Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 2
ViSiR VISIR Afgrelðsla blaðslns á HÓtel Island er opln frá kl. 8—7 á bverj- um degi, Inngangur Irá Vallarstrætl, Sicrífstofa á sama stað, ínng. frá Aðaistr, — Rltstjórlnn tll vlðtals frá U. 3-4. Síml 400.- P. O. Box 367. Best að versla í FATABÚfllNNI! Þar fást Regnkápur, Bykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en i FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Simi 269 Kafbátar sprengidufl. ; Flotamáiastjóinin þýzka hefir til- kynt það opinberlcga, að í júní mánuði hafi sokkiö 61 óvinaskip, aö stærð samtals um 101000 smál. af völchim þýzkra kaíbáta og sprengi- dufla. Vel af sér víkið. Margir danskir menn hafa gerst sjálfboðaJiðar í her Frakka, eins og fjöldi manna úr öðrum löndum. — Sýnir þaö hve Frakklnd og Frakkar eru elskaðir og virtir af öllum góð- um mönnum um víða veröld. Leth Jensen, einn ágætasti flug- maður Dana er í flugher Frakka. Einusinni varö hann fyrir þvi ó- happi, að hann varð að lenda í víggröfum Þjóðverja. Hann var tekinn hönclum og þýzkur foringi skipaði honum að fljúga meö sig ti! njósna yfir herlínur Frakka. — Leth Jensen var bundinn í sætið í flugvélinni, og þýzki foringinn sett- ist fyrir affan hann með spenfa marghleypu í hendinni. Þeir flugu nú yfir herlínur Frakka, enáheím- leiðinni stakk Leth Jensen flugvél- inni kollhnýs, svo þýzki foringinn fekk fljóta ferð til jarðar, en Jen- sen sneri við og flaug heim í her- línu Frakka, og fekk merki heiö- ursfylkingarinnar fyrir. búar eru ítalir. Níu mánuðum áður en ítalfa sagði Austurríki stríð á hendur, fór Battisti úr landi og flýði til ítalíu. Þar feröaðist hann um og hvatti fólkiö til ófriðar geg# Austurríki, og gaf um tfma út blað í því skyni. Þegar ítalía Ioks skarst í leikinn, gekk hann í herinn sem sjálfboðaliði, ásamt mörgum öðr- um austurrískum þegnum úr ítölsku héruöunuoi, sem heldur höfðu kos- ið að flýja úr landi en aö bera vopn gegn ítalíu. Fyrir skömmu síðan særðist Batiisti í orustu og féll í hendur Austurríkismönnum og var dæmdur til dauöa fyrir droltinsvik. Sum ítölsk blöð fuil- yrða þó, að Austurríkismenn hafi ekki náð honum lifandi, hann muni hafa dtýgt sjálfsmorð, þar sem hann lá helsærður á vigvellinum, er hann sá að ekki varð undankomu auðið. Ausíurríkismenn hafa því svalað heift sinni á liki og »hengt dauð- an mann«, segja blðð þessí. Cesare Battisti handtekinn og líflátinn. Cesare Battisti var þingmaður Trent-kjördæmisins í Austurríki, en ítali að ætt og uppruna, eins og j nafnið bendir til, og flestir Trent- ' Gu!a dýrið. Leynilögreglusaga. ------ Frh. Pað hafði brotnað stuðnings- álma á hægri vængjum. En það var ekki fyrr en eftir klukkutíma að honum var ljóst hver ástæðan var. Hann hafði lent nákvœm- lega yfir jarðgöngum sem graf- in höfðu verið úr grjótnámunni og níður í sjó, til þess að altaf gæti streymt hreint loft irin í haná. Sogaðist loftið alla leið inn í innri enda námunnar og varð þar ætíð af dragsúgur mik- ill, er slegið hafði svo upp und- ir vinstri væng vélarinnar er hún fór þar hjá. Tinker stökk upp úr flugvél- inni. 9trax komu til hans nokkr- ir veðurbitnir karlar úr námunni. Hann Ieit tortryggnislega við þeim en svo sá hann strax að hann mundi einskis ils þurfa að vænta af þeirra hendi. Hann vissi að Lundeyja var eign manns nokkurs og hið eina sem þar var hœgt að hagnýta sér var grjót. Hann bjóst því við að menn þessir væru í þjónustu eigandans við að vinna grjót- námuna. Þeir töluðu til hans á mállýsku þeirri, sem alment er töluð í Devon, og buðu honum hjálp sína. Flestir þeirra höfðu aldrei séð flugvél áður og þeir göptu af undrun þegar Tinker skýrði fyrir þeim hvernig vélinni væri háttað. Peir höfðu ekki þorað að koma fast að flugvélinni en horfðu á hana dr hæfilegri fjarlægð svo að þeir væru vissir um að geia forðað sér, ef þess þyrfti. Þegar Tinker hafði skýrt fyrir þeim hvernig þessi ferlíki, seni eru miklu þyngri en loftið, gefa svifið í loftinu, fór hann að gæta að skemdunum. Hann fann strax hvað var að vélinni og fékk þegar járnsmiðinn sem var við námurnar, til þess að hjálpa sér. Þegar hann hafði lokið að gera við vélina fór hann að að- gæta hægri vænginn og sá að hann var meira skemdur en hann hafði búist við. Það var farið að dimma, þeg- ar hann byrjaði að gera við vænginn og hann hafði ekki lokið viðgerðinni fyrr en seint um kvöldið. Þótt dimt væri oröið þá ákvað hann að halda þegar áfrarn ferð- inni. Honum var Ijóst að það var regluleg heljarför að fara af stað í svo miklu myrkri og slíkt gera ekki aðrir en hinir fífldjörf- ustu Joftfarar. Eyjarskeggjar reyndu að telja hann af þessu en það var með öllu árangurslaust. Tinker kleif upp í flugvélina og setti vélina í gang. Tveir menn héldu flugvélinni niðri og biðu þess að þeim væri sagt að sleppa. »Sleppið« — og flugvélin rann af stað og hóf sig til flugs áleið- is til Westward Ho! Frh. + Johannes Johnson —o — Norska kirkjan hefir látið einn af sínum beztu raönnum. Na?niö ekki með öilu ókunnugt hjá oss. Hefir þetta blað ílutt fáeinar hugvekjur I eftir hann, á jólum, uppstigningar- i dag og hvítasunnu. Aðalæfistarf hans var kristniboð og kensla á Madagaskar, þangað fór hann tæplega þrítugur 1892 og hvarf heim til Noregs, sakir hnign- andi heilsu 1911. Hann var í senn frjálslyndur og trúheitur, frábær friöarmaður, fyrir utan og ofah húmáladeilurnar sem eru allæstar í Noregi, sístarfandi að verklegum kristindómi. Joh. Johnson var sonur Gísla prófessors í guöfræöi, er stórmikið kvað að í Noregi á næstliðinni öld, en afi Oísla prófessors var síra Gísli Jónsson, eða Johnson, prestur í Norgi, fæddur 1759, sonur Jóns Jakobssonar sýslumanns á Espihóli T ! L M I NN IS: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. ,.!il 11 Borgarst.skrifjt. I brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfísg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæ]argfaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbankl opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8l/, siðd Landakotsspít. Sjiíkravltj.tímt kí, llrl. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til viö- tals 10-12 Landsbókasatn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimlnn oplnn v. d. daglangt (8-9) Heíga dága !0-12 og4-7 Nátíurugripasamlð opiS r/,-2'/, siðd, Pósthúsið opið v. á. 9-7,'sb*tid. <?-í Santábyrgðin 12-2 og 4-6; Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. J. Vifilsslaðahælið. HcimscSknartfriil 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ófceypis I æ k n i ti g háskólaus Klrkjuatiætl 12 < Alm. læknlngar á þriðjud. og íöstttd. U. 12—1, Eyrna-, nef- og hálslækriingar á fóstud. kl, 2-3. Tannlækningar a þriðjud. kl. 2—3. Augnlæknitigar i Lækjargöttt 2 á tnið- vikud. kl. 2 -3. andsféhirðir kl. 10-2 og 5-6. og Rósu dóttur síra Halldóis Sig- urðssonar á Staðarhrauni. Hálí- bróðir sira Gísb, Jón sýslumaður Espólín, var 10 árum yugri. Sá sem þelta ritar man heimsólcn norskra stúdenta á Garði, nokkru eftir 1880, voru þeir á gönguför suður til Þýzkaiands. Hafði Job. Johnson lielzt orö fyrir þeim, þá tvítugur og nýbakaður stúdeut, eink- ar góðmannlegur og prúður og mælti hann til frændsemi við okkur lánda. Joh. Johnson varð bráðkvaddur 13. júní. Dagiun áður hafði hann flull ræðu á trúboðsfundi. Bar svo til að þar voru landar viðstaddir og ritar einn þeirra: »Annan í hvítasunnu vorum viö á afarstórum missiónarfundi í Ski. Hlustuðum við þar á ræðu er Jo- hannes Johnson hélt, og þótti okk- ur hún Ijdmandi góð. Þóitumst varla hafa heyrt til manns er talaði af eius miklu sannfæringarafli. Mér leizt alveg ljómandi vel á hann. Af því hann var af íslenzkum ættum, þá kynntí eg mig honum. Töluð- uðuiii við nokkra stund saman og sagöi hann, að gaman væii að hitta fslending, Bað hann mig að tala tslenzku og skildi hann mig nærri því. Sagði hann að latigafi sinn hefði verið íslendingur. Hafði eg gaman af að taia við hann, og bað hann að heilsa heim, er kvödd- umst*. (N.Kbl.«).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.