Vísir


Vísir - 03.08.1916, Qupperneq 1

Vísir - 03.08.1916, Qupperneq 1
Utgefandi H L U T A F É L A.G Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afjaeiðsla í Hótðl f&IamJ SÍMI 400 6. árg. Fimludaglnn 3, ágúst 1916. 209. tbi. Gamla Bíó Leyndardómur Silistriu. Stór og afarspennandi spæjarasjónleikur í 3 þáttum, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. \ Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Halldór Högnason, verkam. • Peder L. Morgensen, lyfsali. Pétur Brynjólfsson, Ijósm. Stefán Eiríksson, tréskeri. Piltur, reglusamur og duglegur, getur fengið atvinnu við verslun á Sauðárkróki við skriftir, afgreiðslu og fleira. — Nokkur ensku og dönsku kunnáttá er nauðsynleg. Frítt fæði, húsnæði og þjónusta. Eiginhandar umsóknir, með kaupkröfu, afhendist afgreiðslu Vísis undir merkinu »SKRÍFARI«. ^ð'Qmu-YegnfiápuY mavgu ?»etpu-Ye$u?iápuY o$ *}CaYlmauua-Ye^ukápuY nýkomnar í Verslun Kristínar Sigúrðardóttur, Lvg. 20 A. Nýja Bíó___________ Koi og flóllir Átakanlegur sorgarleikur í 3 þáttum, eftir skáldsögu Carl’s Muusmann’s Fáir eða engir rithöfundar hafa verið jafn gagnkunnir lífi leikara eins og Carl Muus- mann, og engum tekst aö lýsa því jafn vel. Vegna þess, hvað myndin er löng, kosta aðgöngumiðar 50, 40 og 30 aura. Askorun. KERTI Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni i Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 2, ágúst. Sterlingspund| kr. 16,85 100 frankar — 60,25 DoIIar — 3,58 R e y k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,00 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,70 3,75 Læknarnir Matthías Einarsson og Jdn Hj. Sigurðsson héraðslæknir hafa tekið sér hvíld frá störfum sínum nú frá mánaðamótum og ferðast upp í sveit. Læknisstörfum héraðslæknis gegnir prófessor Sæm. Bjarnhéðins- son, en Halldór Hansen læknir ann- ast sjúklinga Matthfasar. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar firntud. 3. ágúst, kl. 5 síðd. 1. Fundargjörð byggingarnefndar 29. júlf. 2. Fundargjörð hafnarnefndar 27. júlí. 3. Fundargjörð fátækranefndar 27. júlí. Stjórn Bókmentafélagsins hefir ákveðið að gefa út helztu rit Jónas- ar skálds Hallgrímssonar í bundnu og óbundnu máli og kosið til að sjá um útgáfuna, í samráöi við forseta félagsins, þá Helga Jdnsson, dr. phil. í Reykjavík, Matthías Þórðarson fornmenjavörð í Reykjavík og Jón Sigurðsson í Kaldaðarnesi. Til þess aö rit þetta geti orðiö sem fullkomnast eru þaö tilmæli útgáfunefndarinnar til allra þeiria, er hafa í höndum eða vita um hand- rit frá Jónasi Hallgrímssyni, kvæöi, sendibréf eða annað, og sömuleiðis bréf til Jónasar, að Ijá eöa útvega nefndinni alt slíkt til afnota, helzt í fiumriti, en ella í stafréttu eftirriti, og önnur gögn, er lúta að æfi Jón- asar, svo sem frásagnir eða ummæli um hann í bréfum samtíðarmanna. Nefndin beiöist þess og, að henni séu láfnar í té sagnir eða munnmæli er menn kynnu aö hafa heyrt um Jónas, t. d. um tildrög sumra kvæða hans o. fl., alt að tilgreindum heimildum Allir þeir, sem kynnu aö geta rétt nefndinni hjálparhönd í þessu efni, eru beðnir að senda gögn sín einhverjum nefndarmanna sem allra fyrst. fást í Nýhöfn. CACAO er altaf best MT f Nýhöfn, Öl, margar tegundir eru komnar, f Nýhöfn. Eldri kona eða karlmaður Reykjavík, 13. júlí 1916. Helgi jónsson. Matthfas Þórðarson. Jón Sigurðsson. sem treystir sér að fylgja eftir nokkrum kúm á haga, getur strax fengið atvinnu á Sunnuhvoli við Reykjavtk; 4. Sigríður Jónsdóttir býður for- kaupsrétt að erfðafestulandinu »Brúarendi«. 5. A. Sanders biður um leyfi til ýmiskonar sýninga (Cirkus). 6. Lántaka til reksturs gasstöðv- arinnar. 7. Brunabótavirðingar. Gísli Sveinsson lögm. og kona hans komu austan úr sveitum í gærkveldi. Hafa þau ferðast um Árness- og Rangár- vallasýslu og segja almenn vand- ræði þar vegna óþurkanna. —• Bændur eiga töður enn óhirtar og háifónýtar, nokkrir menn hafa sett eitthvað í súrhey. Sláttur á engjum er víða byrjaður og all- langt kominn hjá sumum, en heyið liggur undir skemdum eins og taðan. Gasstöðin. Starfsmenn gasstöðv. hafa farið fram á að fá launahækkun frá 1. ágúst, — 10 aura hækkun fyrir hverja klukkustund. Gullfoss kom til til Leith í fyrradag. Laxveiðar. Margir bæjarbúar eru nú að veiða lax hingað og þangað upp um sveitir. í gær íóru læknarnir Matthías Einarsson, Vilh. Bern- höft og Þórður Edilonsson, Jón Sfvertsen skólastj. og Daníel Bernhöft bakari upp í Borgar- fjörð til laxveiða, en Magnús Sigurðsson lögm. og Jónatan Þorsteinsson kaupmaður austur í sveitir. \ Sveinn Björnsson lagði í gœr af stað norður í' land í erindum Brunabótafélags íslands.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.