Vísir - 08.08.1916, Side 3

Vísir - 08.08.1916, Side 3
V t S|t R Ingólfur fer ekkí 14. ágúsi til Eyrarbakkn, eins og stendur á áætluniuni, heldur þann 18. ágúst JCíc. JSjartKasotv. Bifreiðarfélag Rvíkur í Vonarsíræti. Sfmi 405. Leigir bíla í lengri og skemri ferðir. — Ef bíll er leigður til Þingvalla heilan dag er beðið á Þingvöllum endurgjalds laust allan daginn. — Til Þingvalla fer blll venjuiega á þriðjudögum, fimtu- dögum og laugardögum. • Pantið pláss tínianlega í síma 405. Lageröl er best Krone tangaveiði fyrir eina stöng fæst leigð í Eliiðaánum. Uppl. í verzlun Sturlu Jónssonar. Odd ur Gfsiason yftrréttarmá.S»fliitnin8:smBfSi3r Laufásvegi 22. Venjulega heirna kl. !l-12og4-5 , Sítni 26 Péiur Magnússon, yfirdémslögmaður, Hverfísgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogi Bi-ynjöíisson yfirréttarmálaflutntngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [u pij. Skrifstofutími frákl. 12— og 4— 6 e. — Talsimi 250 — Jurtapottar margar teg. nýkomið. Jón Hjartarson & Co. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsimi 254 Det kgl. octr. Brandassumnce Comp. Vátryggir; Hús, húsgögn, vöru- a'skouar. Skrifstofuti'mi8-12 og -28. Ausiiirstræti 1. N. B. Nlelsen. Prentsniiðja Þ. Þ. Clementz, 1916. Dóttir snælandsins. Eftir jack London. 31 ---- Frh, Skamt þar frá sátu nokkrir af þeim, sem þátt tóku í dazinum, og biðu með þolinmæði eftir því að Lucilla hefði úttalaö viö hersirinn. Nú var aftur byrjað að leika á hljóðfæriö. Hún snéri sér nú við og ætlaöi að ganga burtu, en þá var eins og Corliss alt í einu dytti eitthvað í hug, og hanu gekk til hennar. — Eg kem ti! þess að biðja yður afsökunar, sagði hann, Reiöin brann úr augum hennar þegar hún nú snéri sér að honum. — Mér er alvara, sagði hann og rétti fram hendina. Mér þykir það mjög leitt. En eg liagaði mér eins og svín, eins og bleyða. Getið þér fyrirgefið mér það? Hún hikaði við og horfði á hann með rannsakandi augnaráöi, eins og til þess að grafast eftir hvað hann ætiaði sér meö þessu. En svo eins og hýrnaöi yfir henni °g þegar hún lók í hönd hans, vöknaði henni um augu. En mennirnír sem biðu eftir því að fá að danza við hana, voru nú orðnir næsta óþolinmóðir. Ungur, laglegur maður, með húfu úr gulu skinni af Síberíuúlfi, náði í hana. Og þau þutu nú danzandi fram á gólfið. En Corliss snéri við til félaga síns og var bæði ánægður með sjálfum sér, og þó undrandi, yfir þessu sem fiam hafði farið á milli hans og Lucillu. — Já, svci mér þá! Víst er þaö bæði synd og skömm, sagði hers- irinn og horfði á efiir Lucillu. Nú er eg buinn að lifa í þrcnn tuitugu ár, og heíi heyrt og séð svona sitt af hvcrju taginu, Corliss. En vitið þér hvað? Kvenþjóðin er mér ennþá enn meiri ráðgáta en nokkru sinni áður. Lítið nú til dæmis að taka, á hana Lucillu þarna! Hún er alveg eins og hinar, og hinar eins og hún. Andlitið eins og á fegursla Maríulíkneski. En svo er orðbragðið, — það er eins og hjá klúrasta götustrák. Stundum tæmdist danzsalurinn næstum af fólki, Fóru þá flestallir inn í stóra salinn þar sem veit- ingarnar voru seldar. Þeir gengu þangað inn líka, Corliss og hersirinn. Við veitinga- boröiö urðu þeir næstir Lucillu og tnanninum, sem danzaði við hana. Hann var mjóg fríður sýnum. Og þó fullmikið væri sagt með því, að segja að hann væri drukkinn, þá var hann þó svo kendur í þetta sinn, aö hann ekki hafði fult vald yfir hreyfingum sínum. Um leið og hann lyfti upp glasinu sínu til þess að drekka úr því, rak sá, sem næstur honum stóö, óvart í hann handlegginn svo að skvettist út úr glasinu. Hann þurkaöi af sér vín- sletturnar, og fór ekki sem hæ- verskustum oröum um þann, sein orsök var í þessu, euda vai ekki lcngi að þykna í honum. Hann rak nú hnefánn svo skarpt undir skyguið á úlfskinnshúfutini að eigandi hennar slingraði aftur á bak og beint á Corliss. Og nú lét liann höggin dynja og dró ekki af. Allir vonuðu nú að fá að sjá veruiegar sviftingar. Eu skinnhúfumaðurinn virtist ekki á því, aö láta þær vonir ræt- ast, Hann reyndi aöeins að verja andlitið með höndunum. Haun komst burtu, þegar hinn sótti á, — Látið hann vera! Hann á það skilið, hrópaði hersirinn til Corliss, þegar hann sá að hann bjóst til að ganga á milli þerrra. Hann þorir ekki að berjast. Ef hann sýndi hitgrekki væri annað má! að rétta honum hönd. — Já, en eg get ekki horft á að svona illa sé farið meö mann- inn. Ef hann berði frá sér líka væri ekki neitt að segja. En hann ber ekki hönd fyrir höfuð sér. Blóöið rann úr nösum hans, og úr sári fyrir ofan aðra augabrún- ina, þegar Corliss skarst í leikinn. En nú lenti alt í eina bendu, og börðust memi nú um allan salinn, Hersirinn gleymdi því, að hann ckki var lengur á unga aldri, og þreif þrífættan stól sem hann nú ruddist ryn með inn í þvöguna, og veittu nokkrir fyrirliðar úr land- gæzluliðinu, sem þarna voru stadd- ir, honuni þegar liðsinni. Þeir urðu nú einir fimm eða sex sem slógu skjaldborg um mann- inn með skitinhúfuna. — Niður með þá! Niður með þá! grenjaði Del Bishop, sem barð- ist ákaft við hliðina á Corliss. ' En í sama bili náði stór og digur sláni, sem lá á gólfinu, taki á Corliss og dró hann niður að sér, svo hann misti fótanria. í sama bili kendi hann sársauka í eyranu og fann að maðurinn læsti töninmura utan um það.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.