Vísir


Vísir - 30.07.1916, Qupperneq 1

Vísir - 30.07.1916, Qupperneq 1
Utgefsndi HLUTAFÉLAG Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei fsland SÍMI 400 6. árg. Gamla Bíó Brúðarkjóllinn. Fallegur og efnisríkur sjónl. í 3 þáttum. Leikinn af dönskum leikurum. Lögregluþjónn á móti vilja sfnum. Afarskemtileg mynd. Tvær góðar kýr til sölu nú þegar, eða síöar í sum- ar. Ennfremur viljugur og vel vax- inn einlitur klárhestur, — Uppl. hjá Helga Bergs. Sími (á virkum dögum) 249. Verkuð sauðskinn fást hjá Sláturféiagi Suðurlands Afmœli á morgun: Anna Þórarinsdóttir, húsfrú. Caroline jónassen, ekkja. Oeiriaug Stefánsdóttir, húsfrú, Gísli Samúelsson, sjóm. Jón Helgason, kaupm. Jón Þorbergsson, fjárræktarm. Ólöf Björnsdóttir, húsfrú. Afmseliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnshúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 27; júlí. Sterlingspund kr. 16,70 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,57 R e y k j a v í k Baukar Pósthús Sterl.pd. 16,95 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,70 3,75 Island kom í morgun frá útlöndum. Sunnudaginn 30. júlí 1916. 205. tbl. Reglugerð um viðauka við reglugerð 30. júni 1916 um ráðstafanir til að tryggja verztun landsins. Samkvæmt heimild í bráðabirgðalögum 24. maí 1916 eru hérmeð sett eftirfarandi viðaukaákvæöi við reglugerö 30. júní 1916. 1. gr. Bannað er að hlaða í skip á íslenzkri höfn fisk og fiskafurðum, þar á meðal síld, síldarmjöl og síldarlýsi, ull, gærur og saltað kjöt, án þess að varan hafi verið boðin til kaups umboðsmanni Breta hér á landi, nema hann hafi neitað að kaupa eða liðnir séu meira en 14 dag- ar frá framboöinu, án þess að hann hafi svarað. Hver sá, er hlaða lætur ofannefndar vörur, svo og skipstjóri, er viö þeim tekur, án fulinægju framangreindra skilyrða, skal sekur um 200—10000 krónur til landssjóðs. Skip og farmur er að veði fyrir sektunum. Nýja Bíó Slungin vinnukona Sprenghlægilegur sjónleikur, eftir hinn alkunna franska gamanleikara Max Linder. Sjálfur likur hann aðalhlutverkið. Steínumót Oamanleikur eftir sama höfund. Bifreiðin nr. 12 fer austur yfir fjall á morgun kl. 9 árdegis. Nokkrir menn geta fengið far, Sími 444. Jón Ólafsson. 2. gr. Bannaö skal að afgreiða skip frá íslenzkri höfn, nema lögreglu- stjóra eöa umboösmanni hans hali veriö sýnd skilríki fyrir því, að skil- yrðum, er í 1. grein getur, uni framboð til umboösmanns Breta hafi verið fullnægt. 3. gr. Ákvæði 1, og 2. gr. gilda aðeins, ef vörur þær er í 1. gr. getur, eiga að fara til annara ianda en Stóra-Bretlands, bandamanna þess, Spán- ar, Ameríku eða til Danmerkur til heimaneyzlu að því leyti, sem út- flutningur héðan í því skyni kann að geta átt sér stað, og eftir regium, sem þar um veröa settar. 4. gr. Skip sem nú iiggur á íslenzkri höfn og bíður hieöslu eða er byrj- að að hlaða nefndum vörum og eigi eiga að fara til Stóra-Bretlands, bandamanna þess, Spánar, Ameiíku eöa Danmerkur undir skiloröi því, er í 3. gr. getur, má eigi heldur afgreiða án fullnægju áðurnefnds skil- yrðis um framboð til umboösmanns Breta, en í þessu tilfelli veröursvar veitt innan 24 klst. frá móttöku framboðs. 5. gr. Með mál út af brotum gegn reglugerð þessari skal fara sem alm. lögreglumál. 6. gr. Reglugjörð þessi öölast þegar gildi. í stjórnarráði íslands, 28. júlí 1916 Flóra. Þegar Flóra kom að norðan síö- ast, hitti hún, svo sem kunnugt er enskt herskip fyrir norðan land, Stöðvaöi það Flóru og áttu Bretar tai við skipsljóra. Þeir spurðu hann hvaða leið hann mundi halda er hann færi frá Reykjavík, en hann kvaðst ekki vita þaö, ís væri fyrir Horni og mundi hann því senni- lega fara fyrir sunnan land. Bret- ar heimtuðu ákveöið svar og skip- stjóri svaraði þá því, aö hann ætl- aði aö fara suður um. Skipstjóri spurði foringja Breta, hvort honum væri ekki kunnugt um samkomu- lag það, sem komiö væri á milli brezku og íslenzku stjórnarinnar eöa á miili Norömanna og Breta, en hann kvaö nei við og sagði að það kæmi sér ekki við. — Það er álit manna, að þetta sama brezka her- skip muni hafa siglt í veg fyrir Flóru fyrir sunnan land og tekið hana þar. Einar Arnórsson Jón Hermannsson. Simskeyti Lík Einars Guðjónssonar er nú fund- iö. Haföi verið slætt upp úr ánni skanit frá Úlfljótsvatni. Þaö var flutt hingað til bæjarins í gær. frá fréttaritara Vísis Khöfn 29. júlf. Rússar hafa náð borginni Brody í Galiciu á sitt vald og tekið 34 þúsund fanga sfðustu viku. Goðafoss kom í gær til Seyöisfjarðar, skil- ur þar eftir farþegana meðan hann fer til suðurfjarða og tekur þá svo aftur í norðurleið til Slglufjarðar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.