Vísir - 02.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 02.08.1916, Blaðsíða 3
V ISI R Tvær góðar kýr til sölu nú þegar, eða síðar í sum- ar. Ennfretnur viljugur og vel vax- “nn einliiur klárhestur, — óskast til að bera YISI Uppl. hjá Helga Bergs. Sími (á virkum dögum) 249. út um bæinn. Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrlr ísland Nathan & Olsen. Urval af karlmanna & kvenna Regnkápum kom með e.s. ISLAND í Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co, Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. ^^LÖGMENN Oddur Gíslason yflrréttarm&laflutninBsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 ____________Siml 26_________ Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfísgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaOur, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uepi]. Skrifstofutimi frákl. 12— og4—6 e. — Talsími 250 — Mjólkurverðið Frh. Hann hefir því séð aö þeir þurfa að fá sem nemur þessum fjárupp- hæðum meir en áður fyrir fram- leiðslu sína, samanborið við kaup- hækkun manna, dýrtíðaruppbót em- bættismanna o. fl. Nú, nú, svo hefir hann séð, að einn stærsti lið- urinn í framleiöslukostnaöinam, fólks- haldiö, hefir hækkað um helming — þegar með er reiknað dýrara fáeði o. fl. Ennfremur hefir hann séð annan mjög stóran liö í framleiðslu- kostnaðinum, útlendu fóðurkaupin, er sömuleiðis hækkaum helming og ýmislegt fleira, sem eg nenni ekki að rifja upp með honum. Eg þyk- ist sjá, að þegar »Mjólkurþurfi hefir farið að hugleiða alt þetta, og má- ske nú veriö kominn að þeirri nið- urstöðu að kýrverðshækkunin sé í raun og veru ekki annað en einn af erfiðleikum mjplkurframleiðenda, þá hefir hann rekiö í rogastanz og spurt sjálfan sig : Hvernig í ósköp- unum stendur á því að mjólkin hefir ekki hækkaö um helming eða meira«, og þá hefir hann, eftirsín- ar heilbrygðu hugleiðingar. gefið sér þetta eðlilega'svar: »Húnhlýt- ur að hafa verið óþarflega dýrfyr- ir stríðið«. Og um leið kemst hann að þeirri niöurstöðu, að hann sé nú samt ekki fær að dæma um þetta, en líklega mætti þó fá ein- DÓttir snælandsins. 25 Eftir Jack London. Frh. Og þó hann, alla æfi sína, ekki hefði átt völ á öðruvísi samkvæm- um en þeim, sem tjöld gullnem- anna og samlags-kjötkatlarnir þar gátu veitt, þá var hann þó mjög ánægður með sjálfum sér yfir því hvað mannalega hann hefði vit og kunnáttu til að hegða sér í sam- kvæmislífinu, í fyrsta sinn sem hann átti kost á að sýna sig þar. Hann var fljötur til að læra hin og þessi »slagorð«, vaggaði frá einum gest- inum til annars og »lét vaöa á súð- um« í samræðunni. UngfrúMortimer kom honum sem snöggvast í bobba meö sinni Parísarfrönsku, en hann var fljótur að átta sig, 0g jafnaði sakirnar með því að hella yfír hana áköfum orðastraum af málblendingi Þeim úr ensku og frönsku, setn ferðamennirnir fiá Canada, er á flakki voru á námasvæðinu voru vanir að nota, Og samtalið end- aði hann á því, að biðja haua að selja sér tuttugu og fimm pund af kandís eða hvítasykri, rauk svo burtu og skildi hana eftir seinhissa og undrandi. En hún var ekki sú eina, sem varð fyrir þessu, því hanu endaöi hverja einustu sam- ræðu með þessari beiðni. «Syk- ur þarf eg að fá, hvað sem tautar«, sagði hann sí og æ að skilnaði við hvern sem hann talaði við og rauk svo á stað til að tala viö þann, sem næstur stóð. En hann naut sín nú samt fyrst, sem hrókur alls fagnaðar, þegar hann gekk tii Fronu, og bað hana að syngja hina «hjartnæmu« vísu: »1 left my happy home for you«, En það var stærri bón en Frona var fær um aö veita honum, jafn- vel þó hún iéti hann fyrst rauia vísuna fyrir sig, og hún reyndi að leika á hljóðfærið. Rödd hans var sterkari en hvað hún var hljómfög- ur. En nú varð Del Bishop fyrst í essinu sínu. Þetta var nokkuð, sem hann kannaðist viö og raulaði hann nú undir með Davíð. Og af þessu varö hann svo hrifinn, að hann gat ekki á sér setið, þegar hann kom heim í tjaldiö sitt aftur, annað en að vekja félaga sinn, sem svaf þar sætt og vært, til þess að segja honum hvað makalaus hefði verið veizlan hjá Welse. Frú Shoville flissaði og fanst þetta alveg maka- laust, og þó enn makalausara fanst henni þegar undirforinginn og nokkrir af Iöndum hans, fóru að gaula :»Rule Britania og »Ood save the Qu- een«, og Bandaríkjamennirnir svör- uðu með því að gaula aftur á móti »My Contry, Tis of Thee« og »John Brown*. Svo heimtaöi hinn þrek- vaxni Alec Beaubien, námukongur- inn frá Circle City að fá að syngja Marciiíu-marzinn, og svo var sung- ið að skilnaöi: »Die Wacht am Rhein*. »Þér skuluð ekki koma þegar svona veizlur eru«, hvíslaði Frona að Corliss, um leið og hún kvaddi hann. »Við höfum ekki getað talað orð saman, en eg veit að við munum verða góðir vinir Gat Davíð Harney narrað nokkurn. sykur út úr yöur ?« Þau hlógu bæði. Og á heim- leiðinni reyndi hann að gera sér grein fyrir hinum ýmsu áhrifum, sem hann haföi orðið fyrir þetta veizlukvöld. 8. k a p í t u 1 i. Vináttan milli þeirra Cotliss og Fronu varö brátt heit og innileg. Þau hittust oft í húsum föður henn- ar og gengu þar að auki oft tvö saman laugar leiðir. Báðum þótti þeim vænt um að vera saman, þrátt fyrir þaö að þau oft ekki voru á sama máli um ýmsa hluti. Fronu þótti vænt um hann af því að auk þess sem hann var maður gáfaður og vel mentaður, var hann Ifka hraustbygður og sterkur. Og þó aö þeim oft bæri á milli um ýmis- legt, þá átti það sér aldrei djúpar rætur. Aðalgallinn á henni var, í hans augum, hvað lítið hún skeytti um allar venjur samkvæmislífsins og siðareglur þess, og Iá honum stundum við að ímynda sér að hún væri mjög Iéttúðug og laus á kost- unum. En eftir því sem hann kyntist heniii betur, komst hann að raun um aö langt var frá því að það álit hans á henni væri rétt * # * * * * * * * Vance Corliss fór nú smátt og smátt að venjast lífinu þar á norð- urhjara heimsins, og varð þess á- skynja að það var ekki nætri eins örðugt og hanti hafði gert sér í hugarlund. Þó honum sjálfum al- drei hrykki blótsyrði af vörum. vandist hann brátt að heyra slíkt til annara, án þess það hneykslaði, hann svo mjög sem í fyrstu. Carthey, lágvaxinn náungi ættað- ur úr Texasríkinu í Bandaríkjunum sem var í vinnu hjá Corliss um nokkurt skeið, var vanur annaðhvort að byrja eða enda hverja setningu, sem hann sagði með blótsyrði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.