Vísir - 04.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 04.08.1916, Blaðsíða 2
VISIR VISIR A f g r e i ö 81 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—7 ð uverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrífstofa á sama stað, inng. irá ASalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Best að vcrsla í FATABÚBINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en í FATABUÐINNi, Hafnarstr. 18. Simi 269 Einvígi í skýjum uppi. Navarre skorar á bezta flug- mann Þjóðverja, að berjast við slg í skýjum uppi. Hér um daginn var Navarre á sveimi, fyrir ofan Þjóðverja. Lét hann þá hlut detta til jarðar og fylgdi þar með pappírsmiöi, er á varrituðáskorun til Immelmands hins þýzka, sem talinn er beztur af öll- um flugmönnutn í iiöi Þjóðverjanna og hefir að veili lagt 15 af mót- stööumönnum sínum. Navarre sagði að sá, er sigur bæri af hólmi, skyldi talinn frægasti flugmaður í heimi. Það er búist við að þessir ofur- hugar mætist áður en langt um iiður. Yfir Berlín. Þess var nýlega getið í símskeyti til Vfsis, að franskur flugmaður heföi flogiö yfir Berlín og kastaö þar niður »fréttapistlum«. Frétt þessi var mjög ónákvæm og virt- ist ekki hafa mikla þýðingu, en þessi loftför hefir vakið, mikla eftir- tekt í öðrum löndum, og er sagt frá henni í enskum blöðum á þessa leið: Þ. 20. júní kl. 9 og hálf um kvöldið flaug flugmaðurinn Ansel- me Marchal frá Nancy anstur yfir Þýzkaland. Hann hafði skipun um að fljúga yfir Berlín og kasta þar niður bréfmiðum, sem þetta var ritað á: »Vér hefðum getað kastað sprengi- kúluiu niður í Berlínarborg varnar- lausa, og drepið þar konur og börn, en vér látum oss nægja þettaávarp*. Ferðin gekk vel lil Berlínar, og lauk hann þar erindi sínu og kast- aði miðunum umhverfis keisara- höllina. Frá Berlín hélt hann ferð- inni áfram austureftir, á leið til Rússlands, en er hann hafði flogið 850 enskar mílur og átti eftir að- eins 60, varð hann fyrir því óhappi að flugvélin bilaði svo að hann varð að lenda í nánd við Cholm í Pdllandi og ganga þar Austurríkis- mönnum á vald. Hefir hann verið í haldi í Salzerbach síðan og ekk- ert heyrst af honum fyr en nú í lok júlímánaðar, að vinir hans í París fengu bréfspjald frá honum, þar sem hann sagði frá ferðalag- inu. Þykir för þessi hin frækilegasta og Austurrikismennirnir sem hand- tóku Marchal, trúðu ekki sögu hans í fyrstu. Leikið á Breta Norskt selveiðaskip,»Flóra«, var á heimíeið norðan úr íshafi um miðjan júlímánuð, en hitti á heim- leiöinni brezkt herskip. Herskipið stöðvaði »FJóru«, skipaði henni að fara til Englands, og fekk henni 3 menn til fylgdar. Skipstjóri Flóru tók þessu öllu vel, en styrði skipi sínu beina leið til Noregs. Sjóliðs- mennina brezku grunaði ekkert fyr en komið var svo nærri landi í Noregi, að sást til ferða norskra fiskiskipa fratn og aftur á fiskimið- unum. En þá var Flóia orðin kola- laus, svo að ekki var neinn vegur til þess að koma henni til Eng- lands, og urðu Bretarnir því að sætta sig viö að láta hana fara með sig til Álasuuds í staðinn. Sprengikúlnagryflur Skotfæraeyðslan í ófriðnum. Hver landspjöll sprengikúlurnar gera á vígvöllunum, geta menn fengið nokkra hugmynd um af eftir- farandi bréfi frá frönskum hermanni, sem verið hefir hjá Verdun síðan áhlaup Þjóðverja hófust þar: »Margar mílur vegar sést ekkert annað en gryfjur eftir sprengikúlur*, : segir hann, »gryfja við gryfju þús- undum saman, stórar og smáar, gryfjur eftir 75 mm. kúlur ogægi- Iegar skálar eftir hinar tröllslegu 420 m.m. kúlur, sem em eins djúp- arog Thames-áin og eins víöáttu- miklarog Trafalgar-torgið íLundún- um og hæglega gætu gleypt 10 heyvagna meö 20 hestum fyrir. Dag einn grófu sprengikúlurnar mig tvisvar sinnum í mold. Þær sprungu í svo sem þriggja feta fjar- lægð frá mér, en ósár var eg þó eftir. Byssukúlum og sprengikúlum er skotið svo miljónum skiftir íþví skyni að drepa menn, ekki ein byssukúia af hverjum 10000 hittir markið og ekki ein sprengikúla af hverjum 1000 særir nokkurn mann*. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. Frh. »Haldið þér að þetta blóð og þetta hár sé af ráðherranum ?« spurði Morrison skelkaður. »Auðvitað er ómögulegt um það að segja, en eg held að svo sé ekki. Það lítur heldur út fyrir að hann hafi veitt árásarmönn- unum þetta högg, því mér virð- ist engi vafi leika á, að honum hafi verið veitt árás. Hann hefir að líkindum haldið á kylfunni í hend- inni og honum því orðið fyrst á að grípa til hennar. En á morg- un mun eg ganga úr skugga um hvort mannsblóð er á kylfunni, þótt eg þykist fullviss nú, að svo sé. Kylfan hefir veitt þungt högg og eg öfunda eigi þann sem hef- ir fengið það. »Eg held að við getum ekki gert rneira í kveld og leyfi mér að leggja mig til svefns. Pér gerið svo vel og látið mig vita ef eitthvað kemur fyrir*. »Eg skal gera það«, svaraði Morrison. »Eg fer um miðnætti til þess að athuga hvernig þeim líður þar niöur frá og mun eg ekki vekja yður nemá eitthvað markvert komi fyrir*. Bleik þakkaði og bauð honum góða nótt. Þegar hann var nýsofnaður vaknaði liann við það að barið var á dyrnar. »Vaknið þér, BIeik«, kallaði Morrison. »Eg hefi feng- ið boð um að það sjáist flugvél yfir Westward Ho!« 2. kapituli. Eitingaleikurinn f loftinu. Pegar Bleik talaði um að Tin- ker ætti að geta komist frá Hen- den til Westward Ho! á fjórum tímum, þá hafði hann tekið of djúpt í árinni því á svo góðri flugyél og »Orái Örninn« var þá var hægt að fara þessa vegalengd á tæpum fjórum tímum. — En hvorki hann né Tinker sjálfur hafði búist við, að hann mundi lenda í slíkum ógöngum sem raun varð á. Þegar Tinker fór frá London hélt hann beint til Hendon. — Flugvélin var tilbúin er þangað T ! I. M I N N IS: Baflhúaið opið v. d. 8-8, Id.kv. lil 11 Borgarsl.skritat. i brunastöð opín v. d . 11-3 Bæjarfóg.skrilst. I iverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæ]arg]aldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki oplnn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8l/, siðd Landakotsspit. Sjúkravlt].tíml kl, 11-1. Landsbanklnn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssímlnn oplnn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 f Náttdrugrlpasafnið opið 1V.-21/, siðd. Pósthúslð opiö v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-b. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. j Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartimi 12-1 Þjóðnienjasafniö opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskölans I KIrk]ustrætl 121 • Alm. læknlngar á þriðjud. og föstud. i kl. 12-1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriöjud. ki. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mlð- vikud. kl. 2-3. andsféhirðlr kL 10—12 og 5—6. kom og hann steig þegar upp í hana og hóf hana til flugs. — Hærra og hærra, svo sneri hann í vestur og hélt beint áfram. — Flugvélin titraði af þrýstingnum éins og ólmur hestur búinn til kapphlaups. Hann fór hverja míluna eftir aðra með jöfnum hraða. Borgir komu í Ijós og hurfu aftur í dökkleitri moðu. — Sveitir og skógar báru fyrir aug- að og hurfu aftur. Hann hélt stefnunni beint til Landeyjar þvf hann vissi að þá kæmist hann til Westward Hol með því að snúa lítið eitt til vinstri. Eftir þessari ákvörðun lét hann flug- vélina halda hinni sömu stefnu. En þegar hann kom yfir Bristoi- flóann og hvergi var að sjá nema himiun og haf varð honum litið til norðurs og sá hann' þá dökk- an blett í loftinu, sem nálgaðist óðum. Það var eins og fugl er hóf sig til skýjanna eh því leng- ur sem hann horfði á þetta sá hann betur að þetta var ekki fúgl heldur flugvél. Hann sneri »Ern- inum í áttina til flugvélarinnar, sem hóf sig hærra og hærra og hélt síðan í vestur. »Hún er lík- lega frá Cardiff« sagði hann við sjálfan sig, »ef hún er ekki það- an þá hefir hún verið að fljoga þar í nágrenninu. Mér þætti gani- an að vita hvort hún er frá flug- vélastöð á suðurströnd Wales. Það er best eg reyni að ná henni. Gerir ekki til þótt maður hafi dálítið kappflug yfir flóann«. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.