Vísir - 02.08.1916, Síða 1

Vísir - 02.08.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA6 Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 vISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslanti SÍMI 400 6. árg. Miðvíkudaginn 2. ágúst 1916. 208. tbl. Gamla Bíó Hljóm- leikur frú Astu Einarson verður endurtekinn í kveld. Tölusett sæti verða seld í Oamla Bíó kl. 2—4 og frá kl. 8 síðd. og kosta 1 kr. K.F.U M. Valur I Æfing. í kveld kl. 8. Bæjaríréttir 11 Afmæli á morgun: Ouðlaug Þórólfsdóttir, ekkja. Hróbjartur Pétursson, skósm. Jafet Sigurösson, skipstj. Jón Pálsson, bankagjaldk. Pétur Þorsteinsson, pr. Eydölum. Sigurgeir Sigurðsson, stud. theol. Svensína Magnúsdóttir, húsfrú. Th. Bjarnason, umboösm. Afmselískort með ísienzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 31; júlí. Sterlingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,25 100 mörk — 64,00 Dollar _ 3,57 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterhpd. 17,00 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,70 i 3,75 I Gamla Bíó Þótti öllum gaman að vera sem þar voru í gærkvöldi. Hörpu- píanóiö reyndist ágætlega, hljóðin ágæt og hörputónarnir gullfallegir. Skófatnaður nýkominn í skóverzlun Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 3. Barnastígvél, brún og svört af öllum stærðum. Strigaskór í miklu úrvali. Ennfremur Skóhlífar. Karla og kvenna Skór og Stfgvél margar teg. — Komið meðan birgðir eru nægar. 4-5 hreinlátir tóbaksskurðarmenn geta nú þegar fengið atvinnu við Landstjörnuna. Jex W 3saJ\ax3ax. 5)\&xa]ftax$ax o§ ^JaVxdis^axBax fimtudaginn 3, águst klukkan 12 á hadegí. Z. Eimson, Ostar & Pylsur, miklar birgðir nýkomnar, í verslun Einars Árnasonar. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Æfingar verða fyrst um sinn á mánudögum og fimtudögum kl. 8 stundvíslega. S t j ó r n i n. Nýja Bíó og Átakanlegur sorgarleikur í 3 þáttum, eftir skáldsögu Carl’s Muusmann’s Fáir eöa engir rithöfundar hafa verið jafn gagnkunnir lífi leikara eins og Carl Muus- mann, og engum tekst að lýsa því jafn vel. Vegna þess, hvað myndin er löng, kosta aðgöngumiðar 50, 40 og 30 aura. Jarðarför Einars Guðjónssonar veit- ingamanns fer fram fústudaginn 4. þ. m. og hefst á Hótel Island kl.111/, árd. — Þetta tilkynnist vinum og vandamönnum. Móðir og bróðir hins látna. Um leikinn er nóg að geta þess, aö það var frú Ásta Einarsson sem lék á hljóðfærið. Á milli þess sem frúin lék, voru sýndar kvikmyndir, töfrandi myndir af vetraríþróttum Norðmanna og þar á meðal Holmen- kollen skíðaferðirnar og loks fyrir- taks grínmynd, sem fólkið hló svo að — að það grét! Þeim til leiöbeiningar sem kynnu aö vilja fá sér hörpupíanó skal þess getið, að þaö er Herman Petersen hljóðfærasali í Khöfn, sem hefirút- vegað þetta. Bretar hættir að taka skuldbind- ingar af kaupmönnum. Stjórnarráðinu hefir í dag borist fregn frá brezku stjórninni um það aö upphafið sé bann það, er lagt hafi verið við útgáfu útflutnings- ieyfa til íslands frá Bretlandi, og að herstjórnar-verzlunarráöaneytinu (War Trade-Departement) hafi verið tilkynnt að engar tryggingar verði framvegis heimtaðar að því er snert- ir vörur frá Bretlandi til íslands.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.