Vísir - 29.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISER Skrifstofa og afgreiðsla í Nótef ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 29. Júlf I9S6. 204. tbl. Gamla Bfó Brúðarkjóllinn. Fallegur og efnisríkur sjónl. í 3 þáttum. Leikinn aí dönskum leikutum. Lögregluþjónn á móti vilja sfnum. Afarskemtileg mynd. Símskeyti frá fréttariíara Vísis Khöfn 28. júlí. Frakkar vinna á hjá Estrée-St.-Denis. Þjóðverjar hafa reynt að gera gagnáhlaup í Champagne, en veriö reknir aftur. Wm Bæjaríróttir Afinæli á morgun: Bjarni Símonarson, trésm. Helga Kr. Clausen, húsfrú. Jósepliina A. Hobbs, frti. Jón Hallgrímsson, kaupm. Kfistín Andrésdótttr, ekkja. N'íels Pálsson, verkam. Pálína Vernharösd., verzl.mær. Afmeeiiskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahústau. Erlend mynt. Kaupmhöfn 27; júlí. Sterlingspund kr. 16,70 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,57 R e y k j a v í k Bankar Pósthús SterLpd. 16,95 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,70 3,75 Oddfellowar fara í dag skemtiför upp í Rauð- hóla. »Patria«, flutningaskip Frederiksens kola- kaupmanns, kom í gær með kol og trjávið. Frederiksen ogKlingen- berg ræöism. komu meö skipinu frá Noregi. Messað í Dómkirkjunni á morgun kl. 12 sfra Bjarni Jónsson. Eugin síðdegismessa. Slys. Einar Guðjonsson veitingamaður Hjartans þakklæti til allra sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarfdr okkar elskuðu móður. Rvik 28. júli, Sigrún Sæmundsd. Guðm. Sæmundsson Sæm. S. Quðmundsson. á »Nýja LandU druknaði í gær í Soginu. Var hann þar austuifrá viö laxveiðar með Þorsteini Kjarval. Þorsteinn símaði í gær til bæjar- fógetans, að Einar hefði verið á báti út á Þingvallavatninu skamt þar frá, sem það fellur f Sogið, hafði legiö þar við stjóra alllengi, en er hann tók upp stjórann, var hanu ekki nógu fljótur að grípa til ár- anna og straumkastið tók bátinn og færði hann niður i gljúfrin. Battarlið. Dagar þess eru senn taldir. Er verið að tæta það alt í sundur og á að nota grjótið og moldina í hafnaruppfyllinguna. Þeir sem vilja sjá það i siðasta sinn ættu ekki að fresta þvi mjðg lengi. Um leið geta þeir athugað hvernig slík varnar- virki hafa veriö gerð á dögum Jör- undar og Napóleons. Hvað er »Everybodys Cooker* ? Smá hitunartæki, sem hafa má í vasa á ferðalögum, hentugt til að hita kaffi, dósamat o. fl. Einnig má nota þetta áhald í heimahúsum: 1. til að hita mjólk handa börn- um á nóttunni. 2. til að hita rak- og tannvatn. 3. _--------hárjárn. Áhald þetta er afarhandhægt og endist meðfylgjandi ljósmeti allletigi. Kostar aðeins 1 kr. Einkasölu á því hefir Hara1dur Árnason. Yfirgangur Breta Nýjar kröfur. Aðflutningur til landsins á koi- um, síldartunnum og saiti stöðvaður um stund. í gær bárust Stjórnarráðinu nýjar kröfur frá Bretum. Heimta þeir hvorki meira né minna en það, að Iandstjórnin geri ráðstafanir til þess, að héðan verði ekki fluttar neinar vörur til óvinaþjóða Breta né Norð- urlanda eða Hollands, nema Bret- um hafi áður veriö gefinn kostur á að kaupa þær fyrir það verð, sem þeir hafa tjáö sig fúsa til að greiða fyrir þær. Ef landstjórnin vill ekki ganga að þessu, þá er hótað útflutnings- banni á vörum frá Engiandi til ís- lands og stöðvun á öðrum að- flutningum til Iandsins, eftir því sem Bretar fá við ráðið og telja nauðsynlegt til að ná tilgangi sinum. Þessari hótun hafa Bretar þegar framfylgt með því að stöðva kola- skip landstjórnarinnar og 2 skip, sem voru á Ieiö hingað með síldar- tunnur frá Noregi til Q. Copelands. Eins og kunnugt cr, liggur við borð, að síldveiðarnar nyrðra stöðv- ist, vegna tunnu- og saltleysis, og sum síldveiðaskipin hafa neyöst til að hætta aö veiða um stund. Það er vitanlega tilgangur Breta, aö stöðva framleiðsluna á þeim af- urðum, sem þeir vilja láta banna útflutning á til nefndra landa, ef þeir fá ekki kröfunum fullnægt. Þeim tilgangi geta þeir náð meö því að stððva aðflutninga ákolum, salti, olíu, síldartunnum, veiðarfær- um o. s. frv. Landstjórnin hefir þegar afráðið að fara að vilja Breta í þessu efni, og samið reglugerð þar að lút- andi. — Er það gert í samráði Nýja Bíó Slungin vinnukona Sprenghlægilegur sjónleikur, eftir hinn alkunna franska gamanleikara Max Linder. Sjálfur likur hann aðalhlutverkið. Steínumót Oamanleikur eftir sama höfund. K. F.U.M. Valurl Æfing f kveld kl. 8. Svefnherbergis- húsgögn, eikarstólar og legubekkur til sölu á Laugavegi 32 B. Rjóltóbak <B. B.) Nýkomið í £ev\s-vevsfanu. Austurstræti 4 og Laugavegi 12. við velferðarnefndina, eöa þá nefnd- armenn, sem nú eru í bænum: Jón Magnússon, síra Kristinn Daníels- son og Svein Björnsson, og varð enginn ágreiningur á milli þeirra og landstjórnarinnar um málalokin. Hér skal enginn dómur iagður á þessa ríyjú ráðstöfun. Og þýð- ingarlaust er að vera með ágizkanir um það, hveis vegna Bretar hafi fært sig svo upp á skaftið. — En það dylzt væntanlega engum, að blaðadeila sú, sem hafin var út af ssamkomulaginu við Breta«, hefir að óþörfu vakið athygli á því, að ekki væri alt fengið með þvi að skylda skipin til að koma við f brezkri höfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.