Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstoía og afgreiðsla í Hóte! íslanri SÍMI 400 6. árg. Gamia Bíó i fylgsnum aal'lai in n ar. Stórfallegur og afarspennandi leynilögregluleikur í 3 þáttum. Aöalhlulverkin leikin af hinum góðkunnu leikurum : Frú Edith Psilander. Hr. Peter Malberg, og Hr. Einar Zangenberg. M, Júl. Magnús læknir er kominn heim. Til viðtals í Lækjargötu 6 á venjuiegum tfma kl. 10-12 og 7-8. Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Águst Johnson, bankaritari. Ágústa Eiríksdóttir, verzlunarst. Einar Kvaran, stud. med. Elinborg Kristjánsson, ekkja. Marinó Hafstein, f. sýslum. Afmaeliskort með íslaazk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúslnu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 4; ágúst. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 Rey^kj a ví k Bankar Pósthús SterUpd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 Horin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Þri ðj udaginn 8, ágúst 1916 214. tbl. Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 gengur daglega á milli Hafnarfjaröar og Reykjavíkur og nemur staðar við Hótel ísland. — Talsími í Hafnarfirði er nr. 35. Sæmundur Vilhjálmsson bílstjóri. Landskosningarnar. Á Akranesi kusu 74 kjósendur af 265 á kjörskrá. f Innra-Akra- neshreppi 30 af 46. í Borgarnesi 1Q af um 70. í Arnarneshreppi í Eyjafjarðarsýslu kusu 18 af um 120 á kjörskrá, og í Svarfaðardal 13, af 160—170. S miðvikudaginn 9. ágúst klukkan 11 f hádegi. Nýja Bíó Þýzka menningin (Aðsent). B. J. f. V. lætur »Landið« flytja mjög eftirtektarveröa skýrslu ura menningu og framfarir Þýzkalands, sem endaráþessum orðnm: «Þess- ar fáu tölur sýna, að þýzkn þjóð- inni hefir hepnast á 40 blessunar- ríkum friðarárum aö komast í önd- vegissceti heimsins i menning, vís- indum og verelun.. Þessar tölur sýna hina miklu yfirburöi þýzku þjóðar- innar á nálega öllum sviðum and- legrar og þjoðlegrar starfsemi. Þær sanna, að Þýzkaland getur þraukað og treyst á mátt sinn og megin». Þessi lofsamlegu ummæli um Þýzkaland hefir B. J. auövitað eftir þýzkum heimildum, en í þær heim- ildir hefir sýnilega vantað skýringu á því, hversvegna þessi hámentaða þjóð, Þjóðverjar, leiddi ófriðar- hörmungarnar yfif heiminn, þrátt fyrir það, að af 10000 þýzkum ný- liðuni eru að eins 2 óskrifandi, en af enskum 100 og frönskum 320, og þrátt fyrir það, að verzlun og framleiðsla Þýzkalands lielir aukist svo og blómgast, aö það skarar langt fram úr Euglandi og Frakk- landi i flestum greinum, eftir því sem skýrslan segir. — Maður skyldi Ráðsmaðurinn Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af NORDISK FILMSCO. Aðalhlutverkin leika: Gyda Aller, Arne Weel, Christel Holek, Fred. Jak- obsen, Vald. Psllander. Mjög skemtilegur sjónieikur eins og allir er Psilander leikurí. Myndin er lengri en vanalega. Aðgöngum. kosta 50, 40, 30. Hvftasykur í Vs kössum. Hvftasykur st. Haframél í 50 kg. pokum. Hveiti 2 teg. KaffiÖ góðkunna. ' Kaffibrauð margar teg. Chocolade — — Cacao 2 leg. mjög góðar. Konfekt Döðlur f pd. pökkum mesta sælgæti — m.m.fl. er sjálfsagt að kaupa í Versl. B. H. Bjarnason, ætla, að Þjóðverjum hafi verið flestir vegir færir í friði, úr því að þeir hafa eflst svo og blómgast «á 40 blessunarríkum friðarárum*. Vegna þess að svo vel stendur I ¦ á, aö eg get einmitt bætt svolitlu f tíma komu fyrir á Englandi 216 við þessa glæsilegu skýrslu, sem ef jj raá| af sama tagi. ~ Mál út af til vill getur gert mönnum það | glæpsamlegum meiðslum og áverk- skiljanlegt, hvers vegna «öndvegis- þjóðiiu varö til þess, að leiða ó- friðarhörmungarnar yfir heiminn, þá langar mig til að biðja Vísi fyrir fáeinar tölur, sem eg líka hefi eftir þýzkum heimildum. — Það er samanburður á ýmsum glæpum, sem framdir hafa verið á Þýzka- landi og Englandi á saraa tíma, 10 ára skeiði, bygður á því, hve mörg um voru á sama tíma 1262áEng- landi, en í Þýzkalandi 172153. — Mál úl af glæpsamlegum skemdum og eyðileggingu á eignum annara voru 358 á Englandi, en tæp 26 þús. í Þýzkalandi. Þessar fán tölur sýna það, hvor þessara tveggja þjóða er líklegri til að hafa átt upptökin að ófriðnum. Þær sýna líka, að það er ekki víst glæpamál komu fyrir dómstólana í '• að það sé alt lýgi, sem »óvinir hvoru landi um sig. \ Þýzkalands« hafa breitt út um »af- Miklar sögur hafa gengið af því, ' reksverk« Þjóöverja í Belgiu, Norð- að Þjóðverjaar hafi verið djarftækir ! Ur-Frakklandi og víðar. Og loks til kvenna í ófriði þessum, þar sein \ sýna þær þaö, að það er fleira, er þeir hafa vaðið yfir lönd óvinanna, ' hefir áhrif á menning þjóðanna en en ólíklegt er að þær sögur séu \ miljónirnar, sem varið er til kenslu- sannar, þegar þess er gætt, að Þjóðverjar verja árlega 878 milj. marka til kenslumála. Líklegra væri að Englendingar geröu sig seka um slíkt. -— En látum okkur sjá: Þessar þýzku heimiidir, sem eg fer eftir, segja að á lOárumhafi kom- ið fyrir dórostólana í Þýakalandi 9381 nauöungarmál — en á sama máia. Það má vel vera að Þýzka- land standi framarlega í röðinni í verzlun og vísindum, en >öndvegis- sætið í menningc er dálftið efasamt aö þeir eigi með réttu. Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.