Vísir - 09.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 vís Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMl 400 6. árg. M i ð vi ku d agi n rt 9. ágúst 1916 215. tbl. «i Gamla Bíó I fylgsnuín tiallarinnar. Stórfallegur og afarspennandi Ieynilögregluleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leikin af hinum góðkunnu leikurum: Frú Editb Psilander. Hr. Peter Malberg, og Hr. Einar Zangenberg. Bæjaríréttir JÓN NORBMANN heldur Hljómleika í Bárubúð í kveld kl. 9. Sigf. Afmœli á tnorgun : Inger Östlund, húsfrú. Bjarni Magnússon, bókhaldari. Einar G. Ólafsson, gullsmiður. Jóhannes Sigfússon, kennari. Kristín Sveinsdóttir, húsfrú. Ólafur Þórarinsson, verkam. Afmaeliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helgo Amnsyiíi í Saraahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 7; ágúst. Steriingspund kr. 16,95 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 R.eykjá vík Bankar Pósthús Sterhpd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Breyting virðist mí vera að koniast á tíð- arfarið, hér sunnanlands; og eins er fyrir vestan. Af Patreksfirði var Vísi s&gt í gaer, að þar heföi verið þurkur þá um daginn og dagirm áður. Þá daga var líka þurkur í Dölum. Prentvilla auðsæ var í greininni um þýzku menninguna f blaðinu í gær, og hefir Þ. beðið um leiðréttingu á henni; nauðungarmál átti að vera nauögunarmál. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun ísafoláar og Bókaverslun Eymundssonar. NÁNAR Á OÖTUHORNUM. Skipið »Bisp« fer frá íslandi til New-York aö öllu forfallalausu síðast í október næstkomandi. Utflytjendum verður gefinn kostur á að fá alt að 1000 tons af íslenskum afurðum flutt héöan vestur með skipi þessu, ef svo mikill flutningur fæst, að flutningsgjaldið nemi ekki minna en 40 þúsund krónur, Menn snúi sér sem fyrst til Stjórnarráðsins. Stjórnarráðið. Skrifstofa Alþingis verður lokuð 9.-23. ágúst í fjarveru Einars Þorkeíssonar. Hafnarfjarðarbíllinn nr, 3 gengur daglega á tniili Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og nemur staðar við Hótel ísland. — Talsími f Hafnarfirði er nr. 35. Sæmundur Vilhjálmsson bílstjóri. Ca: 1000 kg. aí góðri vorull til sölu. Nýja Bíó Ráðsmaðurinn Sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af NORDISK FILMSCO. Aðalhlutverkin leika: Gyda Allcr, Arne Weel, Christel Holck, Fred. Jak- obsen, Vald. Psllander. IVIjög skemtilegur sjónleikur eins og allir er Psilander leikur í. Myndin er lengri en vanalega. Aögöngum. kosta BO, 40, 30. 4. d. 82 og 7, í 5. d. 104 og 19, í 6. d. 133 og 14. SamtaIs755og 75. Hafa þannig kosiö 830 kjós- endur hér í bænum, að meðtöldum utanbæjarkjósendum. Austur í sveitir. . Þeir Brynjólfur Björnsson tann- læknir, Eyjólfur og Eiríkur Eiríks- synir og Oddur Hermannsson, cand, jur., fara í dag austur aö Þjfjrsá i bifreiö og ætla að dvelja þar aust- urfrá til helgar. Klukkan 11 í kvöld verður klukkan 12. Ráö- herra hefir roeð bráðabirgðalögum skipað svo fyrir, að klukkunni verði flýtt um einn klukkulíma, til þess að spara birtuna. — Ketnur þetta hálft um hálft flatt upp á menn, og er það hastarlegt, að fá ekki að rífast dálítiö um þaö fyrst — aö minsta kosti fyrir blööin. Vísir er ekki enn viss um að hann sleppi þessu svona alveg þegjandi fram hjá sér! — Hver vill hafa orðið? Ingólfur fór til Borgarness í morguu með norðan- og vestanpóst. Andrés Fjeldsted augnlæknir er nýkominn heim úr lækningaferð um Vestfirði. Björn Óiafsson Tilboð merkt >VORULL« sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ.m. ''' forstöðum. bögglapóststofunnar, i I ii hefir sagt upp starfi sínu frá 1. n. mán. Þar missir póststjórnin úr þjónustu sinni verulega nýtan maun. Kosningin. í gær kl. 4 var kjörseðlunum úr öllum kjördeildunum hér í bænum steypt saman i einn kassa, og taidir seðlarnir að viðstöddum umboðs- mönnum listanna. í stað umboðs- manns Elistans, Sveins Björnsson- \ ar, mætti Brynjólfur Björnsson, tann- \ læknir, samkv. tilnefningu bæjar- fógeta. — í 1. kjörd. höfðu kosiö: 176 og 10 fyrir kjördag, í 2. d. 125 og 6, í 3. d. 135 og 19, í4 -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.