Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 3
V 1 S!l R ölfir fer ekki 14. ágúst til Eyrarbakkn, eins og stendur á áætluninni, heldur þann Í8. ágúst Bifreiðarfélag Rvíkur f Vonarsiræti. Sfmi 405. Leigir bíla í lengri og skemri ferðir. — Ef bíll er leigður til Pingvalla heilan dag er beðið á Pingvöllum endurgjalds laust allan daginn. — Til Pingvalla fer bíll venjulega á þriðjudögum, fimtu- dögum og laugardögum. « Pantið pláss tímanlega í síma 405. tangaveiði Jurtapottar margar teg. nýkomið. Jón Hjartarson $ Go. fyrir eina stöng fæst ieigð í Elliðaánum. Uppl. í verzlun Sturlu Jónssonar. Krone Lageröl er-best u.-.«,— maa LLOGMENN Oddur Gfsfason yflrrétfarmálafgutningsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega heima k>. 11-12 og 4-5 , Siml 26 Fétur Magntjis&on, yfirdðmslögmadur, Hverfísgötu 30. Simi 533 -- Heima kl 5— 6 , Bogi Brynjóiífssari yfirréttarmálaflutnlngsmaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [u pi]. Skrifstofutími frákl. 12— og 4— 6 e. — Talsími 250 — Brunatryggingar, sae- og strfðsvátryggingar. A. V. Tul'tntus, Miöstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátrygglr; Hús, imsgögn, vöru- 9/sk<msr. Skrifstohiíín.'i8-I2 og -28. AusiurstræH 1. N. B. Nlelsen. yampÆ "^i* Prenlsniiðja Þ. Þ. Ciementz, 1916. Dótíir snælandsins. Eftir jack London. 31 Frh. Skamt þar frá sátu nokkrir af þeim, sem þátt tóku í dazinum, og biðu með þolinmæði eftir því að Lucilla heföi úttalaö við heisirinn. Nú var aftur byrjað að leika á hljóðfærið. Hún snéri sér nú viö og ætlaöi að ganga burtu, en þá var eins og Corliss alt í einu dytti eilthvaö í hug, og hann gekk til hennar. — Eg kem til þess að biðja yður afsökunar, sagði hann. Reiðin brann úr augum hennar þegar hún nú snéri sér að honum. _ Mér er alvara, sagði hann og rétti fram hendina. Mér þykir það mjög leitt. En eg hagaði mér eins og svín, eins og bleyða. Getið þér fyrirgefið mér þaö? Hún hikaði við og horfði á hann með . rannsakandi augnaráði, eins og til þess að grafast eftir hvað hann ætlaöi sér meö þessu. En svo eins og hýrnaði yfir henni og þegar hún tók í hönd hans, vöknaöi henni um augu. En mennirnir sem biðu eftir því að fá að danza við hana, voru nú orönir næsta óþolinmóðir. Ungur, laglegur maður, með húfu úr gulu skinni af Síberíuúlfi, náði í hana. Og þau þutu nú danzandi fram á gólfið. En Corliss snéri við til félaga síns og var bæði ánægður með sjálfum sér, og þó undrandi, yfir þessu sem fram haföi farið á milli hans og Lucíllu. — Já, svei mér þá! Víst er þaö bæði synd og skömm, sagði hers- irinn og horfði á eftir Lucillu. Nú er eg búinn að lifa í þrenn tuttugu ár, og hefi heyrt og séð svona sitt af hvcrju taginu, Corliss. En vitiö þér hvað? Kvenþjóðin er mér ennþá enn meiri ráðgáta en nokkru sinni áður. Lítið nú til dæmis að taka, á hana Lucillu þarna! Hún er alveg eins og hinar, og hinar eins og hún. Andlitið eins og á fegursta Maríulfkneski. En svo er orðbragöið, — það er eins og hjá klúrasta götustrák. Stundum tæmdist danzsalurinn næstum af fólki. Fóru þá flestallir inn í stóra salinn þar sem veit- ingarnar voru seldar. • Þeir gengu þangað inn líka, Corliss og hersirinn. Við veitinga- borðið urðu þeir næstir Lucillu og manninum, sem danzaði við hana. Hann var mjóg fríður sýnum. Og þó fullmikið væri sagt með því, að segja að bann væri drukkinn, þá var hann þó svo kendur í þetta sinn, að hann ekki hafði fult vald yfir hreyfingum sínuro. Um leið og hann lyfti upp glasinu sínu til þess að drekka úr því, rak sá, sem næstur honum stóð, óvarí í hann handlegginn svo að skvettist út úr glasinu. Hann þurkaði af sérvín- sletturnar, og fór ekki sem hæ- verskustum orðum um þann, sem orsök var í þessu, enda vai ekki lengi að þykna í honum, Hann rak nú hnefann svoskarpt undir skygniö á úlfskinnshúfunni að eigandi hennar slingraöi aftur á bak og beint á Corliss. Og nú lét hann höggin dynja og dró ekki af. Allii' vonuðu nú að fá að sjá verulegar sviftingar. En skinnhúfumaðurinn virtist ekki á því, aö láta þær vonir ræt- ast, Hann reyndi aðeins að verja andlitið meö höndunum. Haun komst burtu, þegar hinn sötti á. — Látið hann vera! Hann á það skilið, hrópaði hersirinn til Corliss, þegar hann sá að hann bjóst til að ganga á milli þerrra. Hann þorir ekki að berjaát. Ef hann sýndi hugrekki væri annað mál að rétta honum hönd. — Já, en eg get ekki horft á að svona illa sé farið með mann- inn. Ef hann berði frá sér líka væri ekki neitt að segja. En hann ber ekki hönd fyrir höfuð sér. Blöðið rann úr nösum hans, og úr sári fyrir ofan aöra augabrún- ina, þegar Corliss skarst í leikinn. En nú lenti alt í eina bendu, og börðust menn nú utn allan salinn. Hersirinn gleymdi því, að hann ekki var lengur á unga aldri, og þreif þrífættan stól sem hann nu ruddist um með inn í þvöguna, og veittu nokkrir fyrirl iðar úr land- gæzluliðinu, sem þarna voru stadd- ir, lionum þegar liðsinni. Þeir urðu nú einir fímm eðasex sem slógu skjaldborg um mann- inn raeð skinnhúfuna. — Niður með þál Niður með þá! grenjaði Del Bishop, sem barö- ist ákaft við hliðina á Corliss. ' En í sama bili náði stór og digur sláni, sem lá á gólfinu, taki á Corliss og dró hann niður að sér, svo hann misti fótanna. í sama bili kendi hann sársauka í eyranu og fann að maðurinn læsti tönuunum utan um það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.