Vísir - 05.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1916, Blaðsíða 1
Utpefandi H L U T A F É L A.6 Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍM! 400 VXSIR Skrifstofn og afgreiðsia í Hótel Íslamí SfMf 400 6. árg. Laugardaginn 5. ágúst 1916. 211. tbl. Gamla Bíó Leyndardómur Silistriu. Stór og afarspennandi spæjarasjónleikur í 3 þáttum, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Nykomið: M, Júl. Magnús læknir er kominn heim. Tii viðtals í Lækjargötu 6 á venjulegum tfma kl. 10—12 og 7—8. & Söu. Special Fabrik for Vægte, Störste lager I Jylland. Aalborg. Danmark. SS5SHK! Bæjaríróttir p. Afmæli í dag: Ouðrún Halldórsdóttir, ungfrú. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnaeynl í t>afnahúslnu. Erlend mynt, Kaupmhöfn 4, ágúst. Sterlingspuud kr. 17,00 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 R e y k j a ví k Bankar Sterl.pd. 17,20 100 fr. 62,00 100 mr. 64.75 l florin 1,50 Dollar 3,72 Pósthús 17,00 61,00 64,75 1,50 3,75 Reykiur Lax — Pylsur: Parísar-, Malakoff-, Spege-, Salami-, Cervelat-, Hestep-, Tungup. — Riklingur C&'i £oJUy & jéW, TILKYNNING; Heiðruðum almenningi tilkyunist hér með að eg undirritaöur hefi opnað vinnustofu f Mjóstræti lO hér í bæuum og leysi af hendi ailskonar vinnu, er iðn minni tilheyrir, svo sem allskonar fóðruð húsgögn: Sófa, Stóla, Dívana, Fjaðramadressur og alt annað, er þessu tilheyrir, ennfremur allar viögerðir, ér að þessu lúta. — Þareð eg hefi um nokkurn uudanfarinn tíma unnið á stórri vinnustofu erlendis, vona eg að geta orðið við öllum sanngjörnum kröfum viðskiflamanna minna. Vönduð vinna. Fijót afgreiösia. Virðingaríylst. Agúst Jónsson húsgagnasmiður. y {6 x a fer frá Bergen áleiðis til Islands 6. ágúst Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litli dreng- urinn okkar, Björn Júlíus, and- aðist 1. ágúst. Jarðarförin er á- kveðin þriðjudaginn 8. ágúst, kl. 11 f. h., frá heimili okkar, Skóla- vörðuslíg 15 B. Halldóra Jónsdóttir. Grímur Jósepsson. Verðlagsnefndin • hefir, að sögn, krafið mjólkur- framleiðendur sagna um það, á hverju þeir byggi veröhækkunina á mjólkinni. — I KOLASPAEIM kom nú aftur með Islandi ^éftttsson Messað í Dómkirkjunni á morgun kl. 12 á hád. síra Bjarni Jórrsson, Druknun. ! Ólafur Ólafsson, frá Brekkuholti hér í bænum, druknaöi nýlega af ensku skipi sem hann var háseti á. ! (í s a f.). Jón Norðmann, píanóleikari, ætlar aö halda hljórn- leik hér í bænum í næstu viku. Nafnlausar greinar, seni ritstjóra er ókunn- ugt um höfund að, verða ekki birt- ar í blaðinu, sízt skammagreinar, hvoit sem þær eru uni mjólkur- framteiðendur, verðlagsnefnd eða aðra. Landskosningar fara fram í dag um land alt. — Búist er við að þáttaka verði lítil alment, þó að undarlegt sé, þegar kjósa á þingmenn til 12 ára — 6 af 14 efri deildar þingmönnum, Þess ætti að minsta kosti að mega vænta, að kvcnkjósendur tjölmenni tii kosninga, svona í fyrsta skifti. Deyfð er í fleiru en stjórnmálunum. Þegar kosin var stjórn Bókmenta- félagsins voru greidd aðeins um 170 atkvæði af rneðlimum þess um heim allan. Hér í bænum munu meðlimir þess vera á 3. hundrað. Guillard heitir ræöismaður Frakka, sem hér á að taka við af A. Blanche, að því er Vísir hefir heyrt. Hann var um eitt skeið ræöismaður í Hamborg. Nóra kom norðan af Húnaflóa í gær j, með 300 tunnur af síld. Fór héð- ! an á mánudaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.