Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 1
Utgc-fandi HLUTAF ÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VÍS Sicrifstofa og afgrciðsla t Hóte! ísianii SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 8, ágúst 198 214. tbl. Gamla Bíó 1 i fylgsnum hallarinnar. Stórfallegur og afarspennandi leynilögregluleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leikin at hinum góðkunnu leikurum : Fiú EdUh Psilander. Hr. Peter Malberg, og Hr. Einar Zangenberg. M. Júl. Magnús Sæknir er kominn heim. Til viðtals í Lsekjargötu 6 á venjulegum tíma kl. 10-12 og 7-8. |Ol Bæjaríróttir = Afmæii á morgun: Águst Johnson, bankaritari. Ágústa Eiríksdóttir, verzlunarst. Einar Kvaran, stud. med. Elinborg Kristjánsson, ekkja. Marinó Hafstein, f. sýshtm. Afmaeliskort með ísletizk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúslnu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 4, ágúst. Steriingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 19 af um 70. I Arnarneshreppi í Eyjafjarðarsýslu kusu 18 afum 120 á kjörskrá, og í Svarfaðardal 13, af 160—170. Hafnarfjarðarbíliinn nr. 3 gengur daglega á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og nemur staðar víð Hótel ísland. — Talsími í Hafnarfiröi er nr. 35. Sæmundur Vilhjálmsson bílstjóri. z $ miðvikudaginn 9. ágúst klukkan II i hádegi. Q>. Z'wbszn. Nýja Bíó Ráðsmaðurinn Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af NORDISK FILMSCO. Aðalhlutverkin leika: Gyda Aller, Arne Weel, Christel Holck, Fred. Jak- obsen, Vald. Psilander. Mjög skemtilegur sjónleikur eins og allir er Psilander leikurí. Myndin er lengri en vanalega. Aðgöngum. kosta 50, 40, 30. Dollar — 3,62 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 K»0 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Landskosningarnar. Á Akranesi knsu 74 kjósendur af 265 á kjörskrá. í Innra-Akra- neshreppi 30 af 46. í Borgarnesi Þýzka menningin (Aðsení). B. J. f. V. lætur >Landið* flytja mjög eftirtektai verða skýrslu um menningu og framfarir Þýzkalands, sem endar á þessum orðnm : «Þess- ar fáu tölur sýna, að þýzkn þjóð- inni hefir hepnast á 40 blessunar- ríkum friðarárum að komast í önd- vegissœti heimsins í menning, vís- indum og verzlun. Þessar tölur sýna hina miklu yfirburði þýzku þjóðar- innar á nálega öllum sviðum and- legrar og þjoðlegrar starfsemi. Þær sanna, að Þýzkaiand getur þraukað og treyst á mátt sinn og megin». Þessi lofsamlegn uinmæli um Þýzkaland hefir B. J. auðvitað eftir þýzkum heimildum, en í þær heim- ildir hefir sýnilega vantað skýringu á því, hversvegna þessi hámentaöa þjóð, Þjóðverjar, leiddi ófriðar- hörmungarnar yfir heiminn, þrált fyrir það, að af 10000 þýzkum ný- liðum eru að eins 2 óskrifandi, en af enskum 100 og frönskum 320, og þrátt fyrir það, að verzlun og framleiðsla Þýzkalands hefir aukist svo og blómgast, að það skarar langt fram úr Euglandi og Frakk- landi i flestum greinum, eftir því sem skýrslan segir. — Maður skyldi ætla, aö Þjóðverjum hafi verið flestir vegir færir í friði, úr því að þeir hafa etlst svo og blómgast «á 40 blessunarríkum friðarárum*. Vegna þess að svo vel stendur S = á, aö eg get einmitt bætt svolitlu í tfma við þessa glæsilegu skýrslu, sem ef £ mál Hvffasykur í Va kössum. Hvítasykur st. Kaframéi í 50 kg. pokum. Hveiti 2 teg. Kaffið góðkunna. Kaffibrauð margar teg. Chocolade — — Cacao 2 teg. mjög góðar. Konfekt Döðiur í pd. pökkum mesta sælgæti — m.m.fl. er sjálfsagt að kaupa í Versl. B. H. Bjarnasoti, komu fyrir á Englandi 216 af sama tagi, — Mál út af til v'** getur gert mönnum það £ glæpsamlegum meiðslum og áverk- skiljanlegf, hvers vegna «öndvegis- þjóðin« varð til þess, að leiða ó- friðarhörmungarnar yfir heiminn, þá langar mig til að biðja Vísi fyrir fáeinar tölur, sem eg líka hefi cftir þýzkum heimildum. — Það er samanburður á ýmsum glæpum, sem framdir hafa verið á Þýzka- landi og Englandi á sama tíma, 10 ára skeiði, bygður á því, hve mörg glæpamál komu fyrir dómstólana í hvoru landi um sig. Miklar sögur hafa gengið af því, að Þjóðverjaar hafi veriö djarftækir til kvenna í ófriði þessum, þar sem þeir hafa vaðið yfir lönd óvinanna, en ólíklegt er að þær sögur séu sannar, þegar þess er gætt, að Þjóöverjar verja árlega 878 milj. marka til kenslumála. Líklegra væri aö Englendingar gerðu sig seka um slíkt. — En látum okkur sjá: Þessar þýzku heimildir, sem eg fer eftir, segja aö á 10 árum hafi kom- ið fyrir dórostólana í Þýikalandi 9381 nauðungarmál — en á sama um voru á sama tíma 1262 áEng- landi, en í Þýzkalandi 172153. — Mál úl af glæpsamlegum skemdum og eyöileggingu á eignum annara voru 358 á Englandi, en tæp 26 þús. í Þýzkalandi. Þcssar fáu tölur sýna það, hvor þessara tveggja þjóða er líklegri til að hafa átt upptökin að ófriðnum. Þær sýna líka, að það er ekki víst að það sé alt lýgi, sem »óvinir Þýzkalands* hafa breitt út um »af- reksverk« Þjóðverja í Belgiu, Norð- ur-Frakklandi og víðar. Og loks sýna þær það, að það er fleira, er hefir áhrif á menning þjóðanna en miljónirnar, sem varið er til kenslu- mála. Það má vel vera að Þýzka- land standi framarlega i röðinni í verzlun og vísindum, en »öndvegis- sætið í menniug« er dálítið efasamt að þeir eigi með réttn. Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.