Vísir


Vísir - 29.07.1916, Qupperneq 1

Vísir - 29.07.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Bltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skritstofa og afgreiösla í Hótei íslanii SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 29, júlf 1986, 204. tbl. Gamla Bfó Símskeyti i frá fréttarjtara Vísis ' 4 1: Khöfn 28. júlí. Frakkar vinna á hjá Estrée-St.-Denis. Þjóðverjar hafa reynt að gera gagnáhlaup í Champagne, en verið reknir aftur. Nýja Bíó Brúðarkjóllinn. Fallegur og efnisríkur sjónl. í 3 þáttum. Leikinn af dönskum leikurum. Lögregluþjónn á móti vilja sfnum. Afarskemlileg mynd. Slungin vinnukona Sprenghlægilegur sjónleikur, eftir hinn alkunna franska gamanleikara Max Linder. Sjálfur likur hann aðalhlutverkið. Steínumót Oamanleikur eftir sama höfund. I Hlj Bæjaríréttir Afmæli á morgun: Bjarni Símonarson, trésm. Helga Kr. Clausen, húsfrú. Jósepliina A. Hobbs, frú. Jón Hallgrímsson, kaupm. Kristín Andrésdótttr, ekkja. Níels Pálsson, verkam. Pálína Vernharösd., verzl.mær. Afmeeiiskort með ísienzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahústau, Erlend mynt. Kaupmhöfn 27, júlf. Sterlingspund kr. 16,70 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,57 R e y k j a v í k Hjartans þakklæti til allra sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskuðu móður. Rvik 28. jiili, | SigrúnSæmundsd- Guðm. Sæmundsson Sæm. S. Guðmundsson. í Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,95 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.75 64,75 1 fiorin 1,50 1,50 Dollar 3,70 3,75 Oddfellowar fara í dag skemtiför upp í Rauð- hóla. »Patria«, flutningaskip Frederiksens kola- kaupmanns, kom í gær meö kol og Irjávið. Frederiksen og Klingen- berg ræöism. komu meö skipinu frá Noregi. Messað í Dómkirkjunni á niorgun kl. 12 síra Bjarni Jónsson. Engin síðdegismessa. Slys. Einar Guðjónsson veitingamaður á »Nýja Landi< druknaði í gær í Soginu. Var hann þar austuifrá viö laxveiöar með Þorsteini Kjarvai. Þorsteinn símaöi í gær til bæjar- fógetans, að Einar hefði verið á báti út á Þingvallavatninu skamt þar frá, sem þaö fellur í Sogið, hafði legið þar við stjóra alllengi, en er hann tók upp stjórann, var hann ekki nógu fljótur að grípa til ár- anna og straumkastiö tók bátinn og færði hann niöur í gljúfrin. Battaríið. Dagar þess eru senn taldir. Er verið að tæta það ait í sundur og á að nota grjótið og moldina í hafnaruppfyllinguna. Þeir sem vilja sjá það í siðasta sinn ættu ekki að fresta þvf mjög lengi. Um leið geta þeir athugað hvernig slík varnar- virki hafa verið gerð á dögum Jör- undar og Napóleons. Hvað er »Everybodys Cooker« ? Smá hitunartæki, sem hafa má í vasa á ferðalögum, hentugt til að hita kaffi, dósamat o. fl. Einnig má nota þetta áhald í heimahúsum: 1. til að hita mjólk handa börn- um á nóttunni. 2. til að hita rak- og tamivatn. 3. — — — hárjárn. Áhald þetta er afarhandhægt og endist meðfylgjandi Ijósmeti allletigi. Kostar aöeins 1 kr. Einkasölu á því hefir Haraldur Árnason. Yfirgangur Breta Nýjar kröfur. Aðfiutningur til landsins á kol- um, síidartunnum og salti stöðvaður um stund. í gær bárust Síjórnarráðinu nýjar kröfur frá Bretum. Heimta þeir hvorki meira né minna en það, að landstjórnin geri ráðstafanir til þess, aö héðan verði ekki fluttar neinar vörur til óvinaþjóöa Breta né Norö- urlanda eða Hollands, nema Bret- um hafi áður verið gefinn kostur á að kaupa þær fyrir það verð, sem þeir hafa tjáð sig fúsa til að greiða fyrir þær. Ef landstjórnin vill ekki ganga aö þessu, þá er hótaö útflutnings- banni á vörum frá Englandi til ís- lands og stöövun á öðrum að- flutningum til landsins, eftir því sem Bretar fá við ráöið og telja nauðsynlegt til að ná tilgangi sínum. Þessari hótun hafa Bretar þegar framfylgt með því að stööva kola- skip landstjórnarinnar og 2 skip, sem voru á leið hingað með síldar- tunnur frá Noregi til G. Copelands. Eins og kunnugt cr, liggur viö borð, aö síldveiðarnar nyrðra stöðv- ist, vegna tunnu- og saltleysis, og sum síldveiðaskipin hafa neyöst til að hætta að veiða um stund. Þaö er vitanlega tilgangur Breta, aö stöðva framleiðslnna á þeim af- urðum, sem þeir vilja láta banna útflutning á til nefndra landa, ef þeir fá ekki kröfunum fullnægt. Þeim tilgangi geta þeir náö með því að stöðva aðflutninga á kolum, salti, olíu, síldartunnum, veiðarfær- um o. s. frv. Landstjórnin hefir þegar afráðið að fara að vilja Breta í þessu efni, og samið reglugerð þar að lút- andi. — Er það gert í samráði K. F.U .M. Valurl Æfing í kveld kl. 8. Svefnherbergis. húsgögn, eikarstólar og leguóekkur til sölu á Laugavegi 32 B. Rjóltóbak (B. B.) Nýkomið í £ev\s-\)evsUnu. Austurstræti 4 og Laugavegi 12. við velferðarnefndina, eöa þá nefnd- armenn, sem nú eru í bænum: Jón Magnússon, síra Kristinn Daníels- son og Svein Björnsson, og varö enginn ágreiningur á milli þeirra og landstjórnarinnar um málalokin. Hér skal enginn dómur lagður á þessa uýju ráðstöfun. Og þýð- ingarlaust er að vera með ágizkanir um það, hvers vegna Bretar hafi fært sig svo upp á skaftið. — En það dylzt væntanlega engum, að biaðadeila sú, sem hafin var út af ssamkotnulaginu við Breta«, hefir aö óþörfu vakiö athygli á því, aö ekki væri alt fengið meö því að skylda skipin til að koma við í brezkri höfn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.