Vísir - 02.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1916, Blaðsíða 4
VISI R hvern sem komist gæti fram úr því, meö ítarlegri rannsókn og ná- kvæmari reikningi en hann haföi viö haft. Mér fer eins og «Mjólkurþurfa«, eg sé mér ekki fært að fara út í ítarlegan útreikning um hve mikils til of dýr, eöa hvort mjólkin í raun og veru hafi veriö seld óeölilega dýrt— eg er sem sé nýr í þessari atvinnu, — en mér dettur í hug einföld reikningsaöferð; en hún kann nú aö reynast óábyggileg líka, eins og sú, sem «Mjólkurþurfi« fann upp. Eg lít á afkomu mjólkur- framleiðenda, og sé þar hvergi stórgróða, fjöldinn, aö mér virðist, hefir aðeins til hnífs og skeiðar, og veröur að neita sér um öll lífs- þægindi mörgum öörum sveita- bændum fremur. Margir þeir, sem mest vlnna að því að bæta jarðir sínar og hafa góð meöal bú og viröast vera mestu dugnaðar- menn, þeir eru vafðir og flæktir í skuldum. Allir verða að velja sér einhverja atvinnu, til þess að fram- fleyfa lífi sínu, en allir geta ekki náö í þá atvinnuna, sem mestan gefur arðinn, arðsvonin oft líka missýning eða bregst fyrir ýmsar orsakir, erfitt að skifta um atvinnu- greinar oft og einatt, bregöist ein vonum manna. En dæmi veit eg þess um menn, sem hafa lagt stund á þessa atvinnugrein af gróðavon og ást til búnaðarins, að þeir hafa gefist upp við hana, gróðavonirnar brugðist og erfiðleikarnir þreytt og deytt áhugann, þar sem þessir menn áttu annars úrkosta. Frh. Símskeyti frá fréttarltara Vísis. Khöfn 1. ágúst. Austurvígstöðvarnar eru eitt saman hangandi »eldhaf« fra Galiciu til Stochod-ár. Hafa áhlaup Rússa aldrei verið grimmari en nú. BÆJARFRÉTTIR Island fer vestur á Vestfjörðu á morg- un kl. 12 á hád. Kl. 13. Vísir kemur út milli kl. 13 og 14 í dag á landsímamáli, þ. e. milli 1 og 2 e. h. Frá því í gær telur landsíminn klukkust. sólarhringsins 0—24, en ekki 12—12 fyrir og eftir hád., eins og gert er víðast- hvar í heiminum í símaviðskiftum. Nýjar kröfur? Samningarnir« við Breta. Blaðið »Dagsbrún« segir,1 að síð- ustu kröfur Breta, sem skýrt var frá í Vísi á laugardaginn séu ekki nýjar. — Við tækifæri væri fróðlegt að heyra á hverju »Dagsbrún« byggir þá staðhæfingu, Vísir kvað þessar kröfur nýjar, þ. e. ekki samkvæmar »samningn- um« við Bréta. Þessa staðhæfingu byggir hann á því fyrst og fremst, að það er einróma álit landstjórnar og velferðarnetndar (allra nefndar- manna sem nú eru hér) að land- stjórnin hafi ekki með samningum skuldbundið sig til að tryggja Bret- um forkaupsrétt á afurðum landsins. Blaðamönnum hefir ekki enn gef- ist kostur á að sjá samninginn sjálf- an, og þá væntanlega ekki heldur ritstjóra Dagsbrúnar. En Vísir von- ar fastlega að hann verði birtur hið bráðaslá, og getur þá almenningur dæmt sjálíur og þarf ekki lengur að taka eirin eða annan trúanlegan. Annars er Vísi gersamlega óskilj- anleg sú heimska, sem lýsir sér í þeirri staðhæfingu einstakra manna, að stjórn (og velferöarnefnd) hafi skýrt rangt innihald »samningsins«, eða reynt að koma sér hjá því aö uppfylla þær skuldbindingar, sem hún hafði undirgengist með hon- um. Og af gangi málsins: að Bretar og umboösmaður þeirra hér gerði sig ánægöa með þá ráðstöfun stjórnarinnat, að skylda skip til að koma viö í brezkri höfn sem fullnœgj- andi uppfyilingu á »samn- ingunum, að umboðsmaöur Breta héltáfram eins eftir sern áður að taka skuldbindingar af einstökum mönnum um að senda ekki fiskiafurðir til Norðurlanda, (því það hefði þó veriö óþarft, ef forkaupsréttur Breta hefði verið trygður meö samning- um) og, að 4 eða 5 skip voru farin héð- an frá landi með vörur til Noröurlanda og liðið á ann- an mánuð, frá því samkomu- lagiö komst á, áöur en nýju kröfurnar komu, af þessu öllu er auðséð að upp- haflega hefir hvorki stjórn Breta né umboðsmaður þeirra hér lagt þann skiining f samninginn, sem »Landið« hefir tekið aö sér aö berjast fyrir. Vepa hinnar miklu verðhækkunar á mjólk, rjóma, sykri, eggjum o. s. frv. er eg neyddur til að hækka verðið á eftirtöldum kökum: Lagkökur, Fromage, Sveskjutertur, lægsta verð kr. 2,50 (skorin niður 15 aura stk. AHar teg. af Lengjum, 30 aura hver. Sveskjustengur, 15 aura hver. 2 aura kökur, 3 aura hver. Sódakökur, kr. l,oo hálft kgr. Kaffi og Kakaó 25 aura bollinn. Skjaldbreið 2. ágúst 1916. Ludvig Bruun. Regnkápur, Manchetskyrtur, . Fiibbar o. fl. Stórt og ódýrt úrval nýkomið með e.s. ISLANDI. JScst a5 vctsla \ ^faU5u3\tittl. ^vuvtvavtv tvt. \\% I. O. G. T. Fundur í kveld kl. 8V3. V Meðlimir beðnir að sækja fundinn vel og stundvíslega. ÁRÍÐANDI MÁL! Kaupakona óskast 4—5 vikna tíma á heimili í Þingvallasveitinni. A. v. á. JSvStcv&vtv tvt. Vö fæst leigð til Þingvalla og Haínarfjarðar. GUNNAR GUNNARSSON. Herbergi til ieigu fyrir feröafólk í Lækjargötu 12 B. [305 Eitt gott herbergi (eða tvö þá annað minna) og með sérinngangi, vantar mig frá 1. október. Engil- bert Hafberg hjá Zimsen. [5 Herbergi til leigu strax í Von- arstræti 2 — fyrir eihleypa. [11 Stofa með húsgögnum fæstleigð um lengri eða skemri tíma. Fæði fæst á sama stað. A. v. á. [12 TAPAÐ — FUNDIfl | Hjól af handvagni fundið. A. v.á, _______________________________[7 | Sunnudaginn 23. þ. m. tapaöist ' frá Reykjavik að Kolviöarhóli bögg- ull með dagblöðum (Vísir) og Langsjali. Finnandi vinsamlega beðinn að skila til Þorleifs Jóns- sonar í Kaupangi í Reykjavík gegn fundarlaunum. [8 1 | KAUPSKAPUR | Langsjöl og þrfhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið | upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. 1 er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- ! endanum). [217 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áöur á ! Vesturgötu 38. [447 Í ---—________________________ — 1 Morgunkjólar fást beztir í Garöa- ' str. 4. [299 Vöðlur vil eg kaupa. Jón Sigurðsson á Laugavegi 54. [1 Barnaskór á 1 árs til 2 ára fást á Njálsgötu 29 uppi. [2 Bókabúöin á Laugavegi 4 selur brúkaðar bækur. Lágt verð. [3 Til sölu með tækifærísv. svefnher- bergishúsgögn, Iegubekkur (chaisa- launge) og ýmislegt fleira. Böövar Gíslason, Laugavegi 32 A. [9 Nýlegur hnakkur sem upphaflega kostaði 80 krónur fæst keyptur méð tækifærisverði. A. v. á. [10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.