flytja farþegana af Flóru heim, beint til Seyðisfjarðar, en óákveðiö hvort skipið fer þaðan eftir áætlun eða beint til Siglufjarðar og Eyjafjaröar með fólkið fyrst. Ceres fór frá Kaupmannahöfn í gær árdegis á leið hingað. Nýja Bíó Fátækir^ríkir Sjónleikur í þrem þáttum, leik- inn af ágætnm norskum og dönskum leikendum, svo sem: S. Fjeldstrup, Philip Bech, ‘Gerda Ring o. fl. HJARTANS þakklæti til allra, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar elsk- uðu dóttur. Rvík 25. júlí. Guðr. Björnsd. Kristj. Benediktss. K.F.U.M. Valur I Æfing í kveld kl. 8. Um ieið og eg nú um mánaðamótin s t i 11 i Forte- píanó þau og Flygel, sem eg hefi í árseftirliti, stilli eg einnig önn- ur Fortepíanó og Flygel sem fólk kann að biðja mig um að stilla hjá sér. Lysthafendur geri mér aðvart sem fyrst. SMT’ Fóik ætti ekki að van- rækja að láta stilla ný Píanó og Flygel. Rvík 26. júlí 1916. Isólfur Pálsson. (Frakkastíg 25). Veðrið í dag: Vm. loftv. 754 a. gola “ 9,0 Rv. “ 753 a.s.a gola “ 10,3 Isaf. « 753 logn « 10,0 Ak. “ 752 s. andv. “ 12,0 Gr. « 722 logn « 13,5 Sf. “ 759 logn “ 13,0 Þh. " 762 s. gola 12,0 Botnia kom til Leith í fyrradag. Launanefndin hefir lokið störfum sínum og nefndarmenn á förum úr bænum, þeir sem ekki eiga hér heima. Álit nefndarinnar og tillögur koma bráð- lega út á prenti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.