Vísir - 04.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1916, Blaðsíða 3
VlSIR Regnkápur, Manchetskyrtur, Flibbar o. fl. Stórt og ódýrt úrval nýkomið með e.s. ISLANDI. $est a? vevsta \ ^atafcúBumi. KERTI fást í Nýhöfn CACAO er allaf best mr f IMýhöfn, T?ær góðar lýr lil sðlu nú þegar, eöa síöar í sum- ar. Ennfremur viljugur og vel vax- nn einlítur klárhestur. — Uppl. hjá Helga Bergs. Sími (á virkum dögum) 249. m öi, margar tegundir eru komnar, f Nýhöfn. Eldri kona eða karlmaður sem treystir sér að fylgja eftir nokkrum kúm á haga, getur strax fengið atvinnu á Sunnuhvoli við Reykjavík. £. SuUfctan&seu & Sou. Special Fabrik for Vægte. Sförsfe lager i Jylland. Aalborg. Danmark. Smjörlíkið sem allir spyrja eftir, svo og Ostar og Pylsur fæst í Versl. Breiðablik Lækjargötu 10. Simi 168. $Qmu-YeaufLáuu« mavgvr l\V\v ^9etpu-ve$ubápuv 03 ^avlmauns-Yeaftbáttuv nýkomnar í Verslun Kristínar Sigúrðardóttur, Lvg. 20 A. LÖGMENN \maamm Oddur Gfslason yf Irréttarmálaf lutnlngsmaOur' Laufásvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 _____________Simi 26____________ Péfur Magnússon, yfirdómslögmaöur, Hverfisgðtu 30. Simi 533 — Fleima kl 5-6 . Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 |u.pij. Skrifstofutimi frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — VATRYGGINGAR Brunafryggingar, sæ- og sfrfðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Def kgl. oetrt Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Reyktur Lax og Rauðmagi fæst í Versl. Breiðablik. $\$Ye\íui UY, \Ö fæst leigð til Þingvalla og Hafnarfjarðar. QUNNAR GUNNARSSON. Kaupakona óskast 4—5 vikna tíma á heimili í Þingvallasveitinni. A. v. á. ^\}vaYY\úsasu6l\tvYi- Umsóknir iitn utanskólakenslu skólaskyldra barna næsta vetur í skólahéraði Seltirninga, komi til formanns skólanefndar fyrir 31. ágúst. Skólaneíndin. Dóttir snælandsins. Eftir jack London. 27 ------ Frh. — Við skulum halda áfram, og koma blóðinu í hreyfingu, sagði Frona eins blátt áfram og henni var unt. Eg haföi enga hugmynd um hvað kalt var, fyr en egstanz- aði. Mér er orðið sárkalt, og eins hlýtur yður að vera. l — Mér er vel heitt, svaraði kon- an. En þér hafiö hlaupið ogsvitn- að og þess vegna slær nú að yður. Eg sá til yðar þegar þér komuð akandi á flugferð eflir ánni. Það hlýtur að vera mjög skemtilegt. Eg öfundaöi yður mikið. — Já, víst er það skemtilegt, svaraði Frona. Eg er uppalin í samfélagi við þessa hunda, svo að segja. Þær héldu nú af stað. Hvorug sagði neitt um stund, unz konan bað Fronu að segja sér eitthvað um hana sjálfa. frona yarð við þeirri beiðni. Hún sagði henni nú bæði frá náms- árum sínum og eins æskuárum i Bandaríkjunum. En þegar þær áttu eftir Iftinn spðl til Dawson, voru komnar að gilinu, sem eldiviðar- sleðarnir voru vanir að fara eftir til borgarinnar, þá stóð konan við og sagði: — Nú vil eg þá kveöja yðurl — En ætlið þér ekki að halda til Dawson aftur? spurði Frona. Degi er farið að halla, og þér gerð- uð réttast í að tefja hér ekki mjög lengi. •—• Nei — eg — Fronu datt nd alt í einu í hug, hvers konar kvenmaður það væri, sem hér hafði slegist í fylgd með henni. En það var nú komið sem komið var. Hún sá að það yrði ekki aftur tekið. Hún hugsaði sér því að bezt væri að gera gott úr öllu. — Viö skulum verða samferða, sagöi hún. Og til þess óbeinlínis að láta hina vita um að hún vissi hvernig á henni stæði, bætti hún við: — Eg kæri mig kollóttan um hvað fólkið segir. En hin bandaði henni frá sér með hendinni og sagði: — Nei, nei I Þér megið það ekki. Eg biö yður að gera það ekki. — Eg fer heldur dálítinn útúrkrók. Sjáið nú til! Þarna kemur nú ein- hver! Það var hundasteði, sem kom fram úr gilinu. Hann fór beint á móti þeim á fullri ferð. Við hlið- ina á sleðanum hljóp maður. Hann tók ofan og heilsaði þeim. — Nei, Corliss! kallaði Frona. Hvað eruð þér aö starfa hér? Það var auðséð á Corliss að hann varð glaður við að hitta Fronu þarna, og fá tækifæri til að tala við hana. — Það er honum Carthey að kenna að eg er að ferðast hér. Hann vill nú fyrir hvern mun fara í gull-leit, eitthvað norður undir heimskaut. Og svo ók eg hingað yfrum til þess aö spyrja Bishop hvort hann vildi fá stöðuna hans. Hanu snéri sér nú til hliðar, til þess að gæta að hver það væri, sem væri samferða Fronu. Og Frona sá að brosið hvarf af vörum hans og gremjusvipur kom á andlitið. Konan leit til hans og svipur hennar var því líkastur sem beiddist hún meðaumkunar. En hann horfði á hana um stund, mjög þurlega. Svo snéri hann við henni bakinu. Og þegar hann gerði þetta sá Frona hversu mjög konunni brá. En rétt í sömu andrá leithúnaftur til Fronu og brosti. Svo'snérihún sér við og gekk niður að ánni, án þess að segja eitt einasta orð. Og eins, — án þess að segja eitt einasta orð, — stðkk Frona á sleða sinn. Slóðin var breið, og Corliss ók sleða sínum á hlið við hennar sleða. En nú var Frona auðsjáanlega frá sér af reiöi. > — Svín! Röddin var hörð og skerandi. Þessi alveg óvænta árás kom svo flatt upp á Corliss að hann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. — Ó, bleyða! Bleyða! — Frona! Hlustið á mig — En hún tók fram í fyrirhonum: — Nei, þér skuluð ekki segja neitt. Hvað svo sem ættuð þér að geta sagt. Þér hafið komið sví- virðilega. fram. Eg hefði aldrei trúað því um yður. Það er alveg óttalegt, voðalegt! — ]á, víst er það óttalegt að h e n n i skyldi leyfast að ganga með yður, tala við yður, sjást í fylgd viö yður. Þér verðið þó að hugsa um sóma yðar. — Hugsa um sóma minn, tók hún upp eftir honum. Hún varnú orðin bálreið. Hafi hún syndgaö, eruð þér þá hreinn?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.