Vísir - 09.08.1916, Síða 1

Vísir - 09.08.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉL A.G Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VXSIR Skrifstofa og afgreiðsla í H&tel ísland SÍMI 400 6. árg. Miðvíkudajgintt 9. ágúst 1916 215. tbl. Gamla Bíó i fylgsnum hallarinnar. Stórfallegur og afarspennandi leynilögregluleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leikin af tíinum góökunnu leikurum : Frú Edith Psilander. Hr. Peicr Malberg, og Hr. Einar Zangenberg. JÓN NORÐMANN heldur Hijómleika f Bárubúð í kveld k 1 ■ 9. Aögöngumiðar fást í Bókaverslun ísafoldar og Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. NÁNAR Á OÖTUHORNUM. iiyn?-_________iBHgaaatstt l®| Bæjaríréttir §|| Afniæli á morgun : Inger Östlund, húsfrú. Bjarni Magnússon, bókhaldari. Einar G. Ólafsson, gullsmiöur, Jóhannes Sigfússon, kennari. Kristín Sveinsdótlir, húsfrú. Ólafur Þórarinsson, verkam. Afmseliskort með íslenzk- um erlndum og margar nýjar j tegundir korta, fást hjá Helga ! Arimsynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 7, ágúst. Sterlingspund kr. 16,95 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 K e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr, 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Breyting viröist nú vera að komast á tíð- arfarið, hér sunnanlands; og eins er fyrir vestan. Af Patreksfirði var Vísi sagt í gær, að þar heföi verið þurkur þá um daginn og daginn áður. Þá daga var líka þurkur í Dölum. Prentvilla auðsæ var í greininni um þýzku menninguna í blaðinu í gær, og hefir Þ. beöið um leiöréttingu á henni; nauðungarmál átti að vera nauögunarmál. Auglýsing. Skipið »Bisp« fer frá íslandi til New-York að öllu forfallalausu síðast í október næstkomandi. Utflytjendum verður gefinn kostur á að fá alt að 1000 tons af íslenskum afurðum flutt héðan vestur með skipi þessu, ef svo mikill flutningur fæst, að flutningsgjaldið nemi ekki minna en 40 þúsund krónur, Menn snúi sér sem fyrst til Stjórnarráðsins. Stjórnarráðið. Nýja Bíó Ráðsmaðurinn Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af NORDISK FILMSCO. Aðalhlutverkin leika: Gyda Aller, Arne Weel, Christel Holck, Fred. Jak- obsen, Vald. Psllander. Mjög skemtilegur sjónleikur eins og allir er Psilander leikurí. Myndin er Iengri en vanalega. Aðgöngum. kosta 60, 40, 30. Skrifstofa Alþingis verður lokuð 9.-23. ágúst í fjarveru Einars Þorkelssonar. Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 gengur daglega á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og nemur staðar við Hótel ísland. — Talsími í Hafnarfirði er nr. 35. Sæmundur Vilhjálmsson bílstjóri, Ca: 1000 kg. at góðri vorull til sölu. > Tilboð merkt »VORULL« sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ.m. 1 Kosningin, í gær kl. 4 var kjörseðlunum úr öllum kjördeildunum hér í bænum steypt saman í einn kassa, og taldir seölarnir að viðstödduni umboðs- mönnum listanna. í stað umboðs- manns E listans, Sveins Björnsson- , ar, mætti Bryrijdlfur Björnsson, tann- læknir, samkv. tilnefningu bæjar- fógeta. — I 1. kjörd, höfðu kosið: 176 og 10 fyrir kjördag, i 2. d. 125 og 6, í 3. d. 135 og 19, í 4. d. 82 og 7, í 5. d. 104 og 19, í 6. d. 133 og 14. Samtals 755 og 75. Hafa þannig kosið 830 kjós- endur hér í bænum, að meðtöldum utanbæjarkjósendum. Austur í sveitir. Þeir Brynjólfur Björnsson tann- læknir, Eyjólfur og Eiríkur Eiríks- synir og Oddur Hermannsson, cand. jur., fara í dag austur að Þjórsá í bifreiö og ætla að dvelja þar aust- urfrá til helgar. Kiukkan 11 í kvöld verður klukkan 12. Ráð- herra hefir roeð bráðabirgöalögum skipaö svo fyrir, að klukkunni verði flýtt um einn klukkutíma, til þess að spara birtuna. — Kemur þetta hálft um hálft flatt upp á menn, og er það hastarlegt, að fá ekki að rífast dálítiö um þaö fyrst — að minsta kosti fyrir blööin. Vísir er ekki enn viss um að hann sleppi þessu svona alveg þegjandi fram hjá sér! — Hver vill hafa oröið? Ingólfur fór til Borgarness í morguu með norðan- og vestanpóst. * Andrés Fjeld6ted augnlæknir er nýkominn heim úr lækningaferð um Vestfirði. Björn Ólafsson forstööum. bögglapóststofunnar, hefir sagt upp starfi sínu frá 1. n. mán. Þar missir póststjórnin úr þjónustu sinni verulega nýtan mann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.