Vísir


Vísir - 31.07.1916, Qupperneq 1

Vísir - 31.07.1916, Qupperneq 1
Utgef&ndi HLUTAFÉLA.G Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMl 400 6. árg. Mánudaginn 31. Júlf 1916. 206. ibl. Gamla Bíó Símskeyti Nýja Bíó Brúðarkjóllinn. 1 frá fréttaritara Vísis Slungin vinnnkona Fallegur og efnisríkur sjónl. í i Sprenghlægilegur sjónleikur, eftir 3 þáttum. Leikinn af dönskum leikurum. Khöfn 30. júlí. hinn alkunna franska gamanleikara Max Linder. Lögregluþjónn á móti Rússar hafa brotist í gegnum fylklngar Linsingens hers- Sjálfur likur hann aðalhlutverkið. Steínumót viija sínum. höfðingja fyrir vestan Luzk og elta óvlnlna yfir Stochod-ána. Afarskemtileg mynd. Oamanleikur eftir sama höfund. í gœr tóku þeir 20 þús. fanga. | Serbaher hefir gert áhlaup á Búlgara á Salonikivígstöðv- Afniœli á morgun: Ágústa Gunnlaugsdóttir, húsfrú. Átni Björnsson, prestur. George Coptand, kaupm. Guðm. Magnússon, skósm. Guör. Á. Ólafsdóttir, húsfrú. Ingim. Þóröarson, trésm. Jón Þórðarson, prentari. Ólafur Gunnlaugsson, verkam. Stefán Stefánsson, skólastj. Vilb. Vigd. Jónsdóttir, húsfrú. Afmssliskori með íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni i Safnahústau. Erlend mynt. Vörn Austurríkismanna hefir veriö langöflugust á þeim stöðvum þar sem nú er sagt að Rússar hafi brotið þá á bak aftur. Hafa þeir þar veriö að verja Rússum leiðina til Kovef, sem er um 40 enskar míl- ur í norðvestur frá Luzk. Eru Rússar nú komuir meira en miðja vegu þar á milli. í Kóvel koma saman 5 járnbrautir, og ef Rússar ná þeirri borg, verða Austurríkismenn að hörfa all-langan veg aftur vegna að- fiutninga. Þýzkar hersveitir hafa barist þarna með Austurríkismönnum. Borist hefir sú fregn hingað, að tyrkneskar hersveitir séu komnar til vígvallarins i Galiciu. En líkur eru til þess að þeir liöfutningar verði nú stöðvaðir, er bandamenn hefja einnig sókn hjá Salonikl. Hafa þeir þar allmikinn liðsafnað, auk Serbahers, sem er um 100 þús. manns, og þar við bætist að á hverri stundu má búast við því að Rúmenar skerist í leikinn og ef til vill Grikkir. fer austur að Selfossi kl. 4 á mið- vikudaginn. Nokkrir menn gela fengiö far. Jón Ólafsson. — Sími 444 Ljábrýnin sárþráöu, um 50% lægni verð en heildsaiaverðiö var hér í júnf. ZINKHVÍTAN þjóðkunna. STIFTASAUMUR, ýmsar Iengdir. Flettisaglr, Pönnur, NagL Mjólkurverð. bltar, Borðhnífar, Matskeiðar, Hvítasykur, hg. og steyttur og Kaupmhöfn 27; júlí. Sterlingspund kr. 16,70 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,57 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,00 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.75 64,75 I florin 1,50 1,50 Dollar 3,70 3,75 Kalknámufélagiðt Þ. 27. þ, ro. var haldinn fund- ur af mönnum þeim, sem lofað hafa fé til rannsóknar kalknámunni f Esjunni, og stofnuðu þeir félag með sér. í stjórn voru kosnir: Dan. Daníelsson, Guðm. Breiðfjörð, Einar Erlendsson, Lárus Fjeldsted og Magnús Blöndahl. Ákveðið var aö leifa þegar samninga við námu- eiganda og hefja rannsóknina sem fyrst. Frá I. ágúst er verð á m. m. fl. kommeðe. s. »ISLAND« ti! Versl. Nýmjólk 30 aura pr. Ifter Þeytirjóma 170 — — Undanrenna 16 — — B. H. Bjarnason Mjólkurfélag Reykjavíkur Með e|s Islaudi kom Bátasaumur, galv. allar stærðir frá 1—6”. Bátasí. Hrátjara, bezta teg. í heilum og hálfum tunnum. Látúnsplötur á skip. Skipspumpur. Hin margeftirspuröu »lossehjul« fyrir síldarveiðara. Patent »bölgedæm- per« öldulægir, nauðsynlegur fyrir öll skip. O, Ellingsen. Nýja Bio synir þessa dagana myndir tvær, sem vekja óstjórnlegan hlátur. Það er hinn frægi skrípaleikari Max Linder, sem vekur hláturinn, en sér til aöstoCar hefir hann afburðaslungna vinnukonn. — Þeir sem vilja fá sér verulega hressandi hlátur núna í rigningatíðinni, ættu að fara í Nýja Bio, Vilhelm Jakobsson cand. phil. hefir dvalið erlendis JARÐARFÖR elsku litla sonar okkar Þorleifs Thorlaciusar fer fram þriöjudaginn 1. ágúst og hefst með húskveöju á heimili okkar, Vatns- stíg 10 B. kl. I eftir hádegi. Guðfinna Ouðnadóltir Sigmundur þ. Thorlacius. viö hraöritunarnám og notið styrks úr landssjóði til að gefa út kenslu- bók í íslenzkri hraöritun, Vilhelm kom heim með Islandi og ætlar að setjast hér að. Kenslubókina hefir hann meöferðis og er prýðilega frá henni gengið að ytra útliti, en að öðru leyti er Vísir ekki fær að dæma um hana,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.